Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 — Ja, ég segi nú ekki neitt! sagði frú Higgins. — Ég æt)la að ná í mjólk handa honum. Svo hvarf hún fram i eldhús. Jósep leit kring um sig með gíeðisvip. -— Þetta er yndislegt hedmili að heiman. Hann náði I aflrrautlegt beizii og setti á björn bm. )//. | Nýjung! penol SKIPTIBLÝANTINN • þarf aldrei að ydda • alltaf jafn langur • ótrúlega ódýr! Fæst í næstu ritfanga- og bókabúð HEILDSAIA: FÖNIX, REYKJAVÍK — Ég ætla að skreppa út að ganga með hann, eiskan. Frú Higgins kom með mjólk- ina. — Hefur Flynn nokkurn skömmtunarseðil? sagði ég. — Nú máttu ekki fara að am- ast við honum, elskan. Hann er svo tilfinninganæmur. Þeir skokkuðu svo út eftiir götunni. Ég gat ekki hætt að hlæja. Frú Higgins hló með mér. — Það er langt síðan yðsir náð hefur verið svona kát, sagði hún. — Já ég hef verið dálítið einmana í seinni tið, og ég er svo fegin að hafa hitt hann Jós- ep. Hann hressir mig áreiðan- lega mikið við. Jósep og Flynn fluttu sig nú í herbergið hennar Betsy. Holly- wood hafði ekki breytt háttum Jóseps neitt, enda þótt hvítu náttfötin hans væru nú úr fín- asta silki. Frú Higgins neitaði að færa honum morgunmatinin í rúmið, svo að hann varð að fara nið- ur sjálfur og fá sér eitthvert snarl, og fara síðan með það upp i rúmið hjá mér til fóta. — Nú, þú áttir þá hunang Jenny. Frú Higgins var að plata mdg og segja að þú ættir ekki annað en sultu. Ég hlýddi og rétti honum hunangskrukkuna. Flynn var fljótur að reka fram loppuna. -r- Ó, óþægðaranginn þinn! Bíddu þangað til pabbi er búinn að fá sér. Sam sem kom alltaf upp ásamt matnum mlnum, sat á höfðalag- inu og bölvaði Flynn í sand og ösku. Hann vissi ekki enn, hvem ig snúast skyldi við honum. Svefnherbergisdyrnar opn- uðust. — Herra að finna yðar náð, sagði frú Higgins, og Jack kom inn á eftir henni. — Nú það er sami gamli dýra- garðurinn, sagði hann kátur. Ég gat hvorki hreyft mig né komið upp orði. Jack tók bakkann frá mér og settist á rúmið höfða- megin. — Jæja, ætlarðu ekki að kynna okkur, elskan? sagði hann. — Vitanlega þekki ég Sam en hinir tveir eru ókunn- ugir. Hann strauk mjúklega höndina á mér. — Þetta er Jósep í hvíta siilk- inu, sagði ég. — Og Flynn i brúna pelsinum með hunangs- krukkuna. Jack hneigði sig hátíðlega. — Mér skiist að Jósep sé mað- urinn þinn eins og er. Jósep gaf frá sér einhvem hryllingsskræk. — Guð minm góður, hvernig getur manninum dottið þetta í hug? Sem betur fór skildi Jaek strax hvernig í öllu lá. Og hann hló ekki, en sagði í stað- inn: — Úr því svo er, þá fyrir- gefið þér þó að ég heilsi henni Jenny eins og gamall vinur. Hann sneri sér við og greip mig í fang sér. Eftir nokkrar mínútur hóstaði Jósep og sagði: — Kannski við Flynn ættum að fara svolítið út að ganga. Hvorugt okkar svaraði þessu, svo að hann renndi sér ofan af rúminu hjá mér. Hamn tóik líika Scim af höfða- gaflinum. — Ég held ekki að þetta sé holilt heldur fyrir litla apa, bætti hann við og þeir gengu út allir þrlr. Um hádegisverðarleytið sagði Jaok: — Ég er búinm að fá mér vinnustofu í Knightsbrigde. g verð að fara að vinna upp við skiptin min aftur. — Hvað það verður gaman að Anne Piper: Snemma í háttinn hafa yður svona nærri, hr. Jack! sagði