Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 22
22 'T"‘r'>.. "'v 1 i'1' 1 .......v 11 :.......■»! "v MORGUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973 Systir Marie Delphina — Kveðja F. 23. 5. 1887. — D. 12. 8. 1973. HÚN bar rweð sér göfgi allra kynþátta og ætta Vetrargræmn mosmn á Val- húsahæðinni, sem við, ungir drengir, söfiniuðuTn í fátæklegar slkrínur og bárum í jötu jóla- bsrnsins í Landakotsskóla bemskuáranina lifir enn. Gleymdav eru fnamhaldssögur handavinnutímanrba. Bolsjurnar löngu bráðnaðar í munnii sögu- manns. Saum=astúlkurnar — margra buma miæðúr, og mynd þeirra runndn í móðu tímans. En gnæfir yfir aðrar. Hin prúða hieáitmey Krists, sem agaði andane og typtaði holdið. Hvarf frá sígrænum skógum Þýzfcaianids, sem hún unni og undi sér í eliinni Við fáein eilífðarsmáblóm, sem hún limdi á fannhvítan pappír á landinu kailda .— sér og öðrum til upp- t Sonur okkar, eiginmaður og faðir, KARL VALSSON, andaðist 11. ágúst. Jarðarförin hefur farið fram. kigibjörg Malmquist, Valur Pétursson. Aslaug Haraldsdóttir, Inger Olsen Karlsdóttir, Hulda Olsen Karlsdóttir. ljómunar í norrænu vetrar- myrkrinu. Bros henmar skilningsríkt og fyrirgefuhdi lifir í endurmdnn- ingunni. Pétur Pétnrsson. VIÐ höfnm verið gift í stuttan tima, og maðnrinn minn er að berjast við að koma undir sig fótnnnm. Hvernig get ég hjálpað honum að komast áfram? MIKLU fretnur ættuð þér að létta honum byrðamar en reyna að taka beinian þátt í baráttu hans. Fáar kon- ur geta átt beinan hlut í verkefni og vandamálum eig- inmanna sinna. En þær geta gert heimilið að griðastað, athvarfi, þar sem þeim veitist hvíld og uppörvun. Ég dreg þá ályktun af spurningu yðar, að heimili yðar hljóti að vera látlaust. Samt getið þér gert það að sönnu heimili. Það getur verið óaðfinnanlegt og að- laðandi. Þér getið hlustað með ástúð og umhyggju, þegar maður yðar óskar að ræða við yður um vanda- mál sín. Þegar hann nær einhverjum áfanga, getið þér, á yðar hátt, samfagnað honum. Minnizt þess, að eiginkona getur eflt eða eyðilagt frama manns síns. Ef þér hjálpið honum eins og í yðar valdi stendur, eruð þér komnar langt á leið með að taka fullan þátt í glímu hans. t Útför koou minnar, SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR, verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. ágúst kl .3 e.h. Magnús Þorvarðsson, Bjamarstíg 5, Rvík. t FRIÐRIK JÓHANN ODDSSON frá Felli, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 20 ágúst kl. 13.30. Böm, tengdaböm og barnabörn. Matthías Matthíasson málarameistari F. 8/8 1904. — D. 24/7 1973. MlN fyrstu kynnfi. af Matfa voru, er ég flu/ttiist á Skólavörðu- stíginn 6—7 ára að aldri. Þar voru dreogir að leik á túnum, en ég óframfærinn og vinafár. Þá koim Matti ti(l mín og sagði: „Viið skulum koima upp að Skólavörðu og lefika okkur þar.“ Þar með var ísinn brotinn, svona var MaWi alla tíð. Matti var í fremstu röð í málaraiðniiruiii, honum mátti treysta í smáu sem stóru, hann var aldrei með uppgerðar hæversku. Háttvís og fyrirmanin- legur í allri framkiomu, métti ekkii vamm sitt vita í viðskipt- um né öðru, sanmur drengur, góður, orðlhefidiinn og stundvís. Hlaðinn kímni, en brosti aldreí að eigiin fyndnii. Tónlistarumn- andii miilkiiiia, og hafði yndi af æðri t t Faðir okkar og fósturfaðir, GUÐMUNDUR L. HERMANNSSON frá Sæbóli í Aðalvik, Skúiaskeiði 28, Hafnarfirði. verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði miðviku- daginn 22. ágúst kl. 2. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Bömin. t Útföf SAMÚELS SIGURÐSSONAR, Rauðarárstíg 5, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 20. ágúst kl. 10.30 árdegis. Fyrir hönd barna hans og systkina, Kristján Högnason. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug, við andlát og útför sonar okkar, KRISTJANS ÓLAFS ÞORSTEINSSONAR, Guðrún Finnbogadóttir, Þorsteinn Ótafsson, Litlu-Hlíð. t Innilegar þakkir trl allra þeirra sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför, LILJU TÓMASDÓTTUfl frá Ytri Sólheimum Mýrdal. Margrét Isleifsdóttir, Erlingur Isleifsson, Tómas Isleifsson. Hallbera Isleifsdóttir. tengdasynir og bamabörn. ..... ' ------------------------------------------------------------ Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, MATTHlAS SIGURÐSSON, Mímisvegi 2a, Reykjavík, verður jarðsunginn þriðjudaginn 21. ágúst kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Ásta Guðmundsdóttir, Sigurður Matthíasson, Vigdís Eiríksdóttir og bömin. t Jarðarför mannsins míns, PÉTURS L. WALDORFF, fer fram frá Fossvogskirkju 21. þ.m. kl. 10.30. Dóra Waldorff. Þökkum af t alhug auðsýnda samúð við fráfall og útför móður okkar. JAKOBÍNU ÞORSTEINSDÓTTUR frá Vöglum. Hjörleifur Ingólfsson, Helgi Ingólfsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, GlSLA H. GlSLASONAR, trésmiðs, Reykholti við Laufásveg. Börn, tengdaböm og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, SALÓME KRISTJANSDÓTTUR frá Sveinsstöðum. Böm, tengdabörn og bamaböm. tónttist. Hann var sportmaður og stundaði veiði í ám og vötn- umn, er tími gaíst til, og fiisldam vel. Á þeim árum mannilíísms, þá sól er hæst á lofti árið um krirng, réðst Matti í sfiglingar um tveggja ára skeið, og sigldi rrueð norskum á stórum seglskipum urn öll heámsins hötf. Aldrei barsfi okkur á í orði ölll þessi ár, og mun það vera ein-sdæmá á þetta þó langri leíð. Kona Matthíasar, Sigfríður Magnúsdóttir, er stórbrotiai saemdarkona, bjó hún manni síniuim gott og fagurt heimill, og höfðu þau bamalán mikið. Þau eru: Skúli, málari, Sólveig, ljósmóðiir, og Magnús, bifreiða- stjóri. Þeim öfilum votita ég miraa dýpsitu samúð. Síðasta kveðja oklkar Matta var kvöldið áður en hann and- aðist, að vi0 sendum kveðju hvor tifi anniars yfir götuna okikar. Vertu sæil, vinur, og þakka þér allar ljúfar samverustundir. Hjalti Einarsson, Skólavörðustíg 27. SKILTI a grafreiti OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480. Kaupum og seljum bœkur, málverk. og aðra listmuni. Klausturhólar • Lœkjargata 2 ■Reykjavík 20. Box i2j)6 • Sítni ij>2jo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.