Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐtÐ — SLfNNUDAGGR 19. ÁGÚST 1973 < Þeir bera með CITROÉN* af öðrum, hagsýni, sem aka CITROÉNAGS CITROEN ER AÐ YÐAR SKAPI: Sparneytinn, sterkur, vandaður og einfaldur að allri gerð Á árunum 1971 og 1872 var GS einn af eftirsóttusfu bílum heims. Nu er fengin vissa fyrir því að eftirspurnin verður ennþá meiri eftir kynn- ingu hins nýja GS 1220. Allar gerðir af Ciroén GS hafa sameiginlegt: Hljóðlát léttbyggð flöt 4 cyl. vél. Loftkæling. Tvöfaldir sjálfstilltir aflhemlar, diskar á öllum hjólum. Hin viðurkennda vökvafjöðrun, auk „ballans“-búnaðar að framan og aftan. Framhjóladrif, sem eykur aksturshæfni í hálku og ófærð ótrúlega mikið. Vökvahæðarstilling heldur bílnum alltaf í sömu hæð, frá jörðu, en hana má auka, ef nauðsyn krefur. Á hraðamæli sést auk hraða hemlunarvegalengd. London: Á móti, sem haldið var i London í umsjá Daily Telegraph Magazine og BBC sjónvarpsins, kaus dóm- nefnd, skipuð 15 þekktustu blaða- mönnum og ritstjórum bilablaða, Citroen G.S. Estate, bezta bíl árs- ins. Að þeirra áliti var Citroén G.S. Estate sá bíll, sem hafði mesta jafnvægi milli notagildis, stöðug- leika og þæginda miðað við verð. Stokkhólmur: Tímaritið „Vi Bilgare" valdi bezta bílinn af 12 milligerðum, sem seld- ar eru i Sviþjóð (Saab V 4 — Toy- ota 1600 — Peugeot 304 — Citroén 1015 — Renault 12 — Fiat 123 Rally — Volvo 1600 T L — Ford Taunus — Mazda 1600 — Morris Marina — Ope! Ascona — Vauxhall Viva). Svíarnir kusu Citroén fremri Saab. Það sem um var kosið: Vél rýmri, þægindi bílstjóra, útsýni, farang- ursrými, aksturhæfni, hemlar, stýri, hvernig bíllinn liggur á vegi, eyðslukostnaður, útlit. - ÁRGERÐ 1973 ER UPPSELD - - ÁRGERÐ 1974 ER KOMIN - - NÝTT GLÆSILEGT UTAÚRVAL - W ■ Arbæjarhverfi - Höfum kaupanda aö 3ja herbergja íbúö í Árbæjarhverfi. - Þarf ekki að losna fyrr en í apiríl 1974.. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17 Sími: 26600. GÍRÓ-áskríft á „HÚS & HÍBÍll“ Enn er slsgizt um hvert eintak af „Hús & híbýli", sem kemur úr bokbandi! Fleiri eintök eru á leið- Cs " inni. Þér getið enn gerzt r- áskrifandi. ................. Askrift er ódýr. aðeins f ! | 250 kr. fyrir 4 blöð á i. . ... í |. þessu ári og 2 blöð frá L ..............—i í . J 1972 í kaupbæti (meðan ’ v'a upplag endist). „Hús & híbýli" er eina islenzka blaðið um hús Farið í næsta pósthús, banka, banka- og híbýli — og þar að útibú, eða sparisjóð og fyllið út glró- auki fjölbreytt og seðil eins og sýnt er, afhendið hann vandað, fulht af hug- ásamt greiðslu — og þér fáið 3 tölu- myndumL blöð um hæl og 3 síðar á árinu. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa í um- ferðaróhöppum: Opel Rekord, árgerð 1972. Vauxhall Viva, árgerð 1971. Datsun diesel, árgerð 1971. Datsun 100A, árgerð 1973. Toyota Corolla, árgerð 1973. Fiat 125 P, árgerð 1973. Fiat special, árgerð 1971. Moskwitch station, árgerð 1971. Moskwitch, árgerð 1969. Skoda 1000, árgerð 1966. Morris 1100, árgerð 1963 Volkswagen, árgerð 1966. Volkswagen, árgerð 1962. Bífreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavík, á morgun — mánudag — frá kl. 15 til 18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, tjóna- deild, fyrir hádegi á þriðjudag 21. ágúst 1973. Beouty-boxin ódýru, fuUegii Kynnizt Citroen - og hann verður áreiðanlega að yðar skapi því þau eru svo ótrúlega mörg gæðin, sem Citroen hefur upp á að bjóða. Talið við sölumann okkar. CITROEN er ótrúlega ódýr miðaB trið geeil CITROÉN G/obusa og geysivinsælu komin nftur í stórglæsilegu úrvuli — Póstsendum —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.