frú Higgins um leið og hún rétti honum kartöflumar. Ég gróf vonbrigði mína eins djúpt niður og þau komust. Ég hafði vonað, eins og hver ann- ar bjáni núna í morgunmálið, að Jack væri nú loksins farinn að þarfnasí min, en nú var sýni legt, að svo var ekki. Sem betur fór var ég ekki farin að láta neitt bjánalegt út úr mér. Ég var hin kátasta. — Já þú verður hér væntan- lega með annan fótinn, sagði ég- — Ég var rétt núna að muna, hver Jack er, sagði Jósep, allt i einu. — Hvað áttu við Jósep? — Ég man, að þú sagðir mér í eldhúsinu í Aix, að þú þekkt ir einn afskaplega tilfinninga- næman máiara. Ég býst við að þetta sé hann. — Jenny min... ég er bara ekki nokkurn skapaðan hlut tilfinn- inganæmur af listamanni að vera. Hvað hefurðu verið að segja um mig? — Það man ég ekki... ég er þá búln að gleyma því. En sjálf sagt ekkert ljótt. — Situr þessi björn alltaf til borðs með þér? Flynn sem sat í háa stólnum, veifaði nú lopp- unni til Jaoks. — Já, hann vildi ekki borða með Sam í eldhúsinu. Það er einhver stéttarrembingur í hon- um. — Hver lítur eftir honum þegar Jósep er að heiman? Ég er alveg viss um að hann er hættulegur. — Jósep fer aldrei út nema hafa hann með sér. Mér er alveg óhætt. í þýáingu Páls Skúlasonar. Jack sneri sér að Jósep. — Varstu að segja að þú værir að svipast um eítir atvinnu? — Já... svona að vissu leyti er ég það. — Mig furðar ekki á því þótt þú fáir enga atvinnu, ef þú ert alltaf með björn með þér. — Til að byrja með reyndi ég nú að koma einn míns liðs, og skilja Flynn eftir í kompunni minni, en þá fékk ég heldur ekki neina vinnu. — Þú gætir n.ú gert lokatii- raun með þvi að klæða þig svolítið minna áberandi. Ég leit á þá á vixl. Jack, liistamaðurinn, var í snyrtilegum jakkafötum, en Jósep i bláum vaðmálsjakka, flúnelsbuxum og með eldrautt bindi. — Já, en góði minin, ég mundi ekki þekkja sjálfan mig ef ég væri ekki dáiítið litskrúðugur, einkum þó í London, þar sem allt er grátt. — Ef svo er, þá lítur helzt út fyrir, að þú verðir að halda áfram að búa hjá Jenny, eitthvað enn, sagði Jack. — Þetta er harkalega til orða tekið. Hún Jenny bauð mér að koma. — Vitanlega gerði ég það, Jós- ep minn, og það er líka ágætt að hafa þig héma. Ég klappaðl honum á höndina I huggunar- skyni. Segðu mér eitthvað um sýningúna þína Jack. Hvenær verður hún? — Bráðlega . . . fyrir jól vona ég. Þú verður að koma og skoða það sem ég hef gert síð- ustu mánuðina. velvakandi Veivakandi svarar í sima 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15., 0 Sovét-ísland, óskalandið . . . H.L. skrifar: „Kæri Velvakandi. Sl. sunnudagskvöld var út- varpað viðtali, sem Baldur Guð lauigsison átti við Stefán Jóhann Stetfánsson, fyrrverandi forsæt isráðherra m.m. Margt af því, sem Stefán Jóhann hatfði frá að segja var fróðlegt, og til- hlökkxmarefni eru þau viðtöl, sem á eftir koma, en þetta mun hafa veirið hið fyrsta af fjórum um utanrikismál landsins á ár- unum 1944—1951. í viðtalsþættinum á sunnu- daginn hafði Stefán Jóhann yf ir hendingu úr Ijóði, og var hún á þessa ieið: „Sovét-lsland, óskalandið, hvenær kemur þú?“ Höfundur þessa Ijóðs var ekki nafngreindur í þættinum, en nú lelkur mér talsverð for- vitni á að vita hver hann er og hvað ljóðið heitiir. Með fyrirfram þökk, H.L.