Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 31
MOR.GUNBLAÐIÐ — MIÐVHCUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 31 Börkur hefur fengið 1500 lestir af makríl — á einum mánuði Verðmæti 14 milljónir króna BÖRKUR NK kom til Neskaup- staðar í fyrrakvöld með 400 lest- ir af makril, sem skipið fekk á Hjaltlandsmiðum. Tvær vikur eru liðnar síðan Börkur kom síð- ast til Neskaupstaðar með makríl, etri þá var skipið með 700 lest- ir, og áður var það búið að korna með 200—300 lestir. 1 þessari veiðiferð var mjög brælugjamt við Hjaltland, og fór skipið til dæmis einu sinni til Færeyja með 70—80 lestir af makríl. Frá því að Börkur hóf þessar veiðar fyrir tæpum má-n- uði er skipið búið að fá um 1500 lestir af makríl, og er verð — Súpukjöt Fr&mhald af bls. 3*3. véra nóg til haustsins, efida fyllti sumarslátruinin í skarðið. Þá sagði Inigi, að sata á kjöti hefði auikizt töluvert á þessu ári, og væri svo með flestar iand- búnaðarafurðir, að sala þeirra hefði aukizt til mikilla nruna. Gunmiar Snorrason hjá Kaup- manr.asamtökum íslands, var ekki á alveg sama máli og Ingi Trygigvason. Hann sagði, að það væri yfirlýst hjá Framleiðsluráð inu, að töluvert magin af kjöti væri til i landimu, væri þetta kjöt að sjálfsögðu á eldra verð- iiniu og væri það staðsett víða úti á landi. Almenint hefði vantað kjöt í verzianir á Stór-Reykja- vikuirsvæðinu i mánaðartí/ma, og nú mætti segja að kjötleysið. væri algjört. Það væri því krafa Reykvikitnga, að þær umfram- birgðir af kjöti, sem í landinai væru, yrðu fluttar á þá staði, þar sem kjötbingðir væru þrotn- ar. mæti þessa afla á 14. millj. króna. Að sögn Jóhanns K. Sigurðs- sonar framkvæmdastjóra Út- geiðar Síldarvinnslunnar h.f. í Neskaupstað, þá var skuttogar- inn Bjartiur að landa 120 lestum af fiski i Neskaupstað í gær og Barði mr með um 80 lestir, en skipið varð að koma inn vegna smábilunar. Afli handfærabáta hefur verið sæmilegur síðustu tvær vikurnar. Létt lög í Haskólabíói — leikin af ungum Japana NK, SUNNUDAG mun ungur Japani, Sasaid að nafni halda tónleika í Háskólabíói, sem hefj- ast kl. 23.15. Sasaki hefur hér dagsviðikomu, en hann er á hljómleiikaför um Bvrópu. Hann leikur á Yamaha orgel, en árið 1970 vann hann orgel- keppni, sem Yamaha efnir ár- lega til. Sasaki leiikur létta tón- list, bæði innlenda og erienda. Hann m'un m. a. leika lög eftir Sigfús Halldórsson. Aðgangur að tónleikumum er ðkeypis. Sængur- kona sótt til Haf nar SLYSAVARNAFÉLAGI íslands barst í gærmorgun beiðni um að flytja fárveika sængurkonu frá Höfn í Hornafirði tii Reykjavík ur. Flugskilyrði voru þá ekki sem bezt á Hðfn, og var ákveð- ið að senda þyrlu. Þyrlan GNÁ var í skoðun fyrir hádegið, enda búim að vera. í miklu leitarflugi á Norðurlandi. Var því þyrla varnarliðsins fengin til að fljúga austur og fór leaknir frá Fæðing ardeild Landspítalans með aust- ur. Farið var af stað rétt fyrir kl. 13 og kom þyrlan til baka kl. 16.30. Sængurkonan var strax flutt i sjúkrahús í Reykjavík og heilsaðist henni vel eftir atvik- um í gærkvöldi. Til vinstri er Else Nordahl en efst í horninu til hægri er liin nýfundna perla. — Perla Framhalu af bls. 32. voru bönd, alsett perlum, á milii þeirra. Talið er, að upphaflega hafi verið byggt þarna á 10. öld og bæir bygigzt þarna fram á 15. öld. Ekki hefur enn ver'.