Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 Dagbjört Ásgeirs- dóttir — Minning Fædd 12. sept. 1902. Dátn 21. ágúst 1973. Við sem þekktum gieðima dádn byggiir húin hjörtu okkar og brýnir þar egg sársaukains svo að við umberum hann. Þ. G. DAGBJÖRT Ásgeirsdótjtir fædd- ist á BíldudaJ við Amarf jörð 12. sept. 1902. Foroldrar hennar voru Ásgeir Ásgeirsson útvegs- bóndli og konia hans, Þóra Áma- dóttir. Dagbjört var fimmta eiizt af 13 systkiin'um. Þau áttu eámm háifbróður, Jón Ásgeirs- son, sem va>r elztur og ól mest- an simn aldur í Bamdaríkjum- um. Af öllum þessum systkimum eru aðeins fjögur eftir á láfi: Systumar Hulda og Jóhamma, búsettiar hér í Reykjavík, ásiaimt tveimur bræðrum, Geir og Jó- hánmesi, sem báðir eru skip- stjórar í Bostom. Fjögur bam- Sonur okkar og bróðir, Sverrir Eyland Haraldsson, Tunguvegi 40, lézt aif slysförum 24. þ.m. Otförin fer fram frá Foss- vogskirkju laugardaginm 1. sept. kl. 10.30 f.h. Blóm vin- samlega afþökkum, en þeir, sem viljá mdmnast hins látma látii líknarsto fnanir njóta þess. Haraldur E. Pálsson Eyrún Maríusdóttir Eyþór M. Haraldsson Haraldur P. Haraldsson Guðbjörg R. Haraldsdóttir. anma lótust í æsku. Þau sem náðu fuJiorðiimsaldri voru Jakob- ína, sem dó 1958 hér í Reykja- vík, Gisli, er amdaðisit á Vifiis- stiöðum fyrix 4 áLrum, Ámi, sem druikknaði á tvitugsaMni og Ingdbjörg er dó urng af barns- förum. Þegar Dagbjört var inmam við fermimigu, fékk hún berkLa i bakið og þó að farið væri með hana himgað tiil Reykjavikur, fékkst enigim iækmlmg, svo að eftiir það var húm mikið fötl- uð — Húm misstá móðiur síma 16 ára gömul árið 1918 og fimm árum siðar dó faðir hennar eða árið 1923. Þau systkinin mimmitPast ailltaf foreldra simma með sér- Stakri hlýju. Faðir þeirra hafði veríð eimstaklega söngelskur og lærði hjáiparlaixst að spila á orgeL Var víst oft sumgið og spdlað af hjartams raust. Ásgeir Ásgeirssom var frá Álftamýri í Armarfirði og Þóra koma hams frá Borg. Stóðu að þeim fjöl- mennar ættir. Þóra mun hafa verið fríðleikskona og bliðlynd, hamn miikið karlmenmi. Oft gerði Ásgeir sér ferð yfi.r á neestu firðd, ef harnrn vissd af eimhverj- um sem ætlaði að spila. Eftir lát móöur sinmar, stóðu Inmállegar þaikkir fyrir auð- sýnda samúð við amdlát og jarðarför föður okkar, temigda föður, afa, lanigafa, larnga- lamigafa og bróður, Sturlaugs Lárussonar Fjeldsted, Kárastíg 3. Vandamenn. Eiginmaður minn, GUNNAR KRISTINSSON, Holtsgötu 36, Ytri-Njarðvík, lézt af slysförum sunnudaginn 26. þessa mánaðar. Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna, _______________________Inga Jóna Steingrimsdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAV ÓLSEN, vélsmíðameistari, Ytri-Njarðvík, andaðist í Landspítalanum mánudaginn 27. ágúst. Aðstandendur. etetu daeturnar tvær, sem eftir voru heima, fyrir húsi föður sírns, þær Daigbjört og Jóhamna. Þótit Jóhamna væri yngri en Dagbjört, þá var hún þrekmeiri, svo að forsjá systkinanna hvildi mest á henini. Þegar faðir þeirra lá bamaleg- uma, hafði hamn mestar áhyggj- ur aí Dagbjörtu. Bað hamn Jó- hönmu