“ Því er til að svara, að ljóð þetta heitir einfaldlega „Sovét- lsland“ og er eftir Jóhannes úr Kötlum. Og með þvi, að ljóðið er ekki mjög langt og túlkar þar að auki sérstætt og merkilegt sjón armið látum við það fylgja hér á eftir, svona til upplyfting ar: „SOVÉT-ÍSLAND Sovét-fsiand, óskalandið, — hvenær kemiur þú? Er nóttin ekki orðln nógu löwg, þögnin nógu þung, þorstinn nógu sár, hungrið nógu hræðilegt, hatrið nógu grimmt? Hvenær . . . ? Hvenær kemiurðu, lýðviljans land, með ljóma strætanna, hljómfall vélanna blóm og söng? Hvemær kemurðu með kraft vitsins, eld áhuigans, innileik bróðurþelsins? Hvenær? Hvenær? Vér þráum þiig í einrúmi á andvökunóttum, þegar blóð vort rennur hægt, hægt út í yztu myrkur og al’lt er orðið hljótt, — svo dauðahljótt, að hvísl vorrar þjáningar bergmálar sem harmþrungin hljómkviða: Hvenær? Hvenær? Vér þráum þig, land lifsins, — ljósblik hækkandi mennin.gar, samönn sólskinsdagisins, samnautn lognmildra tunigiskinskvelda. Vér þráum að skapa skip þín, borgir þinar, list þína . . . Vér þráum starfið, þráum hvOdina, I þakklátum, öru.ggum faðmi þínum. Eldgamla fsafold! Ung varstu forðum, fjallkonan fríð! Viltu ekki offra þínum ellibelg á altari framtíðarinnar? Viltu ekki umbreyta i æsku öliu hinu þreytta og sjúka og voniausa? Viltu ekki nýtt fólk, nýtt líf, nýtt vor um strendur þínar, dali þína? Viltu ekki, að vargöidin harða, vindöldin kalda, þokist fjær og fjær? . . . Ein hvort sem þú vilt eða ekki, kemur það nær og nær, þetta, sem grætur blóði, þangað til upp úr rauðum sporunum grær lif, sem ljómar og hlær. — Þó það kæmi ekki í gær, þó það komi ekki i dag, það kemur-------- Á morgun? Hvenœr? Hvenær?" 0 111 mcðferð á dýrum tilkynnist til dýra- verndunarfélaga á viðkomandi stöðum Vagna fyrirspumar, sem fram kom hér á þessum vett- vangii í laugardagsblaðinu um það hvert væri hægt að snúa sér til að kæra illa rrneðferð á skepnum, hefur Sæmundur Guövinsson haft samband við Velvakanda. Hanm sagði, að at burði af þessu tagi bæri að til- kyrana til dýraverndunarfélaigis ins á þeiim stað, þa.r sem slíkir atburðir ættu sér stað. Formað ur Dýraverndunarfélags Rvík ur væri Marteinn Skafttfells og símanúmer hans væri 23444. — Jafimframt væri rétt að fram kæmi, að Dýravemdu.narsam- bandið væri skráð í síma- skránni sem Samband íslenzkra dýravemdunarfélaga og væri símanúmerið 16597. Hús&tiíbýli Eina íslenzka blaðið um hús og híbýli, fjölbreytt, vandað, fullt af hugmyndum, — nýtt tölublað komið, og það liggur við að sé slegizt um hvert eintak, sem kemur úr bókbandi. Áskrift er ódýr, 250 kr. fyrir 4 blöð á þessu ári (2 blöð frá 1972 fylgja í kaupbæti). Sendið pönt- un strax: • Póstið í alm. bréfi meðf. pöntunarseðil og greiðslu í strikuð- um tékka. • Pantið í gíró í næsta pósthúsi, banka, bankaútibúi eða spari- sjóði. Póstgíróreikn- ingur númer 10678. • Pantið í póstkröfu í síma 10678. Til Nestor/Hús & híbýli, Austurstræti 6, Reykjavík. Undirr. óskar eftir að gerast áskrifandi að Hús & híbýli: Nafn: Heimili: Til sölu Hjólhýsi og mjög vel með farinn Volvo station árg. 1968. BILASALAN VITATORGI Símar 12600 — 12500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.