Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAEMÐ — SUNNUÐAGUR 19. ÁGUST 1973
Deilt um stöðuveitingu við Sjúkrahús Keflavíkur:
Landlæknir sýknaður
af kröfum læknis
— um ómerkingu ummæía og fébætur
að upphæð 4,75 milljónir króna
KVEÐINN hefur verið upp dóm-
ur í máli því, sem fyrrverandi
yfirlæknir sjúkrahússins i Kefla
vík höfðaði gegn landlækni til
ómerkingfar iimmælum landlækn
is og greiðslii tekjumissis og fé-
bóta vegna þeirra afleiðinga, sem
yfiriæknirinn taldi þau ummæli
hafa haft fyrir sig.
Sigurður Sigurðsson, fyrrver-
andi landiæknir, var sýknaðnr
af kröfu Jóns K. Jóhannssonar,
fyrrverandi yfiriæknis, um fé-
bætur og krafan um ómerkingu
ummælana var ekki teldn til
greina. Hins vegar voru dæmd
dauð og ómerk ummæli, sem
•íón viðhafði um landlækni í
skrifum sínum i tengslum við
þetta mál.
Dómurinn var kveðinn upp í
Borgardómi fyrr í þessum mán-
uði, en málið hafði hins vegar
verið höfðað i janúar á síðasta
ár.
Mál'avextir eru í stórum drátt
iim þessir:
Jón K. Jóbannsson, yfírlækn-
ir við Sjukrahús Keflavíkur,
aaigöi siðla árs 1970 utpp starfi
Síinu við sjúkrahúsið, eiftir 12 ára
starf, vegna mikiillar vakta-
byrði. Var starfið augiýst laiu&t
tid umsóknar og bárust fímm um
sófcnir. Landiæfkmir sendi sjúkra
húisstjórintininii siðan umsögn um
hæfni tumisæfcjeiradanina. Jón var
eitnin þeirra firnrn, sem sóttiu um
starfið, en í tumsófcn sirani vis-
aði hanm tii samþykktar þæjar-
stjómar Keflavifcur, þar sem
bæjarstjóramum hafði verið fal-
ið að tala við Jón um það, hvort
haran vildi gagina starfinu áfram,
ef aðstoðarlæfcnir yrði ráðinm í
fuiit starf. Leiit Jón svo á, að
þarna væri verið að bjóða sér
starffið að nýju að breyttum að-
stæðum, og tók haran tilboðirau,
en taddi þó rétt að serada inin um-
sókra um það, þar sem það hafði
verið auiglýst.
1 uimsögn siraná um hæfni um-
sækjenda saigði laradlæknir, sem
þá var Siigwrður Sigurðsson,
m.a.: „Ég tel þá alla hæfa.“ Um
Jón er sérstaklega tiiigreint, að
hann hafi leragsta læknisreynsJiu
umsækjenda, haffi ágæta fram-
haldsmenratun og sé sérfræðimg-
ur í skurðlæhndrngium. Hann haffi
gagnt umiræddu starfi um iraær
12 ára skeið og mætti því þykja
eðlilegt að hann yrði endurráð-
inn. „Hins vegar tei ég mér skytt
að skýra frá því, að mér hefur
borizt þrálátur orðrómiur um
æði erf jða samvinniu haras, bæðd
við aðra lækna í læknishérað-
imu og ffiieiri. Það eru í senn haigs
munir sjúkraihúissins og héraðs-
búa, að sarawinnara við sjúkrahús
l'æknínn sé sem áfattaiausust.
Fyrir þvi ræð ég eindregið til
þess, að sjúkrahússtjórnin kynni
sér sem náraast sannieifcsgiidi
þess orðróms, ef húra heíur ekki
þegar gert það.
Að sjálfsögðiu igiiidir hið sama
urn ©amvinirauörðuigieika annarra
uimisækjenda, ef fyrir heradi eru,
en um þá er mér edigi kunmugt"
Með bréfi landlæknds fylgdi síð-
an umsögn yfiriæknis á Lamd-
spítal'airauim um hæfnd eiras um-
sækjandans, sem þar hatfði starf-
að.