þá að anniaist hana eftir mætti. Gerði hún það svo vel, að árið sem hún giifti slg, tóku þau Gústaf Gestsson hama til sín, og átti Dagbjört þar fast- an samaistað i 20 áir. Eftir að hún fhittist frá þeim, var húm þamgað affltaf velkomin, svo að hedmi'ffi þeixra Gústaís og Jó- hönmu var henmar anmað heim- ili. Þau hjónim, dætur þeiirra og bairnabörn átitiu ldka venjulega hug heniniar affiam. Á sú fjöl- sikyltda öll þakkir skildar fyrir hvað hún reyndiist Dagbjörtu aí- burða vel. Þær Dagbjört og Jóhanma fluittust tiil Reykjavikur árið 1924. Vamm Dagbjört um árabil á ýmsum heimálktm við húshjálp. 1 12 ár vamn hún líka við inm- heimtustörf. Hún var léfct og kvik í spori tiiil hims sdðasta. Er ekki lemigra em vika sdðan að sú sem þetta riitar fór með hemni á myndttsitarsýnimgu hjá dótt- urdóttur Jóhönnu og Gús'tafs, Hömnu Jórunmd. Var Dagbjört þá him hressastia. Tveim dögum seimmia var hún dáin. En minn- img hemmar liflir björt og hlý. Guðrún Þorláks- dóttir — Minning MEÐ fáeinum orðum viljum við minmast traustra og góðra kymna vi3 vimkonu okkar Guðrúnu Þorláksdóttur, sem lézt að Vífilstöðum aðfararmótt 20. ágúst eftir langa og stranga sjúkdómslegu. Þau kynni höfðu varað í meira ec. 30 ár, svo að aldrei bar skugga á. Ekki er það ætlunin að rekja hér æviferil hermar. Aðeins fátæikiegar minningar frá þeim tíma er við systumar hittum hana fyrst, þá börn að aldri í litLa húsinu hennar að Grund við EHiðaár, þar sem hjónin Guðrún og Guðmundur bjuggu með einkadóttur/ sinmi Herdísi (Stellu), sem æ síðan hefur verið hjartfóigin vinkona okkar systra. Þá hófust löng og skemmtileg kynni við sérstæða persónu sem Guðrún var. Og sýndi sig bezt hvem mann þessi hjartahlýja kona hafði að geyma, er litla fallega heimilið hennar stóð olcku1" tveim fá- tækum bömum úr nágiremminu svo bókstafleiga opið upp á gátt frá fyrsta degi er við stigum þar fæti. Við urðum fljótt sólgnar í að vera samviistum við hina gáska- fuiliu og hugmyndaríku Stellu og nærri má geta að ýmislegt mun hafa farið úr skorðum í litlu stofunnd hennar Guðrúnar. En aldrei var þeim uppáteekjum tekið öðruvísi en með glöðuxn hlátri og skilningi. Við minnumst einmig hve rausnarlega hún veitti okkur þó að við kæmum svo að segja dag- lega og það úr næsta húsi, þá skyldi ávallt dúkað borð og allt það bezta fyrir okkur borið. Við minnumst hins faffiega bross þessarar glæsilegu konu og um- hyggju hennar fyrir okkiur alla tíð, enda vorum við óragar að bera upp áhyggjur okkar og vandamál fyrir henni sem alltaf hafði tíma til að hlusta á okkiur með s'kilningi. Svo liðu árin og þungir sjúk- t Þökkum auðsýnda samúð t Þakka hjartamlega auðsýnda vegma amdláts bróður okkar, samúð og hlýhug við amdlát og jarðarför dótitiur mimnar, Eiríks Áka Hjálmarssonar, Vigdísar P. Bergmundsdóttur. Jóna Hjálmarsdóttir, Sérstakar þakkir flyt ég Tryggvi Hjálmarsson. heimii/isfólkmu í Vigur. F.h. ammarra vamdamamma. Jóhanna Reimarsdóttir Hnífsdal. t Útför móður okkar, t Innilegar þakkir flytjum við þeim hinum mörgu, sem með JÓNlNU HELGU SIGURÐARDÓTTUR, ýmsu móti heiðruðu