Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973 Hér streymir vitið í mig og ég hressist öll — segir Regína á Gjögri, er hún kemur aftur á Strandirnar Regima á Gjögri. f baksýn sést út á Reykjarfjörðinn og vörina nröan við húsið liennar. — Hér er rólegt og gott að vera. Maður missir a'ldrei aí strætó eða slífct. og hingað hófum við hugsað okikur að koma á hverju sumri héðan í frá, sagði Regína á Gjögri, er við hittum hana á foroum slóðuim, við húsdð, sem hún og fjöks'kylda hennar gátu ek’ki selt, þegar þau fluttust austur til Esikifjarðar fyrir 11 árum. En þá var lítið orðið um Vinnu á Gjögri, síldin löngu hætt að koma í vertksmiðjuna á Djúpuvik. Regínu þekkja lesendur Morgunblaðsins frá því hún sendi að jafnaði hressilegar og skemmtilegar fréttir úr Árneshreppi, sem margir söknuðu, þegar hún hætti. Regína var i sumar, ásamt manni sinum, Karlí Thoraren- sen á Gjögri til að gera við gaméa húsið og halda þvi við. Þegar fréttamaður var þar á ferð, voru þau hjónin búin að mála alit utan og innan, setja teppi á gólfin og srryrta til. Húsið er a'.veg óskemimt, enda hafði loft leilkið um það, því Skorlð hafði verið úr rúð- um en hlerar settir fyrir glugga . — Hér er nóg af fersku lofti og hægt að anda. Ég miundi ráðleggja ölúum að koma hingað norður á Strandir og slaika á, sagði Regína. Héðan í frá kjonnum við beint hingað norður á sumrin, sleppuim Reykjavík. Þar eyðir maður bara pening- um, og hefur ekkert þar að gera. Á síldarárunum austur á Eskifirði var svo mikil vinna, að við gáfum okkur ekiki tima ti'l að fcoma hingað neima stuttan tíroa í einu. En nú verður þetta sumarbústað- ur fyrir okku Ljónin, böroin okkar fjögur og bamaibörmn fiirnm. Þrjú bömin og tengda- dóttirin eru búin að koma hingað í sumar og ííikar öllum vel. — Hér eru ek'ki þægindin. Þá reynir maður svolítið á sig og hefur gott a-f því. Þagar maður eidist, þá verður mað- ur feitur og væruikær af að sitja inni og þá er gott að koma hingað. Ég fékk t. d. lánað þvottahús með brunn:, þar sem ég þarf að sæfcja vatn og kynda undir þvotta- pottinum með rekaviði. Þeg- ar ég þvæ á þennan hátt, þá streymir vitið í mig og ég hressiist öll. Börounum og tengdadótturinni þykir lika gaman að þessum vinnu- brögðum, að þurfa að 'krjúpa við brunninn til að sækja vatn. Ég held að verðmæta- mat un,ga fótksins sé að breyt- ast og að ýmislegt fari að snúast við. Fyrir austan eiga Régína og Karl ágætt hús og hafa ö!i þægindi, en ha.nm vininur á Eskifirði sem verkstjóri. — Menn, sem miikið vinma, þurfa að taika sér frí, segir Regína. — Ég sakna aillta'f Strand- arna, segir hún. Og ég viidi mákið gefa að þær færu ek'ki t auðn, þótt ég hefði efciki manndóm tii að vara hér fcyrr. En ég var ekfci heiilsuhraust og miaðurinn minn vildi fara vegna læknisieysis hér. — Krakkarnir þurftu Mfca í skóla. Sá yngsti er núna í Ve rzlu narskólanum. Regina segxr að nú sé orðin miikhj betri aðstaða i Ámes- hreppi, en þegar hún var þar. Meira að segja sé kauptfélag- ið, sem hún fcvartaði oft und- an á stnuim tíma, orðið bara gott. Þangað kotmi mjóik og brauð frá Afcureyri með bátn- um og sé geymt í frysti. — Þó ég segði nú oft mikið og tæki upp i mig, þá held ég bara, að sumir hafi saiknað mín hér, þegar ég var farin. Menn fóru þá oft að hugsa um það, sem ég var að finna að, þótt þeim gremdist i bili, og sáu, að nofclkuð var til í því. Og það er byrjunin á, að úr sé bætt. Regína við inisið sitt nýmálað. Vesturbœingar — Seltjarnanesbúar ÚTSALA Seljum næstu daga á lækkuðu verði dömu- og barnafatnað. BUXUR, PEYSUR, BLÚSSUR, NÁTTFÖT, NÁTTKJÓLAR OG MARGT FLEIRA. — Lallaö upp Alpana Framhald af bls 12. Hailldór Xngi Guðnxundsson, Kjartan Eggertsson, Marinó Sigursteinsson, Ólafur Magn- ússon og Snorri Hafsteinsson. Ritari ferðarinnair var Dárus Grétar Ólaifiss., en hiamn slasað- ist i'lla í Eyjum í vetur við björg unairstörf og gat því ekki far- ið á tindinn. Lárus Grétar slas- aðist þegar reykháfur úr breixn andi húsi í Eyjum, hrundi of- an á hanm og lá manga máinuði á Borgarspítat- anum án þess að geta gengið. Hann fór þó upp í Tniðjar hiið- ar Alpanna og beið þar ásarot fleiri Islendingum, sem efcki ætluðu á tindinn fræga. — á.j. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Ég þafcka öJElum þedm, sem sýndu mér vinátfu á sjötugs- afrnæM minu 19. júlí sl. Einar Guðnason. M álverkasýning Doris Þórðarsonar er í bamaskóla Garðahrepps við Vífilsstaðaveg, opin sunnudaga 2—10, aðra daga 4—10. Sýningunni lýkur þriðjudagskvöld. Til sölu 2ju tonno vörulyitnri Vegna sérstakra ástæðna er til sölu 2ja tonna Stein- bock rafmagnslyftari á uppblásnum hjólum. Tæpra tveggja ára gamall. Veltiútbúnaður getur fylgt. Allar nánari upplýsingar veitir Heildverzlun PÉTUR O. NIKULÁSSONAR, Tryggvagötu 8, simar 20110 og 22650. P R í M A , Hagamel 67, simi 24870.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.