Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 2
2 MÖRCXnSTBLAÐIÐ — SUNÍNrUDAGUR 19. AGllST 1973 Margar sölur en litlar LÍTIL síldveiði hefur verið í Norðursjónum umlanfarið, aðal- Iega vegna þess, að síldin heldur 8% innan landhelgi við H.jaltland. Sumir bátanna hafa því flutt sig1 á ný niður í Skagerrak, en síldin, sem faest þar er mögur og smá. Þó svo að síld’n hafi ekki ver- ið gjöful þessa vikuna hafa bát- arnir verið að selja, en magnið hefur ekki verið mikið. Siðustu þrjá daga hafa eftirtaldir bátar selt í Hirthals og Skagen: Grind- Víkingur GK (þrjár sölur) 3482 kaissar fyrir 3,3 millj. kr., Gissur hvíti SF 1043 kassa fyrir 1,1 millj. kr., Sæberg SU 1206 kassa fyrir 1,2 millj kr., Sveinn Svein- björnsson NK 1501 kassa fyrir 1,3 millj. kr., Rauðsey AK 583 kassa fyrir 555 þús. kr., Höfrung ur 3. AK 1158 kassa fyrir 1,1 mi'llj, kr., Ásberg RE 723 kassa fyrir 735 þús. kr., Þórður Jónas- son EA 1371 kassa fyrir 1,4 millj. kr., Reýkjaborg RE 819 kassa fyrir 1 millj. kr., Helga 2. RE 609 kassa fyrir 675 þús. kr., Dag- fari ÞH 1709 kassa fyrir 1,7 millj. kr., Fáxi GK 594 kassa' fyr ir 555 þús. kr., Örn SK 890 kassa fyrir 945 þús. kr., Helga Guð- mundsdóttir BA 382 kassa fyrir 520 þús. kr., ísleifur VE 673 kass ar fyrir 570 þús’ kr., fsleifur 4. VE 477 kassa fyrir 570 þús. kr., Hrafn Sveinbjarnarson GK 538 kassa fyrir 555 þús. kr., Magnús NK 1303 kassa fyrir 1,3 miillj. kr. og Náttfari ÞH 537 kassa fyrir 480 þús. kr. V irk j unarrannsóknir í Skagafirði í SKAGAFIRÐI er nú verið að vinna í vetur að áætlun um virkj gera athuganir á hugsanlegri un i Jökulsám í Skagafirði._ Undanfarið ár hefur Rannsók narstofnun byggingariðnaðarins unnið að rannsóknum á gabbró steypu, sem fyrirhugað er að nota í nýju Seðlabankabygging una. Venjulega er basalt notað í steypu, en gabbró þykir gefa betri áferð á útveggjum. Þegar búið er að höggrva i þá koma í ljós fallegir brotfletir með stórum gabbró kristöllum. Með þessu móti er hægt að losna við múrhúðun. Mynd þe ssa tók ljósm. Mbl. Kristinn Ben. hjá Rannsóknastofnuninni í Keldnaholti og sýnir hún sex veggi, sem stofnunin hefur láti ð gera í tilraunaskyni. virkjun á ármótum Jökulsár eystri og Jökulsár vestri, með það fyrlr aligum að taka aðra ána eða báðar Yrði þarna um að ræða litla virkjun, 20—30 Mw að stærð. Orkustofnunin hefur í sumar látiö gera þarna mælingar og er verið að vinna að korti yfir virkj unarsvæðið. Þá hafa jarðfræð- tngar verið þarna við að skoða jarðilögin, eftir því sem hægt er á yfirborðinu, sem er mögulegt vegna gljúfranna. Vegna þess hve mikil gljúfur eru þarna, er vonazt til að lítið þurfi að bora. Áformar Orkustofnunin að Sárin við vegina grædd SJ /->.4 . w f * ar 1 1 __1 _ Sáð og borið á 500 ha lands í SUMAR er búið að sá og bera á 500 ha landsvæði meðfram vegum, til að græða upp sárin er myndast hafa við vegagerð- ina. Hefur Vegagerðin