Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.08.1973, Blaðsíða 21
MOE.GUNBLAÐIÐ — SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1973 21 — Til þess eru vítin að varast þau Framh. aí bls. 14 son fann i desember sl., var svo til eingöngu tveggja og þriggja ára síld, en vitað var, síðast 'þegar veiðar voru leyfð ar suðvestanlands haustið 1971, að þó nokkuð magn af eldiri sild var við suðvestur- ströndina, enda hefir aldrei borizt hlutfallslega eins mikið af stórri síld á lamd suðvestan lands og þá um haustið. Framangreindar athuga- semdir eru ekki bornar fram til þesss að hafa áhrlf á þeg- ar teknar ákvarðanir um frið un Suðurlandssíldarininar, held ur eingöngu til þess að benda á, hve brýn mauðsym er á þvi að stóraiuka rannsóknir á sild arstofninum. Hvað friðunar- aðgerðir snertir er eðlilegast að hlita ráðum fiskifræðinga okkar en til þess að þeim sé mögulegt að stunda hin áríð- andi rannsóknastörf sín og komast að einhverjum niður- stöðum, verður að sjá þeim fyrir nægilegum skipakosti annaðhvort með kaupum eða leigu á skipum til viðbótar, eða með skipulagsbreyting- um, ef sú leið er fær. Öilum ætti að vera þetta Ijóst eftir að hafa lesið lýsingu þá á á- standinu í þessum málium, sem fram kemur i áðumefndu viðtali Jakobs Jakobssonar við Þjóðviljann. Rányrkjan, sem þar er lýst, er þó ekki eina hættan, sem að sildar- stofninum steðjar. Sú hætta er einnig fyrir hendi, að sild verði mokað upp ásarnt loðn- unni á komandi loðnuvertíð, þar sem þessar tvær fiskteg- undir eru oft á sömu slóðum og veiddar með svipuðum veiðarfærum. Væri ekki æski- legt að Hafrannsóknastofnun- in beitti sér fyrir því, að sett verði reglugerð fyrir næstu ioftnuvertíð til að reyna að fyrirbyggja þessa hættu? Jafnframt verða rannsókna- skip að fylgjast með þvi, hvar síldin heidur sig á þeim tíma og friða þau svæði jafnóðum gegn veiðum með nót og loðnu- vörpum. Þá þarf og að fylgj- ast nákvajmlega meft hverjum loðnufarmi, sem að landi berst til þess að ganga úr skugga um, að siid hafi ekki verift veidd ásamt loðnunni. Brýn nauðsyn er á því, að islenzku sildarstoflnarnir fái frið tii þess að vaxa á ný. 1 þeim ttLgangi var nauðsynlegt að grípa til svo róttægra að- gerða að banna með öllu veið ar — nema i reknet — 1 rúm- lega 2í4 ár (þ.e. frá 1.1. 1972 til 1.9. 1974). Að sjálfsögðu kemur þetta sér mjög illa fyr- ir ýmsa aðiila. M.a. má geta þess, að hætta er á þvi, að þýðingarmiklir markaðir kunni að glatast að meira eða minna leyti. Keppiinautamir, bæði gamlir og nýir, ihafa not- fært sér þetta tækifæri til að ná undir sig þessum mörk- uðum. Þvi fyrr sem islenzkd síldarstofninn réttir við, því auðveldara verður að vinna þessa markaði á ný. Vonandi kemur ekki til þess aftur, að moka þurfi íslenzkri síld i bræðslu, enda fæst margflaJt hærra verð fyrir hana til sölt uinar og hliðstæðrar vinnslu tiil manneldis. Það þarf t.d. ekki nema mjög óverulega veiði (5—10% af veiði beztu síldaráranna) tii að salta sild fyrir marga miiljarða króna. 1 því sambandi má geta þess, að útfLutningsverðmæti þess óverulega magns af Suður- Landssild, sem söltuð var sið- ast á árinu 1971 og afgreidd var á s.l. ári, nam nál. 300 milljónum króna. Reykjavík, 10. ágúst 1973 Gunnar Flóvenz. — Minkur Framh. af bls. 23 minkaræktar hér á landi, eigi fullan rétt á sér. MEIRI VÖXTUR — STÆRRI SKINN — HÆRRA VERÐ Nú munu margir velta því fyrir sér, hvers vegna mikill vöxtur á þessu skeiði sé æski- Legur, og er rétt að gera nokkra grein fyrir þvl. Það er staðreynd, að því stærri sem minkaskinnin eru, þegar þau koma á uppboð, þelm mun betra verð fæst fyr- ir þau að öðru jöfnu. Sem dæmi um það má nefna að við sölur á minka- skinnum hjá Hudson's Bay & Annings, Ltd. i London kem- ur oft fyrir, að verðmunur mlilli tveggja samiiggjandi stærðarflokka sé 200 — 600 krónur á högnaskinnum. Skinnin eru flokkuð í stærð arflokka eftir lengd, og mun- ar 5 cm á miilLi eins stærðar- flokks og þess næsta. Sam- kvæmt þessu geta fengizt 40 — 120 krónur fyrir hvern við- bótarsentimetra í skiamunum, ef þau ná því að hækka um einn stærðarflokk. 