Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 Emelía Friðriksdóttir og Nelly í einu af gróðurhúsunum í Fagrahvammi. 1 því vaxa m.a. tómatar og belgbaunir og Nelly fer ekki varhluta af góðgætinu. Séð heim að Fagrahvammi. Brúin, sem liggur yfir Varmá er smíðuð af .lóni Gunnari listamanni, og er hún samsett úr gömium hlutum, eins og t.d. plóg, handriði og rörum. Uelta þykir kantnski óheyri lega mikil álagncng, en til þess að blómasala beri siig, verður álagningin að vera m'nnst 80%, þvi rósiir og blóm eru mjög vandmeðfarinn sölu varningur. Almenningur álítur að það Helga barnabarn Ingimars og Emelíu, ásamt tíkinni Nelly. Þær kunna báðar vel að meta náttúrufegurðina. „Ég kom hingað árið 1929 og þá var hér engin byggð. Ég hafði þá ekkert þak yfir höfuðið, en bjó i tjaldi í heil- ar þrjár vikur, á meðcm verið var að reisa fyrsta íbúðarhús ið mitt hér. En ég kunni þvi ágætlega, og frá upphafi not færði ég mér hlunnindi hvera vatnslns. Ég fyllti brúsa af vatni út litlum hver og hafði Ingimar stendur iiér framan við Fagrahvamm. sé ekki fyrir meðaltekjumann að kaupa rósiir til að skreyta heimili sitt með, en hver hef- ur ekki efni á að kaupa eins og tvær tid þrjár rósir á tutt- ugu krónur einu sinni í viku? Og það er mesti miis- skilningur að þær ódýru séu eitthvað lakari en þær dýrari. Ef rósirnar eru meðhöndiað- ar á réttan hátt, geta þær staðið í viku og jafnvel leng- ur. Galdurinn er aðeins sá að setja einn sykurmola og eána teskeið af borðedilki út i blómavasann, og hafa rósirn- ar ekki á mjög heitum stað. En ég kvarta ©kki yfir söl unni, því hún eykst alltaf um 20-30% á hverju ári. Fram- leiðslan hjá okkur er mest 5 júli og ágúst, en því miður eru engar stórhátíðir í þessum mánuðum, og er því hætta á umframbirgðum. Við sem rækt um rósir vildum gjaroan fá jól á miðju sumri þvi í desem ber og janúar liggur fram- laiðslan niðri og ekkert kem ur á markaðinn frá okkur, en í stað þess eru fluttar inn rósir, og koma þær jafnvel frá Höfðaborg og ísrael." „Hver er aðalmunurinn á því að rækta rósir nú og fyr ir 15 árum?“ „Aðalmunurinn er fólginn í aukinni tækni eins og sjálf- virkri vökvun, hitastLUingu og loftræstingu. Ég þarf helrn ingi minna starfslið nú en fyrir 15 árum, þó að fram leiðslan nú sé helmingi meiri.“ „Heldur þú að einhver breyting verðd á garðrækt ís lendinga i framtiðinini?“ „Já, við eigum eftir að neyta meira af grænmeti en við gerum nú. Mannkynið hef ur ekki lengur efni á því að nota landið undir dýrarækt. Garðyrkjumaðurinn notar 1 ferm á móti hverjum 20, sem bóndinn notar undir dýra rækt, og afrakstur þeirra er sá sami að næringargiJdi. Þeg ar maður hefur vanizt þvi að neyta hlutfaUslega miklu meira af grænmeti en kjöt- meti, er það mjög gott. En það er eins og hjarðmennska og veiðlmennska sé ríkari í eðli íslendinga en garðrækt- un. rósir á dag Rætt við Ingimar Sigurðsson garðyrkjumann í Fagrahvammi Paradís á .jörðu. Leitum við ekki öll að henni? Eflaust er mat okkar mis- mimandi á því hvað við leyf- um okkur að kalia því tignar- lega nafni Paradís. En frum- skilyrðið hlýtur að vera fegurð. Hún birtist okkur í mörgu: stórbrotnu og hrika- legu landslagi, víðáttumiklu vatnaiandi, köldum jöklum, fagurri fjallasýn, eða fallegu íbúðarhúsi, umhiktu fiigrum garði og háum trjám og rétt hjá rennur lítil á. Staður eins og hér er lýst getur búið yfir miklum töfrum og mikilli friðsæld. En hvar er hann að finna? Jú, hann er í Hvera- gerði og heitir Fagrihvammur og er í eign Ingimars Sigurðs- sonar garðyrkjumanns og konu hans Emelíu Friðriks- ilóttur. Ingimar er mörgum Is lendingum vel kunnur, enda merkur þar sem hann er braut ryðjandi í ylhúsarækt í Hveragerði og rekur jafn- framt stærstu rósaræktunar- stöð landsins. Við heimsóttum Ingimar og konu hans eigi alls fyrir löngu og eftir þau kynni okkar af þeim lijónnm, vitum við að sál þeirra er í sam- ræmi við fegurð staðarins. Þau hafa skapað heimili, sem býr yfir samræmi og hlýju og þau veittu gestum sín um af rausn og höfðingsskap. En snúum okkur að Ingi mar og hlýðum á hvað hann hefur að segja. hann inni í tjaldinu og var það aJItaf vel heitt. Árið 1931 byggði ég svo fyrsta gróðurhúsið og var það aðeins 45 ferm að stærð. t>að var svo rifið fyrir nokkrum ár um og á grunni þess er nú sundlaug. Fyrstu 10 árin mín hér var ég nær eingöngu með grænmetisrækt, aðallega gul- rófur. Á þelim árum þýddi ekkert að bjóða Islendingum afskorin blóm og rósir, og tel ég það mestu að þakka er- lendurn áhrifum, ásamt meiri velmegun, að við lærðum að meta blóm sem fegurðaraúka í daglegu lífi okkar. Frá þvi að ég byggði gróður húsið hef ég sífellt verið að stækka við miig og nú er ég kominn með 7 og i allt mynda þau 5000 ferm gróðrarstöð. 1 þeiim rækta ég 12 tegundir af rósum, auk smávegis af tómöt- um og agúrkum, en vinber epli og baunir eingöngu til heimilisins. Við höfum hér 40. 000 rósaplöntur, og á hverjum degi felippum við allt að 4000 rósir og sendum í blómaverzlaniir í Reykjavík. Ég fæ allt frá 7—50 kr. fyrir hverja rós, þær ódýrustu fara á 20 kr. í útsölu og þær dýrustu á 110 kr. Selur 4000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.