Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 11
ri ’iiliW.—La J ,— ------.aílaa.WUi .'V.U itff ---------------------------------4^4_ MORGU'NBLAÐIE) — SUM. UDAGUR 19. ÁGÚST 1973 J J Þóninn Einarsdóttir, af- greiðslustúlka hjá Silla og Valda: — Ég er mjög áinœgð með að vera ka,us við uimferðamið- inn á götjurmi og ég er viss •uim, að það hefur góð áh rif á þá, sem legtgja leið sdna hingað. Mér fi'nos't ég sjá fleiri ný andl'iit nú en áður en götunni var lokað og viðsikrpt- m hafa aukizt tökuvert í verzihmmni. Ég voina, að þetta fyrirkomulag getfist vel og að gartam verði liokuð fyrir um- ferð fyrir fufflt og allt. Steingrímur Þorsteinsson, afgreirtsliimaður hjá Geva- fótó: — Ég hef ekki orðið var við það, að viðskiptin hafi auk- izit. l>að kemur álíka mikið af fólki og venjuilega, en ég hekl, að viðiskiiptiin hljóti að aukast þegar á Hður. í>að er eiins og fargi sé létt af manni við að losna við billaumferð- ina. StrætisivagXLarnir mættu fara. Karl Bender, deildarstjóri í Gefjun: — f>að er ohaatt að fu'lllyrða, að viðskiptin hafa ekki m'aink- að sdðan götunmá var liok- að. Ég er afar áneegður með þetta fyrtrkomiuilag og tel það mjög tiil böta. StórkosWegt að heyra ekki lemgur í bHiuimiim. f>að hefur góð áihriif á mann. Karl sagði, að ú.tten<imgár verziuðu mjög miikið i Gefj- un og þeir viritiust kunna bæri- tega við ság í göng'ugötuimi AufjtursrtríwtL Anna Kristín Þórisdóttir, af- greirtslustúlka í Bammagerð- inni: — f>að hefur verið geysd- lega mikið verzilað hjá okkur í sumar og meira en undain- farhn sumur. f>ó hefiur við- skiptavÍTOmn efcki fjöd'gað veru lega sdðan götunnii var tekað. En mér fáninst stórkositlegur munur að vera kaus við háv- aðann, sem íyigdi umferðinni, og ég hef trú á, að þessd ráð- stöfun að teka götunmá eigi effcir að hafa það i för með sér, að fleiri tegigi leið sína hingað í vtðskiiptaerindum. Jóhanna Ilansen, afgreiðslu- stúlka í verzluninni Leður og loðskinn á horni Austurstræt- is og Aðalstrætis: — Ned, sailian hefur ekki aukizt síðain gaitan var gerð að göniguigötiu, enda hef- ur veðrið verið leiðinileg,t og því ekki: hægt að segja til um þatta emn. Ferðamenn hafa miargir lagit leið slna tiJ okk- air í suimar og hafa mikið keypt af gæruiskininum og ul'l- arvörum. Ég heid, að þetta fyrirkom'uiag eiigi eftdr að hafa í för með sér aukin við- skilpti i verzlunum götunnar. Jóhanna saigði, að milkið af þýzkum og band'airískum ferðiaimönnium hefði verziað hjá sér, en fáár Bretar. Afgreiðslustúlka i Hressing- arskálanum: — Hér er aJHtaf nóg að gera og ég held, að vart getd fteiri komi'ð hingað en nú. Ég vona, að fólk hætiti etkki að teggja. leið sdna •ttifl okkar, þótt Austurstræti sé nú orðið göngugata. Ný nefnd um langtíma- iðnþróun á íslandi Samhæfir athafnir á því sviði IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur skipað nefnd, sem á að taka til endurskoðunar áætlanir, sem liggja fyrir og hafa verið unnar, mcð aðstoð Sameinuðii þjóðanna um langtíma iðnþróun á íslandi og annast fleiri verkefni. For- maðnr nef ndarinnar og fram- kvæmdastjóri verður dr. Vil- hjálmnr I.nðvíksson, efnaverk- fræðingnr, en nefndin tekur til starfa 1. septemher i hanst og setur þá npp skrifstofn í húsi Iðnaðarbankans. Nefndin á, auk þess sem að ofæn er nefmt, að hafa frum- kvæði um æskiliegBa- breytsngar á lögum og starfisihátitum, sem sinenta ytri aðstæður iðnreksturs hér á tendi, að þvi er Ámi Snæv- arr, ráðuneytisstjóri, tjáði blað- inu. Bininiig er henini ætflað að vánma að endurbótum innan iðn- fyrintækja og auka samvimnu og sannsflcipti iðmgreina og afchuga um sölu- og markaðsmál út- flutndingisxðiniaðiéirins. f neffindámni eiga sæti VilHijáflm- ur Lúðviksson, efnaverkfræðing- ur, sem er formaðuir og fram- kvæmdiastjóri, Bjami Braigi Jóns san, hagfræðkngur, Davdð Schev- ing Thorsteinsison, framikvæmda- stjóri, Sigurður Markússon, fraimkvæmdastjóri, Sigurgeir Vilhjálmur Lúðvíksson Jónsison, aðistoðarbainkastjóri og Þröstur Ólafsson, hagfræðiin.gur. Enmfreimur verður rútari nefnd- arinnar og fastur starfsmaður Guðmundur Ágústsson, hagfræð- ingur. Mbl. haíði í framhaldd af þessu sambamd við dr. VMhjálm Lúðvíksson og spurði hamm nám- ar um verksvið nefmriariinmar. Vísaði hanm í sfltidigreimimg'U Áma Snævarr og sagði, að verkefni nefndarinmair smerti aðgerðár & löggjafasviðdnu, þ.e. löggjaf, sem varðar iðraaðdmm, og á fram- kvæmdasvdðinu, þ.e. íjárötiuðmóng hins opinibera tifl iðmaðarmála, uppbyggimgu tækraiaðstoðar við iðniaði'inn, athu.gum á láraamáflum iðnaðarins og efliragu þeirra o.fiL Þarma kæmi að sjálfeögðu tdl sani.hæf'mjg á athöfnuim þeirra : aðíla, sem að þessum máflum vinna og það kæmi eimmig að sjálfsögðu inm í áætlunargerð um þróum atvjmmuHfsims, sem eir verkefmi Fram kva-m da-sitoínunar. Höfundarnafn féll niður I LESBÓK Morgumblaðsims, sem fylgir blaðimu i dag, féll niður höfumdarnafn að greiminnl „Punktar úr Grikfltiamdsfertð." Sömiuleiðis týndist umdirfyrir- sögnin: „Að brjóta diska og vera hamimgjusamur — og borg, sem vaknar eftir skamman sve£n“. Eims og aðrar Grikklandsgrein- ar í Mbl. að undanfömu er eimn- ig þessd eftir Jóhöranu Kristjóns- dóttur, blaðamann. AÐ KAUPA VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS JAFNGILDIR FJÁRFESTINGU Í FASTEIGN EINFALDASTA OG HAGKVÆMASTA FJÁRFESTINGIN SKATT- OG FRAMTALSFRJÁLS TIL SÖLU í ÖLLUM BÖNKUM — ÖTIBÚUM SPARISJÓÐUM OG HJÁ NOKKRUM VERÐBRÉFASÖLUM SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.