Það var vegna þessa ummæla
landiæknis um „æði erflða sam-
vinnu“ sem Jón stefndi, þar eð
hann taidi, að þau hefðu haft
þau áhrif eða a.m.k. verið með-
virkaradi tii þess, að haran fékk
ekki stöðiuna. Kratfðist Jón þess,
að ummælim væru dæmd dauð
og ómerk, að Sigurður yrði
dæmd'ur tii refsiraigar vegraa
þeirra, til greiðslu birtiraigarkostn
aðar í dagblöðum og tii greiðslu
málskostinaðar. Eiraniig gerði Jón
fébótakröfu á hemdiur Siigiurði,
heilbrigðisráðherar og fj'ármála-
ráðherra fyrir hönd rikissjóðs
um greiðslu sér til harada á kr,
3.750.000 kr. tekjumissi og
1.000.000 kr. bótum fyrir rösk-
un á stöðu og högnm.
1 bréfi tid lögfræðirags síns
vegna málsins sagði Jón m.a.:
„Ummæli þessi af hálfu land-
lœknis sem embættismarans eru
hyggð á siúðri og óköranuðum
orðrómi og misnotar laradlæknir
emibættisaðsföðu sina til grófrar
vaidníðslu óg í senn ódrengi-
iegrar, órökstuddrar og óembætt
ismaranslegrar framkomu gagra-
vart mér.“
Og síðar: „Með eiraum þeirna
viirtist haran þó senda sérsfakt
meðmælavofforð og er það að
sjálfsögðu brot á „objecfivu" og
hlufia'usu embættismati."
Eran síðar: „nefniíega hversu
iaindiæknir leikur sér í embættis
raafni að rakalausum dylgjum um
þrálátan orðróm o. s. frv. og
stekkur að lokum forsenduiaust
í dómarasæti og telur mig ekki
einu sinni hiutgengan til starfs."
Og að lokum: „og ledða mætti
líkum að landlæknir hafi með
þessu vdljað reyna að koma mér
i slæmt ijós hjá sjúkrahússtjóm."
Bréf þetta var eitt dómsskjala
og 'gerði landlæfcnir þær kröfur
fyrir dómi, að þessi ummæli
Jóns yrðu dæmd dauð og ómerk
■og Jóni gert að greiða sekt fyrir
þau.
Var málið síðan fiutt fyrir
dómi i bæjarþingi Reykjavikur
og fyrr í þessum mánuði kvað
Valgarður Kristjánsson, borgar-
dómari upp dóm í því.
1 dóminum segir, að samkvæmt
lögum megi efcki ráða sjúkra-
húslækni eða yfirlœkni, nema að
feiiginni viðurkenraingu ráð-
herra fyrir því, að haran sé til
þess hæfur. Samkvæmt lögum er
landlæknir ráðunautur ráðherra
um allt það, er varðar heiltorigð-
ismál og annast framkvœmdir
þeirra mála fyrir hönd ráðherra
samkvæmt lögum, regium og
venjum, er þar um gilda. 1 sam-
ræmi við framangreindar reglur
gaf landlæknir umsögn til stjóm
ar sjúkrahúss Keflavikur um um-
sækjendur um stöðu yfirlæknis,
eins og honum bar.
Dómariran taldi, að ummæli
landlæfcnis um Jón K. Jóharans-
son hefðu vefið réttmæt vegna
embættisskyldu haras, enda fæl-
ist ekki í þeim persónulegt mat
á réttmæti þess orðróms, sem
hann nefndi i umsögn sinni og
fram var sett af skyldu hans sem
trúnaðarmál. Var landlæfcnir því
sýknaður af kröfu Jóns, og sömu
leiðis ráðherrarnir fyrir hönd rík
issjóðs af fébótakröfunni.
Hins vegar voru ummæli Jóns
um iandiækni í bréfinu til lög-
manmsins dœmd dáuð og ómerk,
en ekki þótti næg ástæða tid að
dæma Jón til reísingar vegna
þeirra.
Málskostnaður var feffldur nið-
ur.
Lögmaður Jóns var Eiraar Vdð
ar, hrl., og lögmaður Si'gurðar
var Pál'l S. Pál'sson, hrl.