Ö unnt að sjá, hversu oft hefur veri5 byggt þarna, en það kemur ef til vili í ljós síðar, þegar hægt verður að rannsaka stærra svæði. Ungi org'elsnilHngurinn, Sasaki. — Verðmæti Framliald a' bls. 32. verandi genigi mýndi vera um 2,4 miiijónir íslenzkra króna og þótti þetta verð á sínum tíma mjöig vaagt og var álitið að póst- þjómustan hefði þar gert reyfara kaup. 1 Margt gesta er væntanlegt á Isiandia 73. Stærsti hópurinn mun koma frá Norðurlöndum undir leiðsögn Axels Miitander, ritstjóra eða um 95 manris, allt Islandssafnarar. Þá. er sir. Athel stan Carö, sérfræðinigur i ísl. frimerkjum, sem m.a. hefur rit að bók um íslenzk frímerki vsent ainlegur á sýniniguma, en einka- safn hans er í heiðursdeild sýn- inigarinnar. Þá eru einnig nokkr ir Bandarikjamenn væntanlegir og verða þeir um 20, þegar flest verður. Eru þeir flestir meðiimir Scandinavian Collectors Ciub og Islandssafnarar. Meðal þeirra má nefna Roger A. Swanson, sem er einin þekktasti safnari ís lenzkra frímerkja i Bandaríkj- lunum, Þá mun.Póst- og aíma- méilastjórniLn bjóða nokkrum g«esKim tiíl sýnimigarinmar. Brezkur dráttarbátur tók bauju Ægis er varðskipið reyndi að taka Lord St. Vincent Varðskipin fá sennilega ekkert að gera, segir JEinar Ásgeirsson skipstjóri á Hvalbak 1 FRÉTTUM útvarpsins á sunnudagskvöldið var nokk- uð ítarlegt viðtal við Einar Ásgeirsson, skipstjóra á skut togaranum Hvalbak SU 300. 1 viðtalinu lætur Einar í ljós óánægju islenzkra skipstjóra vegna aðgerðarleysis Land- helgisgæzlunnar í landhelgis- málinu. Voru til dæmis 7 brezkir togarar að veiðum innan 12 milna markanna eða um 10 sjómílur frá Hval- bak aðfararnótt sl. sunnu- dags. Ekkert varðskip var þá á þessum slóðum, og gátu brezku togararnir því fiskað þarna í hinum mestu róleg- heitum. Einar segir í viðtalinu að togararnir hafi farið allt að 3 sjómíhir inn fyrir 12 miina mörkin, og að brezku togar- arnir haldi sínu striki, þann- iig að þeir þverbrjóti alþjóða- siglingalög. Brezku togararn- ir virðast leggja mikið á sig til að ná í eitt ýsuhal yfir nóttina, enda ýsukílóið kom- ið upp i 200 krónur i Grims- by. 1 samtalinu við Einar kem- ur fram, að þegar Ægir kom að togaranum Lord St. Visnc- ent fyrir nokkru, þá hafi varð skipið sett út bauju hjá hon- um, og að einn af íslenzku togurunum, sem þar vorU hafi ætlað að gæta baujunn- ar. En þá hafi brezkur drátt- arbátur komið og stolið bauj- unni. Dráttarbáturinn tók þar með eina sönnunargagn varðskipsins. — Þá segir að þyrlur brezku herskipanna hangi yfir islenzku togurun- um og skoði þá. — Þetta er rríjög þreytandi ástand og við sjáum engan tillgainig með þvi að færa út í 50 mílur ef tilgangnum er ekki framfylgt, segir Einar og bætir við er hann var spurður, að varðskipin sjáist öðru hverju, en þau fái lít- ið að gert. Ástæðan sé senni- lega sú, að þeim sé ekki leyft að gera neitt. Á varðskipun- um séu ákveðnir menn og ef þeim væri hleypt í hjörðina, þá mundi verða einhver ár- angur. A.m.k. væri auðvelt að stugga við Þjóðverjunum, en þeir hafi verið 30 talsins á hornunum úti fyrir Aust- f jörðum á dögunum. 