minningu er andaðist 22. þ. m., verður gerð frá Dómkirkjunni, fimmtu- ÓLAF LÁRUSSONAR, daginn 30. þ. m. kl. 13.30. málarameistara. Blóm vinsemlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast Ólöf G. Jakobsdóttir, hinnar látnu, iáti Miklaholtskirkju eða líknarstofnanir njóta þess. Jakobína G. Finnbogadóttir, Þórir Kr. Þórðarson, Guðríður Gestsdóttir, Krístin Gestsdóttir. Unnur H. Lárusdóttir. Magnús K. Jónsson, Einar G. Lárusson, Krist'm Hrafnfjörð. t Eiginmaður minn t EGILL ÁRNASON Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- stórkaupmaður lát og útför mannsins míns. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. ágúst BJÖRNS ÁRNASONAR, U. 13.30 Eskrfirði. Þeir, sem víldu m-innast hans eru vinsamlega beðnir að Guð blessi ykkur öH. láta tíknarstofnanir njóta. i Steinunn Þórðardóttir _ Asta Ncrðmann. og vandamenn. Við systkinatoörm henmar mumium hvað hún var börmum okkar góð. AlJtaf átiti Dagbjört eitt- hvað til að gleðja þaiu með. Hvort sem vax á jóJium, páskum, afmæMsdegi, eða bara þegar hún kom í venjulega heimsókm. Kom þá fram næmt fegurðaivskyn henmar og skilningur á hugar- heiimi bamsiims. Hún bjó ekki við mikiil efni, en gjafiir hemnar hiititiu i mark. Börnin löðuðust líka vemjulega strax að hemmi og þótti væmt um hana. Við mumrum eftir kjarki hemnar og viljaflestu og hvað hún var oft hrókur affis fagn- aðar. 1 okkar augum, sem þekktum hana yfir 30 ár, hreytit- ist húm ekki með árumum. Dag- björt var vel greimd og svip- mikil, þóbt hún væri ldtil vexti. Við m'amma og Ásgeir þökk- um Dagbjöritiu, hvað húm var okkur mikiis virði. Guð biessi hana og l'tia barm- ið, sem fær að hvíOa við hlið hennar. •lakobína Axelsdóttir. dómar lögðust á Guðrúnu og má segja að hún hafli verið rúm- fastiur sjúkiingur undanfarin 15 ár eða meira. Við fylgdumst með því gegmum árin og sáum hvernig hún tókst á við erfið- leika sína með eins'kærri hetju- lund og æðruleysi og oftast fór það svo að huggun og upp- örvun veitti hún okkur ef um vandaimál var að ræða, en ekki öfugt. Og fórum við jafnam rík- ari af þeim fundi. Guðrún var hreinskilin kona og sagði afdráttarlaust sínar sikoðamir. Hún var fríð koma, björt yfirlitum og giæsileg, og þeirri reisn hélt hún til dauða- dags. Hún var vinur vina sinna og fór ekki í manngreimarálit. Smælingjarnir, börh og málleys- ingjar áttu skjól hjá henni. Löngum ævidegi er lökið og eftir lifa mimmingar í hiugum okkar um mœta konu aí þeirri gerð sem okkur finnst að heim- urinm þarfnist ætið öðrum frem- ur. Það er skarð fyrir skildi á faffiega heimilimiu hemnar Stellu vinkonu okkar að Háaleitistorantt 121, þar sem hún með aðdáunar- verðri hlýju og umhyggj'U hjúkr- aði sinni sjúku móður um mörg undamfarm ár, og naut þar skilnings og hjálpar manms síns Inga Grömdal og bamanína tveggja sem að sjálfsögðiu voru augasteinai ömmu sinnar. Vottum við þeim öllum imní- lega samúð okkar um leið og við kveðjum góða vimkomu. Imma og Dagga. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 slmi 16480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.