Lyngfellsfeðgar flytja
hænsnabúið heim
FYRSTI bóndinn er nú að
snúa aftur heim tii Eyja með
bústofn sinp. Er það Guðlaug
ur Guttormsson bóndi á Lymg
felli, era hann hefur um ára-
bH rekið stórt hænsraabú í
Eyjum. Guðlaugur flutti bú-
stofn sinn til meginlandsins á
fyrstu dögum gossins, þegar
asifcara byrjaði að leggjast yf-
ir engi og tún, en nú eru
haran og sonur hans, Oddur,
að búa sig til heimferðar með
um 300 hænsnd.
Nokkuð af bústofrainum
drapst í flutnánguraum i vet-
ur, en þeir hafa bætt stofn
s:mn aftur. Hafa þeir feðgar
'haft hænsnabúið í fjósi á Víf
iisstöðum i vetur.
Guðlaugur Guttormsson, Laugi á Lyngfelli, að búa hænsnin
tindir heimferðina til Eyja. Ljósmynd Mbl. Kr. Ben.
Vestmamnaeyjar:
Fyrsti bóndinn
heim eftir gos
UTAIMLANPSFERPIR VIP ALLRA HÆFI
COSTA DELSOL
KAUPMANNA-
HÖFN
MALLORCA
Verð frá 14.700____
Brottför tvisvar í viku. Beint I
þotuflug báOar leiOir. Frjálst
val um dvöl i ibúöum í Palma,
Magaluf og Arenal. En fáein
sœti laus í eftirtalda brott- |
farardaga: 16.—30. ágúst, 5.-
13. — 27. sept. og 10. okt. I
E’igin skrifstofa Sunnu i j
Palma meO íslenzku starfs-
fólki veitir öryggi og þjón-
ustu. Fjölbreyttar skemmti-1
og skoöunarferöir.
7er0 frá kr. 17.900. 4 feröir 1
I mánuöi. Fáein sæti laus. Brott
j farardagar: 21. — 24. ágúst,
j 4. — 7. og 18. sept.
jBrottför hálfsmánaöarlega frá
| júlí út september. Beint
| þotuflug báöar leiöir. Sunnt
| hefur samiö um fastan her-
bergjafjölda á eftirsóttum
hótelum og íbúöum 1 Torre-
molinos, sem er eftirsóttast:
baöstrandarbærinn á Costs ,
del Sol. Sunna hefur valda is-1
lenzka fararstjóra á Costa de.
Sol og skrifstofuaðstöðu
Frjálst val um dvöl á glæsi-
Uegum hótelum og Ibúðum.
| ilrottför i hverri viku: Inni-
j faiiö: beint þotuflug báöar
J ieiöir, gisting og tvær máltíö-
jir á dag. Eigin skrifstofa
] Sunnu í Kaupmannahöfn með
Jíslenzku starfsfólki. Hægt aö
Jvelja um dvöl á mörgum
| hótelum og fá ódýrar fram-
| haldsferðir til flestra Evrópu
J landa meö dönskum feröa-
| skrifstofum. — Nú komast
| allir ödvrt til Kaupmanna- |
I hafnar. Allra leiðir liggja tii
hinnar glaöværu og skemmti-
legu borgar viö sundlö.
BEZTU MEÐMÆLIN
| Stærstu launþegasamtök |
landsins, Alþýðusamband [
fslands og Bandalag starfs-
manna ríkis og bæja, hafa |
falið Sunnu að annast allar|
orlofsferðir fyrir félags-
fólk sitt til Kaupmanna-1
hafnar og sólarlanda.
1 • Mll/lll
£i.aupmaiinahofn og: Rínarlöni
Brottfarardagar 20. og 271
ágúst.
Ekið um Danmörku og Þýzka-
land. DvaliO í hinum glööu
byggöum viO Rín. Skemmti-
siglingar og skemmtiferOir þar,
DvaliO nokkra daga í Kaup-
mannahöfn.
Róm — Sorrento
Brottfarardagar 3, 10. og 17.
september.
FlogiO til Kaupmannahafnar.
Dvaliö þar í nokkra daga og
síöan flogiö til Róm. Dvalií
þar i viku og eina viku I hin
um undurfagra baOstaO, Sori’
ento viö Napoliflóann.
HBflASKBIISTlfAH SIIMMA BMHSTBIII7 ® 1640012070