1 BEZTA LAGI FÖÐURGÆÐI OG FÓÐRUN Mestu ræður um vöxt minka hvolpanna, að mæðurnar mjóiki þeim vel, meðan þeir eru á spena. Til þess að svo megi verða, þurfa þær sér- staka umönnun í fóðrun og ailri hirðingu, og ekkert má út af bera, ef vel á að tak- ast til. Hvolpamir eru vénjulega vandir undan, þegar þeir eru 7 vikna gamiir, og þá eiga þeir að vera færir um að halda sama vexti og meðan þeir voru hjá móðurimhi. Það tekst líka þvi aðeins, að þeir fái mjög gott góður og góða um- hirðu á allan hátt. Tölumar yfir þunga þeirra hvolpa, sem vegnár hafa ver- ið hér á Landi í sumar, benda eiindregið til þess, að fóður- gæðim hafi verið i bezta lagi um og eftir gottimanm, Læð- urnar hafi mjólkað hvolpum- um vel og þeir hafi farið ágætlega á stað, eftir að þeir voru vandir undan mæðr- unum. Með sama áframhaidi er ástæða til að vera bjartsýnn um að stærðarflokkumin á skinnunum á komandi vetri verið góð. — Hvaða reglur Framhald af bls. 32. Þennan samning er að finna í ritiiiu Samningar Íslands við erlend ríki, seni Helgi P. Briem tók sanian. Þess má geta, að í svari brezku stjórn arinna rvið kröfu íslands uin að skipstjóri Lord St. Vin- eent verði framseldur er vísað til samnings þessa og málið ekki talið falla undir ákvapði lians. M álverkasýning Jens Kromann að Hallveigarstöðum er framlengt í Verzl. KJÖRGRIPIR Bröttugötu 3b, opið 12—6, laugard. 9—12. - STIKUR I’ramh. af bls. 17 Du ábner dören mod ulvemörket og de ukendte landskabers . grusomme skönhed Flóki hefur látið svo ummæLt að ljóð Gudmundsens séu sérstaklega vel fallin til myndskreytingar. Fugle manden Gora er til vitnis um það. Ljóð Gudmumdsens eru ákaflega myndræn, minna oft á súrrealiska, myndlist, en ekki súrrealiska ljóð- list. Ströng bygging ljóðanna, hnit- miðun skáldsins veldur því að það er ekki í ætt við súrreaiísk skáld, sem yfirlett láta ímyndunaraflið leika lausum hala og leggja mikið upp úr hljómum orðanma. Mörg dönsk skáld, ei-ns og til dæmis Klaus Rif- bjerg og Jörgen Gustava Brandt, yrkja orðmörg og lömg ljóð, þar sem merkingin drukknar stundum í flóði mynda og Likimga.Ulf Gudmundsen er að mimiu viti óldkur dönskum skáld um. Hann kappkostar að koma eimmi ákveðimni mynd tii skila, gera ljóð ið afmarkaða heild. Daami um túlkunarmáta Ulfs Gud- mundssens er ljóðið Mellem hjemlöse í FugLemanden Gora: SpögeLsestoget rasler meLlem nattens guirlamder De hjemlöse fremviser Lakerede negLe og faLske vLsitkort Nonnen spytter sine forlorne tænder ud i ansigtet pá mig og bedetæppet falmei' da konduktören meddeler at der er krokodiller í New Yorks kloakker Þessi óhugnajniega nætunmiymd frá New York, þesei súrrea-Líska martröð er Mkt og stigim beint út úr mynd efti-r Aifreð Flöka, enda hefur Fióka tekist vel að myndskreyta Ljóðið. Um myndskreytingar Flóka í bókinni er það að segja að þótt þær sýni ekki nýja hlið á list hans eru þær gerðar af mikilli kunnáttu og aug- ljóst er að Flóki hefur notið þess að myndskreyta ljóð Gudmundsens. Fuglemanden Gora fær aukið gildi vegna myndanna, en geta má þess að þetta er ekki í fyrsta skipti sem bók eftir Gudmundsen nýtur samvinnu við listamanm. Ljóðabók hans En eng- el i kloakken (1972) var tiL dæmis myndskreytt af hinum snjalla mynd- listarmanni Thomas ArneL. Ulf Gudmundsen hefur nýlega feng ið styrk tiL IsLandsferðar frá da-nska menntamáLaráðuneytinu og er vænt- anlegur tiL Islands í september. Á Islandi mun þetta athyglisverða og afkastamíkla ljóðskáld án efa fimna möng yrkisefni. INGAR FYRIR HUNDA (í fiardahrcppi) Hundaeigendur í Garðahreppi þurfa nú að hafa ábyrgð- artryggingu, sem vátryggir gegn skaðabótakröfum, er stofnast vegna tjóna af völdum hunda. Sjóvá býður ábyrgðartryggingu með mjög hagstæðum kjörum. Arsiðgjald af ábyrgðartryggingu vegna hvers hunds er kr. 675,00, (auk söluskatts og stimpilgjalds) miðað við 2.000.000,00 kr. hámarksbætur vegna hvers einstakl- ings sem slasast. Abyrgðartrygging fyrir kröfum allt að 5.000.000,00 kr. fyrir hvern einstakling sem slasast kostar kr. 810,00. (auk söluskatts og stimpilgjalds). Ath.: Sérstök kjör eru fyrir þá sem hafa heimilistryggingu. Nánari upplýsingar veita skrifstofur Sjóvá í Reykjavík, og umboðsskrifstofa Sjóvá í Hafnarfirði.(sími 51500) SJ0VA INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAVÍK SÍMI 11700 UMBOÐSMENN UM LANO ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.