Morgunblaðið - 29.08.1973, Page 19
MÖRGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973
19
Skipstjóri
óskast á 65 lesta netabát, sem gerður er út
sunnan lands. Báturinn er með nýrri vél og
er í 1. flokks ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 10942.
Störf erlendis
— Þróunarlöndin
Lútherska heimssambandið í Genf auglýsir
eftir hæfu fólki til starfa í Bangladesh, Tanz-
aníu, Zambiu, Súdan og ísrael.
1. Framkvæmdastjóra uppbyggingarstarfsins
í héruðunum Rangpur og Dinjapur í Bangla-
desh. Þarf að taka til starfa 1. jan. 1974.
2. Búfræðingum eða öðrum með sambæri-
lega menntun eða reynslu til stjórnunar við
uppbyggingu landbúnaðar, aðallega akur-
yrkju á flóttamannasvæðunum i Tanzaníu
og Zambíu, ennfremur við endurreisnar-
starfið i Suður-Súdan. Þessir aðilar allir
þurfa að geta hafið starf sem fyrst.
3. Hjúkrunarkennara til starfa i Jerúsalem.
Þarf að taka til starfa 1. febr. 1974.
Nánari upplýsingar um störf þessi er unnt að
fá í skrifstofu okkar Biskupsstofu, Klappar-
stíg 27, Reykjavík.
HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR.
Aðstoðurmaður
Aðstoðarmaður í smíðstofu — karl eða kona —
óskast. Starfsreynsla æskileg.
DÚKUR HF.,
Skeifunni 13.
Skrifstoiuvinna
Maður eða kona ósksat til skrifstofustarfa
hjá fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. — Góð
laun. Framtíðarvinna.
Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins, merkt:
„Bókhald — 826" fyrir næstu mánaðamót.
Hjón óskast
til að reka veitingahús í nágrenni Reykjavíkur.
Á staðnum er ibúðarhús. Gott fækifæri fyrir
dugleg og reglusöm hjón til að skapa sér sjálf-
stæða atvinnu.
Þau er áhuga kynnu að hafa sendi nöfn sín
ásamt uppl. er máli kynnu að skipta til afgr.
Mbl., merkt: „Trúnaðarmál — 828" fyrir 5.
september næstkomandi.
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa.
Uppl. í skrifstofunni milli kl. 4—5.
PHARMACO HF.,
Skipholti 27.
Tækniþjónusta
Get bætti við mig nokkrum véltæknilegum og
framleiðslutækni verkefnum.
Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast skrifið:
Tækniþjónusta, pósthólf 9104, Reykjavík.
Stúlku vantar
í afleysingar í Dagheimilið Hlíðarenda,
Laugarárvegi 77.
Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 37911
frá kl. 1—6.
Gorðahreppur
Kona óskast til þess að gæta barns á fyrsta
ári fyrir hádegi í vetur.
Upplýsingar í sima: 42555.
Verkamenn óskast
til byggingavinnu. Næg vinna framundan.
Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin i síma 43091.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í kjörbúð hálfan eða allan
daginn.
VERZLUNIN HERJÓLFUR,
Skipholti 70,
sími 31275 og 33645.
— Hvað merkir
Framh. af bls. 16
étamenn ef þeiim teekisit að
koma Evrópu'liöniciiuinum einu
af öðru í svipaða aðsitöðu og
Fiirnnilainidl. Þeir hafa haft
það gobt taingairhald á Fimn-
um að þeim hefur tekizt að
hafa áhrif á stefnu laindsáms
í innanríkiismálum jafrnt sem
utanríktemáilium. Enin eiga
þelr nokkur efnaha.gsiitök, en
það er fyrst og fremsit með-
vitiund hins admenna Finna
um nálaegð hins sovézka her-
valds sem fœr hann til að
gangasit við þessu áusitancK.
Ein hliitðim á þesisu varð heim-
inum ljós í síðasta mánuði
þegar Finnar viðurkenndu
að þeir væru enn skuld-
bundnir tiil að senda það fólk
sem flýr til FinnJands frá
sovézku yfirráðaevæði til
baka, þó svo að þessi sér-
staki flóttamaður hafi feng-
ið að fara tiiQ Vestur-Þýzka-
lands. Fyrr á árimu fengum
við annað dæmJ um þetta, er
Kekkonen voru gefim fjögur
ár í viðbót í fonsetaemibættoi
án kosninga, til þess að
blíðka Brezhnev, og lægja
óánægju hans vegna hugs-
anlegra samninga Finnlands
við Efnahagsbandalag Evr-
ópu.
1 apríl sl., er verið var að
halda upp á 25 ára afmælS
„vináttusamnings" Rússa og
Finna, sagði Kekkonen, að
samningurinn hefði komið á
„tryggri saimvinnu“ og bætti
við: „Þetta er rétt „Finn-
Félagslíf
Bræðrafélag Nessókríar
efnir ti'l surnarferðar fyrir
safnaðarfólik, 70 ára og eldra,
laiugardaginn 1. sept. nk. kl.
