Morgunblaðið - 29.08.1973, Page 1
32 SIÐUR
191. tbl. 60. árg.
MIÐVIKUDAGUK 29. AGUST 1973
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Umsátrid mn bankann í Stokkhólmi:
Ræninginn gaf st upp
— gíslarnir ómeiddir
Félagi ræningjans,
Clark Olofsson, leiddur
út úr bankanum, nieð
gasgrímu, í gær-
'kvöldi. Þessu var sjón-
varpað beint um aíla
Svíþjóð. (Símamynd frá
A.P.)
Lögreglan dældi gasi niður í
hvelfingima, en þá gáfust ræn-
inginn og félagi hans upp
Moskvu, 28. ágúst, AP.
í VIÐTALI, sem sovézki
rithöfundiirinn Alexander
Solzhenitsyn veitti frétta-
mönnum frá AP fréttastof-
linni og dagblaðimi Le Monde,
sagði hann, að kæmi eitthvað
óvænt fyrir sig, t. d. slys,
ellegar hann létist skyndi-
lega eða með voveiflegum
hætti, mætfi ganga út frá því
sem vísu, að sovézka leyn-
þjónustan (KGB) stæði þar
að baki — hann hefði fulla
ástæðu til að ætia, að hún
kynni að koma honnm fyrir
kattarnef eða leggja blessnn
sína yfír tilraunir annarra til
þess.
★ Sömuleiðis sagði Sotzhenit
syn, að þá fyrst, ef hann
yrði fangelsaðui- eða iiflátinn,
mundi hefjast útgáfa á obb-
aniim af ritverkum hans, mest
ur hluti þeirra væri enn ó-
birtur. Hann kvaðst ætla að
halda áfram að gefa verk sín
út á Vesturlöndum og sömu-
leiðis sagðist. hann hafa í
hyggju að storka sovézkum
yfirvöldum með þvi aff hafa
búsetu í Moskvu hjá fjöl-
skyldu sinni á vetri komanda,
enda þótt. hann hefffi ekki
fengiff tii þess formlegt leyfi
yfirvalda.
Solzhenitsyn ræddi vrð
fréttamienniina í sumarhúsi
fyrir utan Moskvu. Hann tók
vilð skriflieguim spumingum
frá þeim og vaidi þætr úr, sem
hann villdi svara, en það gerði
hann einnig skriflega. Jafn-
framt ræddi hann vítt og
breilflt um frcimvtindu menn-
inganmáia í Sovétiríkjunum og
ýmsa þá atburði, sem hefðu
Framhald á bls. 20.
K aupmann ahötn,
28. ágúst, NTB.
NÆR 50 þúsund Danir iögðu
niður vinnu í dag til að mót-
miæilia dómá í hinu svonefmda
Hope Computer-máli. Premtarar
við irnörg dagblöð í Kaupmanna-
höfn lögðu fyirstitr niður vdnmu,
en siðan komu aðrir á eftir. —
Dómsmiá] þeitita smerist utn brot
verkalýðisfröimiuða á Jótlandi
mieð móftmiælastöðu fyrir framan
fynirlækið Hope Computer Corp.
í Hadsund á Jótilandi.
Stokkhókni, 28. ágúst — AP-NTB
UMSATRINU um bankann í miðborg Stokkhólms lauk á
niunda tímanum í kvöld (ísl. tími), er lögreglumenn hófu að
dæla gasi niður í hvelfinguna, þar sem bankaræninginn
hafði haldið fjórum gíslum frá því á fimmtudagsmorgun.
Ræninginn og félagi hans gáfust strax upp, er byrjað var
»5 dæla niður gasinu, en lögreglumenn höfðu áður fullviss-
að sig um, að enginn gíslanna væri þannig btindinn, að
hætta væri á hcngingu, ef hann missti meðvitund af völd-
tun gassins. — Gíslarnir voru ómeiddir.
Mexíkó:
Yfir 500 manns fórust
í jarðskjálftanum
sem varð harðastor á flóðasvæðinu
Lögreglan, sem áður hafði orð-
Jð að hætta við að reyna að
brjótast inn til að bjarga gísl-
nnum, hóf að loknm umfangs-
miklar og flóknar aðgerðir til að
reyna að bjargra þeim. Voru bor-
nð mörg göt í gegnum gólfið yf-
ir hveifingunni, þar sem ræning-
inginn og gísiarnir voru. Voru
ræningjunum síðan settir úrslita
kostir.
