Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 4
4
MOR-GUNBLAfHÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973
® 22-0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
BILALEIGA
CAR RENTAL
! IbOBGARTÚW 29
BILALEIGA
CAR REIMTAL
21190 21188
AVIS
SIMI 24460
c-
BILALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
BÍLALEIGA JÓNASAR & KARLS
Ármúla 28 — Sími 81315
►VEtHOLT 15ATEI. 25780
Lundurinn
í Laugardalnum
„HEFUR þú uppgötvað ný
lönd og notið þan.mig geLsla
a£ gieði LeiiÉs eða Koliumbus-
ar?“
„Það hef ég gert,“ sa<gði
maður við mig um dagmn.
„Ég hef f uTwið liunidimn í
Laugardalnum. En hve marg
ir Reykvíikiingar þekkja
hann?“
Já, ég hafði fundið lumd-
iimi í Laiugardalmuim í
Reykjavík.
En samt varð ég að játa, að
það er ekki nema eitt ár síð-
an.
Við tölum oft uim, hve in-
dælt sé á Akureyri. Blóma-
skrúð, skógarlundir og
skemmtiigarðar bera þar
bjarkailim að vitum.
Og við flieingjiuimst um
fjöll og dali, byggðir og
óbyggðir til að firwia fallega
staðd og sækja þá heim.
Við hópumist til fjarlægra
landa og siitjum þair í sæl'U og
sól erlendra lunda og stranda,
sanda og sólskýla, en gleym-
um að við eiigum en vitum
ekki um eirun fegursta blett-
inin á landiimu i okkar eigin
borg, réft við hjartastað bæj-
arims.
Þegar við ferðumst í stræt-
isvagná eða einkabíl eftir Suð-
urlandsbraiutinmá, sjást eims
og grændökkir toppar i dal-
miðju milli Háaieitis og
Laugaráss.
Þebta er lundurinn i Laug-
ardalnum, landið hulda. Það
sýnist raumar lítið, en sértu
kominin þamigað verður það
svo stórt svæði að þú fimmur
enigan stað þar, sem unmt er
að sjá yfir það alit.
Og um leið og komið er
imin um hlið girðimgar, sem
umlykur lundinn, þá ertu í
raun og veru kominn hvert á
land sem þú hugsar þér eða
hefur sjálfur augu og hugs-
uin til að finma, nema þú ert
ekki lengur i borg rmeð glaumi
og hraða.
Við þér brosa tré af mörg-
um tegiundum, blóm af öllum
látuim og gerðum, græmar
grúmdir, götur og leynistígar.
Sé vor á vegi þá verpa í
trjánum furðulega margar
fuglabegund r, sem syngja
margraddaðan söng, blómstur
amgan fyllir loftið bæði vor
og haust og svo auðvitað allt
sumarið. Ein að vetri gista
þar ieyndardómsful'Iir skugig-
ar undár hverju tré og halda
vörð uim sofin blóm í sverði.
Og sértu heppinin, þá eru
þarna börn að lei'k og eim-
hverjir að skoða myndastytt-
ur eftir Ásmumd Sveimsson.
En þesisar myndir, þótt alltof
fláar séu, minna á að við er-
um á Islandi og líklega frem-
ur í Reykjavík en austur í
Skaftafellissýs'.u eða norður í
Fnjóskadal.
Armars ríkir þarna aiigjör
kyrrð og einhver hugljúfur
friður gróamdi lifs og ósnort-
innar máttúru.
En ekká eru samt blómin
ein til viðtals og fugiamir
einir til að hluista á.
Gömul kona situr á bekk
und r trjánum við steimgierði,
Við
gluggann
eftir sr. Árelius Níelsson
þar sem nokkrar feixnnar
hoftasóleyjar kinka kollá tii
brúsandi burnirótar.
„Finnist þér gobt að vera
hérna?" spyr óg eLnn sunnu-
dagsmorgun í sumar, þegar
við hjónim gengiuim um garð-
imm.
i „Ja, gott,“ segir hún eins
og fjairhuga. „Hér reyni ég
að finma sjálfa mig, þegar allt
ætlar að gera miig ærða og
maður veit ekki sitt rjúkandi
ráð. Héðan kem ég oftast end-
urnærð með nýjar vonir.“
„Góðan dagimn," sagir giild-
vaxinn borgari, sem allt í
eirnu birtist í rjóðri út úr teyni
stig í Jumdimum.