1 síðd. stundvíslega. Farið
verður frá Neskirkju. Ekið
verður um Suðurnes. Leið-
sögurnaður verður séra Jón
Thorarensen. F a rgjaill og
kaffidrykkja ókeypis. Nánari
upplýsingar og óskir um þátt-
töku veittar í Félagshei'mili
kirkjunnar, sími 16783, 29.—
31. 8. kl. 5—7 e. h.
Stjórn Bræðrafélags
Nessókrvar.
Hörgshlíð 12
Alimenn samkoma. — Boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
miðviikudag, kl. 8.
Kristniboðssambandið
Almemn samkoma í kristni-
boðshúsinu Betaníu Laufás-
vegi 13 í kvö'ld kl. 8.30. Séra
Jóhann S. Hl'íða- talar. Allir
eru hjartanliga vel'komnir.
Ferðafélagsferðir
Föstud. 31. ágúst kl. 20.00:
Landmaininalaugar - El'dgjá -
V'eiðivötn. Könnjunarferðir á
fáfarnar slóðir. (Óvissuferð).
Laugardagur 1. sept. kl. 8.00:
Þórsmörk.
Suninudagur 2. septemiber:
kl. 9.30 Hrómundartind'ur
kl. 13.00 Grafntngur.
Ferðafélag íslands, Öldug. 3,
s. 19533 og 11798.
landseritri'g"." Harnn héllt því
eiranig fram að Fimmiland
hefði verið brautryðrjamdi í
málum eiims og viðurkenn-
imgu A ust.u r - Þýzk alamds og
undirritun samminga við
Komecom. Viisisulega hefur
Fimmland riðið á vaðið og
ýmsir hafa komið í hiumátt á
eftir í nokkrum af þessum
máliuim, — en ailir í þá átt
sem Rússar vilja.
Frjálst val
En hugtakið „Fiinmlamdifeer-
img“ gefur ramigar og rang-
látar hugmyndir um Finm-
lamd. Finmiand hafði ekki um
neitt að veJja. Landfræðilega
og sögulega er það þanmig
staðsett að furðulegit má
teljast hvemiig því hefur tek-
izt að vera frjáiist fremur en
ófrjálst. Ef önmur Vesitur-
Evrópulönd láta „Finmlandi-
serast" verður það þeirra
eigin valli. Ef þau vilja eyða
styrkleika sínum og saimstöðu
kann vel svo að fara að þau
sökkvi hvert á fætuir öðru
ofarn í slikt fen simnuleysis og
veikleiika, að Sovétrikjiunum
verði auðveil't að ná á þeim
föstum tökum. í slíkum
kriingumstæðum væri JSklegt
að Rússar leyfðu þeim gjarn-
am að halda lýðræðisJegum
stjómarháttum þeirra og
myndu forðast að ásælast
la.ndsyfirráð. Fyrstu kröfur
þeirra myndu verða svipaðar
og nú eru lagðar á Finma:
Beinni gagmrýni á s'tefnu og
aðgerðir Sovétríkjamma verði
hal'dið niðri, óMðiegheit við
flóttamenm, „trygg sam-
vinm,a“ og altit það, þ. á m.
stórir viðskitpasammingar,
sem ætlað verði að veita
Rússum meiri efnahagsítök.
Þegar þaminig er búið að
sníða Evrópu niður yrði
nnun auðveldara fyirir sov-
ézka leiðtoga að hafa hemil
á sinu eigin veltii —- og síð-
an í fylllingu tímans myndu
þeir auðvitað láta freistast
til að færa það út.
(The Eoonomteit).
Lousar stöður
hjúkrunorkona
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar til starfa við Hjúkr-
unar- og endurhæfingadeild v/Barónsstíg og Grens-
ásdeild Borgarspítalans.
Ennfremur vantar hjúkrunarkonur til starfa við gjör-
gæzludeild, lyflækningadeild og skurðlækningadeild.
Upplýsingar um störfin veitir forstöðukona Borgar-
spítalans í síma 81200.
Umsóknir skulu sendar sama aðila. -Æ*
Reykjavik, 24. 8. 1973.
BORGARSPÍTALINN.
HHHMHHHHHH^^^HHHÍ
| FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
s.u.s.
s.u.s.
S j álf stæðisstef nan
— hugmynd eða veruleiki?
Samband ungra sjálfstæðismanna heldur
umræðufund um sjálfstæðisstefnuna og
framkvæmd hennar miðvikudaginn 29.
ágúst á Hótel Esju annarri hæð. Fundur-
inn hefst kl. 20.30.
Málshefjandi: Sigurður Líndal, prófessor.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Aðalfundur kjördæmisráðs
Norðurlands vestra,
sem vera átti á Biönduósi næstkomandi sunmjdag er frestað
um óákveðinn tima.