1 lok viðtalsins við Einar kemur fram, að það hefði, áð hans áliti verið erfitt að taka togarann við þau skilyrði, sem voru þegar Ægir reyndii togaratökuna. Annars sagði Einar, að það yæri engin kúnst að taka togara. Auð- velt væri að taka þá við Langanes, þegar þeir væru að koma að vestan. Verndar- svæðin væru aðeins tvö fyrir vestan og austan. Því væni það engin kúnst að taka skip t.d. við Langanes á leiðinni til Englands. Þá segir hann, að varðskipið þurfi að vera stanzlaust innan um brezku togarana í því að angra þá. Þá fara Bretarnir á taugum. Við skulum ba.H segja fyrir okkar leyti, við ættum ekki gott með að fiska undir svona álagi. Froskmaðurinn finnst ekki LEITIN að Gumnari Kristins- syni froskmainmi, sem hvarf er hann var að kafa viið flugvél- iinia, sem nauðllenitii skammit frá Saindgerði á dögunum hefur enn engam árarigur borið. — Flug Vængja Framhald af bls. 32. Vaangja h.f. til ao halda uppi ásetiunarflugii i Ö.nunciar'fjörð, heldiur hefur það veiitrt félagiinu eiinkarétt tiiil sliks fliugs ásamt eimikarétti tiifl reglubuindins flugs til 2ja amnarra staða samkvæmt ósk fólagsins og eföii' óskum sveiitasitjórna. Mér kemur þvi ósk yðar nokkuð á óvart, í slík um máihim verður vidji sveita- stjórna mjög að ráða um úrslit. Kveðja Haoranibai." Síðan gerist ekkert fyrr en nú, er samgönigumálaráðuneytið hef ur afgreitt þetta miál, með því aö veita Fiugfélagi íslands einka leyfi til flugs á Þingeyri og þar með kippt stoðunum undan því að Vængir geti þjónað okk- ur. Eru því fiugsamgönigur okkar komnar í algjöra sjálfheldu, og e;- óánœgjan gífurleg á Flaeyri. I dag var haldinn almenn'ur fundur hér á Flateyri, og voru þar mættir hreppsnefndarmenn og margir íbúanna ásamt for- svarsmönnum Vængja. Niður- staða fundarins var sú, að reyna að ná saman þingmönn'Um kjör- dæmisins og ráðherra og reyna að komast til botns i máliítiu. Almennt lýsa Önfirðiiigar undr- un sinni yfir því, að Flugfélag Islands skuli hafa sótt um einka rétt til lítils staðar úti á landi, því það hefur verið yfirlýst stefna F.Í., að það viiji aðeins fljúga til stærri staða. — Hingað hafa Vænigir flogið þrisvar í viku, og ef Flugfélagið er tilbú- ið að fljúga hingað þrisvar í viku á næstunni þá erum við til- búnir með jarðýbur til þess, að stækka flugvöllinn svo vélar fé- lagsins geti lent hér. Kristjáii. íþróttir Framhald af bls. 3». Július Hjörleifsson varð f jórði á 51,8 sek. Kúhivari»: Óskar Jakobsson varð annar með 13,80 metr. Guðni Halldórsson vafð þriífjt með 13,75 metr. 2000 metra hindrunarhlaup: . Markús Einarsson varð þriðji & 6:26,8 mín. Magnús Geir Einarsson var9 fjórði á 7:32,9 mín. *" 100 metra hlaup: Vilmundur VilhjáJmsson signaðt á 11,0 sek. Sigurður Sigurðsson vafð fjérðl á 11,7 sek. Langstökk: Vilmundur Vilhjálmsson sigr«®U stökk 6,83 metr. Sigurður Sigurðsson vafð fjóttn, stökk 6,00 metra. 1500 metra hlaup: Jón Diðriksson varð þrtðji ft 4:03,8 min. Gunnar P. Jóakimsson w8 fjórði á 4:14,2 mín. 4x100 metra boðhlaup: Sveit íslands varð önmar 4 45,4 sek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.