Og þegar tekið er umd'.r
kiveðjuna, heldur hanm áfraim:
„Ég er nú úttemdimgur,
fæddiur í Hollandi, landi blóm-
amna sjálfu. En hér vil ég
vera. H'ef fest hér ræbur.
Þessi garð’ur er f jölbreytbur
og fiallagiur. Hann er mitt
óskaland. Hingað kom ég til
sj'á, hvermi'g blómim eru sett
og hvermliig þau kumma við siig.
Af því vil ég læra, því að ég
er að búa til blómagarð
uppi við Háaleiti."
„Kemur þú hinigað á suninu-
dögiu m ? “ spyr ég.
„Miklu ofltar," svarar hann
með úttendum hreiim, sem læt
ur vel í eyrum. „En alltaf á
sumniudaigisimorgnuirn, þagar
þurrviðri er. Það er vairla
nokkur' kirkja mé prédikun
sem jafinaist á við þenman
garð. Samt er ég kirkjuræk-
inn,“ bætir hann við aísak-
andi, og hverfur aiftur imn í
skóginn.
Við göngum að myndinmi
„Móður jörð“, eða heitir hún
það ekki? Sjáum hve hún er
sönm og eim út af fyrir siig,
mikii prédikum um, að án
þeirrar móðurmjólkuir, sem
óspillt náttúra veitir verðurn
við rótsliitin reköld á strætum
ag torguim bíla og véla.
Vlð setj'umast á bekk við
græna, breiða grund ag trén
skýla fyrir golu, sem masar
við greimiairnar og segir furðu
legum fuglli, sem ég he£ aldrei
séð fyrri, öll sin leyndarmál.
Hann á hreiður hátt i trénu.
Það var raunar garðurinm,
sem gaf mér sýrn tii hreiðiuts-
ins, sem er hátt uppi og hul'ið
vemdarblæ margra litbrtgða
florviitmuim augum.
Nú kemur maður að bekkmi-
um okkar. Hanm er þama með
börn og hefiutr legið í sófbaði
á titfia/gurri ábreiðu undir
trjánum. Það geislar af hoti-
um gleðtt, hreysti, þrötiti og
sumri. „Þefta er einhver af
okikar smjöíliu íþiróttamömm-
um,“ hugisa ég i hl'jóði, en
upphátt seg\ ég:
„Nei, ert það þú. Ég sem
héHt, að þú værir enmþá veife-
ur.“
„Já, ég vair veikur í marga
mánuði, jafnvel árum saiman,1*
sagði þessi sólbrúmi víkimgiur
með hnyklaða vöðvá á hamd-
iegigj'um og brjósti. „En svo
fór ég að stunda æfingar hjá
Vi'gni, útilíf og sund, og nú er
ég hrauistur og hamingjusam-
ur. Hér kem ég oft,“ bætti
haurm við, „þessi garður er
perla, sem börm mín og barna
böm þurfa að þekkja og
njóta. Ég held að hér hljóti
einíhvers staðar að vera sj&tfit
lifsims tré, eins og i Eddu forð
um. Kanmski er það ósýmilegt,
en það er hérna sarnt," sagði
þessi fal'legi broshýri Reyk-
vikingur um teið og hann rótti
hönd til kveðju.
„Er ekki húsið hanis Hafliða
enn hérna í garðinum?'*
spurði konam min. „Við skuil-
um sjá það.“
Jú, þarna var húsið hams
HaÆl.ða Jómssonar, garðyrkju-
stjóra Reykjavíkurborgar,
m'annsins, sem hefiur skrifað
þættina um „Græn grös og
hollar hendur“ og mú „Á garð
bekknum". Engimn á stærri
hlut í að veita Reykjavik
„lundi'nm í Lauigardialh'um“ en
hamn. Og húsið hans er frið-
sæl't og yfirlætislaust e'.ns
og alit á hans vegum.