samið um þetta verk við nokkra aðila, sem hafa fengið sérstaka vél til að vinna slíkt verk. Er búið að sá í vegabrúnir og utan við vegi í öllum landsfjórðungum í sumar og sagði Snæbjörn Jónsson, yfir- verkfræðingur Vegagerðarinnar, að ef það hefði tekizt vel, þá væri ástæða til að halda að á- Heildaraf li mun meiri en i f yrra HEILDARFISKAFLI lands- manna fyrstu sjö mánuði ársins var 740.660 lestir, en var á sama tima i fyrra 598.314 lestir. Mun- loðnuafla á þessu ári. í ár var iandað 446,341 lest af loðnu en í fyrra 277.655 lestum. Tölur þessar hefur Fiskifélag fslands »f þar mestu um hinn mikla sent frá sér til bráðabirgða. . 1973 1972 I. ÞORSKAFLI: jan./júK Jam./júlí a) Bátaaflí: lestir ósl. lestir ósl. Hornafj./Stykkishólmur 161.435 182.365 Vestfirðir 27.858 29.911 Norðurla'nd 21.291 20.631 Austfirðir 10.989 22.251 Landað erlendis 787 1.320 b) Togaraafli: Satnitals 222.360 256.478 Síðutogarar, landað innartlands 18.161 32.711 — — erlemdis 4.684 8.458 Skuttogarar, landað innanlands 29.575 0 — — erlendis 1.377 0 II. SfLDARAFLI: Samtals 53.797 41.169 Landað innanlands 0 144 — erlendis 15.760 14.296 Samtals 15.760 14.440 in. LOÐNUAFLI: Samitals 436.841 277.655 IV. RÆKJUAFLI Samtala 4.002 3.219 V. HÖRPUDISKUR: Samtals 1.485 1.216 VI. HUMARAFLI: Samtals 2.875 3.514 VII. SPÆRLINGUR o.fl. Samtats 3.540 623 HEILDARAFLINN 740.660 598.314 Skuittogarar, af öUum stærð-1 um eru mi settir í sér flokk. Á Síðasta ári voru þeir togarar,1 sem þá voru komnir, taldir með bátaftotanum. Tölumar eru því ekki fyMilega sambaerilegar. framhald yrði á þessu verki og þessari aðferð. Með þessari vél er dreift áburði og fræi, ásamt vatni og bindiefni, þar sem þess er þörf. Aðferðina sá Sveinbjörn Jónsson, forstjóri Ofnasmiðjunnar í Noregi og bauð hingað norskum sérfræð- imgi til að skoða aðstæðumar hér á landi. Ingvi Þorsteinsson, magister fór síðan utan, og mynduðu fimm áhugaaðilar fé- lag um að fá vél og taka að sér verkið fyriir Vegagerðina. Þeir eru auk Sveinbjamar og Ingva, Hallgrímur Dalberg, Aðalsteinn Jónsson og norski sérfræðingur- inn, en Norsk Hydro hefur útveg að bindiefni o. fl. í sumar var svo tilraunaár fyr- ir þessa aðferð við græði.ngu á vegabrúnum. Gekk það vel, ut- an að vélin bilaði nokkrum sinn- um, og er umsömdu verki lokið, 500 ha. Komust afköst upp í 20 ha á dag, og er farinn að sjást gróður á fyrstu svæðunum á Suð urlandi. INNLENT Könnuðu aðstæður til ferðalaga á íslandi FJÓRIR Bandarikjamenn, tvær konur og tveir karlimenn h-afa fierðazt um Island í suimar, í þeim tilgangi að kynna sér að- stæður til ferðalaga á Islandi, jafnt á alfaraleið sem óbyggð- um. Fyrirl'iði hópsins var Leon R. Greenman þeklktur iand'könn- uður, fjallgöngumaður og sjón- varpsmaður í Bandarikjunium og er hann einnig formaður elzta Hrlsey: LAND FENGIÐ UND- IR SÆÐIN G ARSTÖÐ BÚIÐ er að gera samning við sveitarstjórnina í