Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973 19 i \ i li V1 \ W W i I \ i y^iUMxT'Wm \ v\ Wt 1 Mi 1 Hofnarfjörðnr Bréfberi óskast. Um framtíðarstöðu er að ræða. — Upplýsingar hjá PÓSTI OG SÍMA, Hafnarfirði, sími 50555. Bóknbúð óskar eftir afgreiðslustúlku. Upplýsingar um fyrri störf og tungumála- kunnáttu. Tilboð merkt: ,,4675" sendist Mbl. fyrir 23. ágúst. Bílstjóri Óskum að ráða bílstjóra strax í útkeyrslu fyrirtækis vors. Tekið á móti umsækjendum kl. 10—12 og 2—4 á morgun mánudag og þriðjudag á sama tíma. Upplýsinqar ekki veittar í síma. VELTIR HF., Suðurlandsbraut 16. Tæknileiknnri óskast til starfa á verkfræðistofu. Heildags- eða hálfdagsstarf. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun, launakröfur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Hlemmtorg — 4522". Bifreiðnréttingnr Óskum að ráða mann nú þegar á réttingar- verkstæði vort að Hyrjarhöfða 4, sem er nýtt og hreinlegt bifreiðaverkstæði. Upplýsingar veitir Stefán Stefánsson, verk- stæðisformaður í síma 35200. VELTIR HF., Suðurlandsbraut 16. Bifvélnvirkjnr Óskum að ráða bifvélavirkja nú þegar á verk- stæði vort að Suðurlandsþraut 16. Upplýsingar veitir Jan Jansen, verkstæðis- formaður. VELTIR HF„ Suðurlandsbraut 16, sími 35200. Verknmenn — trésmiðir Byggingafélagið Ármannsfell óskar eftir að ráða nokkra röska verkamenn í ákvæðisvinnu o. fl. Einnig óskast trésmiðir í inni- og úti- vinnu. Framítðarstörf, ef báðum líkar. ÁRMANNSFELL H/F., Grettisgötu 56, sími 13428. Verkstjóri Óskum eftir að ráða verkstjóra í verksmiðju vora. Vaktavinna. H/F HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. Atvinnn Óskum eftir að ráða starfsfólk til verksmiðju- vinnu, karla og konur. Dagvinna og vakta- vinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar ekki veittar í síma. Inngangur frá Stórholti. H/F HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. Félagslíf Kristn i boðssa m koma Kveðjiusamkoma fyrir séra Berrisja Húnde frá Konsó í Eþíópíu verður í kvöld kl. 20.30 í húsi K.F.U.M. og K„ Amtmannsstíg 2b. Séra Berr- iisja Húnde tal'ar. Tekið verð- ur á móti gjöfum tW kristni- boðsinis. AMir velkomnir. Kristniiboðssamibandið. Kristniboðsfélag karte Fundur verðiur í kristniboðs- húsinu Betanía, Laufásvegi 13, márvudaginn 20. ágúst kl. 20.30. Allir karlimenn vel- komnir. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 undir stjórn Guðmundar Markússonar. — Ungt fólk tekur þátt i sam- komunmi með söng. Allir vel- komnir. Hörgshlíð 12 Alimenn samkoma — boðun fagnaðarerimdisins í kvöld, sunnudag kl. 8. Ingólfssbraeti 4 Fumdur í kvöld kl. 5. Allir vel- komnir. — S.R. margfnldar marhað yðar Húnvetningar Húnvetningafélagið í Reykavik gengst fyrir skoð- unarferð til Vestmannaeyja, laugardaginn 25. ágúst 1973. Farið verður frá Þorlákshöfn með Herjólfi kl. 10 f.h. Nánari upplýsingar í símum: 23088 (Dóra) 84806 (Kjartan) 35267 (Grétar) Pantanir þurfa að berast fyrir fimmtudaginn 23. þ.m. Skemmtinefndin. VALE’ lyftarinn eykur hagræðinguna og afköstin. VALE Er alltaf í broddi fylkingar. 6. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H/F., Armúla 1 - Sími (91)85533. Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801 AUSTURBÆR Skúlagötu - Miðtún. VESTURBÆR Asvallagötu II. BLÖNDUÓS Blaðburðarfólk óskast strax. Upplýsingar gefur umboðsmaður Morgunblaðsins Blönduósi í síma 4212. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. Garðahreppur Börn vantar til að bera út Morgunblaðið í ARNARNESI. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast í Markholts- hverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýs- ingar hjá umboðsmanni, sími 66187, eða síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.