Þökk sé þeim öllum, seim
hér lögðu hönd að verki oig
gerðu garðinn. Vissutega
mætti hliðið vera hærra og
yfir því stamda:
„Hér býr hamimgjam.'*
En eru margar borgir, eft-
ir á að hyg'gja, sem hafa gef-
ið börnum síri'um: meira en
Reýkjavík I örfáum árum.
Sundlaugamar, leikvangimn
ög lundimn í Laugardalmuiin?
|ÍH
1(1) YOUNG LOVE Donny Osmond
2 ( 2) GOIN* HOME Osmonds
3 ( 5) DON’T TRY TO FOOL ME
Jóhann G. Jóhannsson
4 ( 4) MINNING UM MANN Logar
5 ( 7) SEE MY BABY JIVE Wizzard
6 ( 3) SKWEEZE ME, PLEEZE ME Slade
7 ( 9) YESTERDAY ONCE MORE Carpenters
8 (_) (JENNY, JENNY) DREAMS ARE
TEN A PENNY Kincade
9 (—) MONEY Pink Floyd
10 ( 6) RUBBER BULLETS 10 c.c.
Af listanum féllu:
All because of you -— Geordie; Mama Lou — Les
Humphries Singers; Man of renown — Writing on the
wall; If you want me to stay — Sly and the Family
Stone; Did you ever love me — Fleetwood Mac.
Ný lög á listanum eru því:
11 FREE ELECTRIC BAND Albert Hammond
12 KILL'EM AT THE HOT CLUB TONITE Slade
13 WE‘RE AN AMERICAN BAND
Grand Funk Railroad
14 ÞtJ VILT GANGA ÞINN VEG Einar Ólafsson
15 LIFE ON MARS David Bowie
ORÐ 1 EYRA GÓÐ SKÁLD
JÆJA, þá hafa þau Hanni-
baal og Steinka flautað á Óla
litla og spýtt í áttina til
magn.úsartorfa, og þótti
eimigum míkið, þó fyrr hefði
verið. Aflturámóti heldur
Lúðvík velli og vel það, og
Bjarni kallinn prófessor, sem
lámið leiikur við, á efaðlíkum-
lætur ekki óafiturkvæmt í
sel.skapinn, endá ekki ósjald-
an verið drýgri á skriðnum
en sumir, sem hærra eru
skrifaðir í þjóðmálum.
En semsagt: Margt er
breytt í Múrnum, og ef efeki
viitsmunaveran hamn Nes,
væri tvísýnt utn úrsiitin
einsog víðar.
Hinsvegar þarf etn-ginn að
hafa áhyggjur af Hanmi-Baal
eða öðrum hjáguðum. Það
er sko hundraðprósent í lagi
með hanm. Meiraðsegja
ásatrúðar eru ekki alveg frá
því að brúka hann í staðimn
fyrir Þór gamla eða Frey á
Dragháls-i að sumri. Þeim er
að vísu í nöp víð þetta óþarfa
Hanni fyrir framan Baal,
sem er auðvitað aðalatriðið.
En að öðru teyti ku þeirn
skítsama, fyrir kvurjum
fjandanum þeir skála. Og
þar gilda öll nöfn jafnt,
hvortsem þau eru ættuð frá
Miðjarðarhafsbotnum eða
bara frá gyðin.glegu máng-
araslekti hér norður við
hieimskaut.
Annans er stórfurðulegt,
hvað ásatrúðar virðast slapp-
ir í memTiíngarsögunni. Enn-
þá kalla þeir Sveinhjörn kall-
inm al'lsherjargoða, þó hann
ríðtt aldrei á Al'þímg. Ennþá
hafa þeir ekki reymt að koma
sér í þá lukfeútegu aðstöðu
að falla fyrir stáld. Slátur-
húsið í Borgarnesi er enn
notað eingaungu fyrir
skinmlausar skeppnur. En þó
sýnir það kan.nski átakanleg-
ast vankunnáttun-a í svoköil-
uðum formum fræðum að láta
kallgreyið skála fyrir ómerki-
legri þórsstyttu á jafniítil-
fjörlegum stað og Draghálsi.
Þar hæfði dýrkurn Baals bet-
ur.