Hrísey um land undir sæðingarstöð, sem ríkið hyggst byggja i eynni. Lokið er við vegarlagningu að svæðinu og rafmagn hefur verið undirbúið. Teikningar hafa verið gerðar af húsum, en framkvæmdir eru enn ekki hafnar við l»yggingu hús- anna. Ekki er ráðið hvenær fram kvæmdir hefjast, en nefnd á veg- um landbúnaðarráðuneytisins hefur málið til athugunar. Fyrirhugað hefur verið að flytja inn erlent sæði til notkun- ar í stöðinni og nota til kyn- blöndunar hér á landi, að sögn Sveinbjörns Dagfi'nnsson'a<r, ráðu neytisstjóra í landbúnaðarráðu- neytiuu, er nú er fyrirsjáanlegt, að einhverjar tafir verða á því að stöðin geti tekið tii starfa frá því sem upphaflega var ráðgert. Hús Sölimefndar- innar stækkað? FVRIRHUGA® er að byggja tvær hæðir ofan á húsnæðl Sölu nefndar varnarliðseigna að Grens ásvegi 9, og er gert ráð fyrir að ýmsar rikisstofnanir, sem verið hafa á hrakhólum með húsnæði fái þar inni með starfsemi sína. Gísli Biöndai, hagsýslustjóri, sagði Morgunblaðinu í gær, að ekki væri fullákveðið hvaða rík- isstofnanir það yrðu, sem þarna fengju húsnæði, en talað hefði verið um rafmaguseftirlitið, ör- yggiseftirlitið og fleiri. Væri þá fyrirhugað að reyna að nýta sam eiginlega starfsfólk hjá þessum stofnunum og spara þannig í skrifstofuhaldi. Leyfi hefur fengizt hjá yfir- völdum í Reykjavík fyrir þess- ari stækkun hússins, en ekki er enn ljóst hvort hafizt verður handa i haust. .f ferðamanna'klúbbs Bandarílkj- ar.na. Ferðafélagar hans voru Charles Malfetti landikönmuður, Harriet Greenman og Ðebby Malfetti, en þær eru konur Charles og Leons. Allan tímann bj'uggu þau í tjöldium og gerðu sérstakar ramnsóknir á því hvar hægt er að tja'fda, hvaða viðlegu- útbúnað þarf, hvaða fæði gr hægt að fá á íslandi tiil sliks ferðalags, hvers konar fatnaður er hentugastur og hvaða leiðurn er bezt að feðast effiir. ELninig gerðu þau náikvæmar skýrslur um veður, hitastig, landslag, vatnsból, þvottaaðstöðiu, og þá aðstöðu, sem er á hverjuim stað til að koma neyðarboðum áleið- is. Einnig kynntu þau sér sjó- stangaveiði og silungsveiði og gengu á fjöil. Hafa þau í hyggju að gefa út bók um niðurstöður siinar, og skrifa einstatoar greiin- ar tiil birtingar í blöðum og tiima ritum. Nú þegar haifa verið send ar stuttar lýsingar á ferðaiag- inu til allra ferðaskriifstofa á Islandi, og verður þeim einnig dreift um Bandaríkin. Flugræninginn: Var frá Líbýu Beirut, 18. ágúst — AP. STJÓRN Libyu hefur viðnrkennt að maðnrinn, sem rændi libysku farþegaflugvélinni og lét hana lenda í ísrael, sé libyskur ríkis- ÍKirgari, en vanheill á geðsniun- um. Arabalöndin höfðu áður liald ið þvi fram að hann væri i leyni þjónustu fsrael. Var sagt frá þessu í Trípóiilí út- varpinu, og haft eftir móður hans að hann hefði frá því í æsku verið geðveill og. að hamn hefðii oft venið undir LæknLshen.iL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.