Ræniinginin, Jan Erik Olsson,
32 ára gamail með langan aif-
brotaferii að baki, og félagi hams,
Qark Olofsson, gáfust upp um
leið og þeir fúndu gasþefinn, að
Ale.vander Solzhenitsyn.
sögn lögreiglunnar. Ræninginn
rétti iögregiunni vélbyssu sína
upp um stærsta gatið og síðatn
drógu þeiir tveir í smatri til hlið-
ar stóram skjalaskáp, sem hafði
verið fyrir dyrumum að hvefl'f-
ingunmi.
Um leið og byrjað var að dæla
gasimu fóru inn í bamkanm lög-
regluþj ón ar, sérþjálfaðir i með
ferð vélbyssna, með gasgrímur
fyrir amdliti, og á hæla þeim
komu slöikkvidiðsmerm og sjúkra
liðar, em úti fyrir biðu sex sjúkra
bílar. Bifreiðim, sem átti að vera
rænimgjanium til reiðu til flótita,
var nú aftur færð að bankanum,
en hún hafði verið flutt þaðan á
suimudag, er Ijóst var að ræniinig
inn neitaði að flýja án gisla.
Er ræniniginn og félagi harns
höfðu opnað dyrnar að hvelfin.g
unni voru þeir hamdjámiaðir og
fl'Uttir út, og síðan voru gíslam
ir bomir út í sjúikrabörum,
enda þótt enginn þeirra hefði
meiðzt. — Liðu vart meira en
fimm mínútur frá þvi að ræn-
imgjanum voru settir úrslitakost
ir þar til gíslarnir voru bomir
út á börunum.
Er lögregliuimemn birtust í dyr
uir. ban'kans með fangana tvo,
beyrðust fagnaðariajti og kiapp
frá fjölmörgum fréttamönnum
og lögregluimönnum á Normals-
torginiu. Var öllu, sem gerðist
Frunihald á bls. 13.
Mexicó Ci'ty, 28. ágúst — AP
MEIRA en 500 manns létust og
mörg þúsund slösuðust í jarð-
sk,}álftanum, sem varð i Mexíkó
snemma í morgun. Jarðskjálft-
iun varð harðastur í þeim hér-
iiðum um miðbik landsins, seni
verst höfðu orðið úti í flóðun-
um aff undanförnu, og fjölgaði
nú enn þeim, sem misst hafa
heimili sin vegna náttúruham-
faranna. Tala látinna og slasaðra
fer stöðugt hækkandi, eftór því
sem fréttór berast ttl höfuðhorg
arinnar frá fjarlægum héruðum.
Jarffskjálftínn var hinn versti í
sögn iandsins.
Jarðlskjál'ftimi varð ki. 03,51
að mongmi og mældist hann 5,5
st'g á Richter-kvarða. Var hanm
harðastur í þremur fylkjium samm
an og vestan höfuðbongarimmar.
Hús í höf'uðborginni hristust, en
ekkert tjón varð þar, né heidur
í ferðamannaborginni Acapulco.
Hafa enigar fregnir borizt um að
útlendimigar hafi látizt eða sias-
azt.
Harðasti jarðskjálfti, sem áð-
<ur haifði orðið í Mexíkó, varð ár
ið 1957 og biðu þá nær 70 manns
bana. — Nú er ástatidíð ‘i land-
inu mjöig alrvarlegt, því að undan
famar vikur hafa verið mikil
iflóð i lamd'nu í kjölfar feliibyls
ins Brendu, og höfðu ' úm 70
manns druikknað, 400 þús.
maninis misst heimil'i síiri big tjóm
orðið á landbúnaðarvörum, svo
að neimir miiljómium dollara.
Fregnir um affledðimigar jarð-
sikjálftans voru enn mjög óljósar
á kvöld og ljóst var, að dánartal-
an átti enn eft'.r að hækka.
DANIR LÖGÐU
NIÐUR VINNU
Solzhenitsyn í viðtali vi5 AP og Le Monde:
Komi eitthvað fyrir mig
verður KGB þar að verki