Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973
LÆKNAMALIN
ÁHYGGJUEFNI
Skuttog-arinn Framnes ÍS-708 frá Þingeyri var afhentur fyrir nokkrum dögum i Flekkefjord 1
Noreg-i og er togarinn nú á leið tii heimahafnar. Þessi mynd var tekin þegar togarinn .var
skýrður í Flekkefjord 21. ágúst sl. Á myndinni eru talið frá vinstri eiginkona Auðuns Auðuns-
sonar skipstjóra, Stella Evjólfsdóttir, en hún gaf skipinu nafn, Leif Kongewall, eigandi skipa-
smiðastöðvarinnar í Flekkefjord, og frú, Gunnar Friðriksson, umboðsmaður skipasmíðastöðvar-
innar á íslandi, systir Kongewalls, Auðun Auðunsson og Páll Andrésson, framkvæmdastjóri
útgerðarinnar.
— Solzhenitsyn
Framhald af bls. 1.
sannfært hann um, að bar-
áttan fyrir auiknu einstaiklir.gs
frelsi í Sovéitríkjunum væri í
lægð um þessar mundir. Hann
rölkstuddi þá skoðun sína
meðal annars með því hve
yfirvöld þjöonuðu í vaxandi
mæli að gagnrýnendum stjórn
arinnar og stjómarfarsins,
svo sem eðlis f ræð i n gn u m
Andirei D. Sakharov — og
saigðTi, að öll réttarhöld yfir
slíkum mönnum yrðu rauna-
legar endurtekningar réttar-
haldanna, sem fram fóru í
hreinsunum Stallíntímans.
HÓTUNARBRÉF FLJÓT
A» BERAST
Solzhenitsyn sagði frá, að
hann hefðli hvað eftir annað
fengið hótunarbréf í póstdn-
um, en ýmislegt bentí til þess
að þau væru frá leyniþjón-
ustunmi sjálfri, m. a. hefðu
þau verið hreint ótrúlega
fljót á leiðinni, oft einungis
sólarhiring. Venjulega væru
bréf að minnsta kosti þrjá
töfl fimm daga að berast, þótt
skammit þyrftu að fara.
Veturinn 1971—1972 kvaðst
hann hafa haft af því spuxnir
að innan sovézku leyniþjón-
ustunnar hefðu verið uppi
ráðagerðir um að láta hann
farast í bifreiðasdysi eða með
öðrum, að því er vírtist, eðli-
legum hætfti. Þær hefðu hins
vegar strandað á þeirri stað-
reynd, að aJMr vissu, að svo
gjörla væri með honum fylgzt,
að útílokað væri að sikerða
hár á höfðli hans án vitundar
og villja leyniþjónustunnar.
Bkki væri t. d. hægt að senda
honum bréfsprengju, því þá
yrði krafizit skýringar á því,
hvers vegna hún hefðá ekki
sprung'.ð í höndum ritskoð-
a.ra
Síðan sagði Solzhentsyn:
„Og þar sem ég hef ekfci lengi
verið alvarlega veikur, þar
sem ég efc efcki bifreið og þar
sem ég mun ekki undir nein-
um kringumstæðum svipta
sjálfan mig lífi, getið þið gert
því skóna, að verði sfcyndilega
upplýst, að ég hafi látizt eða
farizt með einhverjum hætti,
eru 100% lákur fyrir því, að
ég hafi verið drepinn af leyni
þjónustunni eða með hennar
samiþyklki.“
Hann bætti því við, að hugs
anlegt fráfall hans yrðli þeim
sízt titl gleði, sem viíldu hindra
útbreiðslu ritsmíða hans, því
þá fyrst ef hann hyrfi, yrði
svi.ptur frelsi eða félli frá,
mundi mestur hiuti þeirra
koma út; obbi ritverka hans
væri óbirtur ennþá. Hann
kvaðist ætla að halda áfram
að fá bækur útgefnar á Vést-
urlöndum og sömuleiðis láta
aðstandendum Samizdat út-
gáfunnar, leyniútgáfu sov-
ézkra skálda og rithöfunda,
handrit í té.
Varðandi búsetu sína sagði
Solzhenitsyn, að hann hefði
sumarbústaðinn fyrir utan
Moskvu á leigu til haustsins
en eftir það ættí hann hvergi
athvarf nema hjá fjölskyldu
sinni í Moskvu. Yfirvöld
hefðu synjað honum leyfis til
að flytjast tiil Mos'kvu en
hann hefði í huga að hunza
þá afstöðu.
Loks ræddi Solzhenitsyn
um þá erfiðleilka, sem hann
hefði átlt í við efnisöflun fyr-
ir skáldverk sitt um heims-
styrjöldina fyrri og upplýsti
meðal annars að ungur bók-
menntafræðingur, Gabriel
Superfin, sem hefði hjálpað
honum að leita í skjalasöfn-
um, hefði nú verið handtek-
inn á grundvelli játndnga
þeirra Yakirs og Krassins,
sem nú stæðu fyrir rétti.
Hefði Superfin verið ákærð-
uir fyrir brot á 72. grein hegn
ingarlaga Sovétríkjanna, sem
fjaUa# «m „sérstaklega hættu
iega glæpi gegn ríkin.u“. Hann
á yfir höfði sér allt að 15 ára
fangelsisdóm. FJeiri vdnir
hans og stuðningsmenn hefðu
verið ofsóttir, sagði Solzhenit
syn og nefndi sérstaklega
Alexander Gorlov, sem kom
óvænt að leyniþjónustumönn-
um, þar sem þeir voru að láta
gireipar sópa um heimili rit-
höfundarins, og cellósnilling-
urinn Mstisilav Rostropovitch,
sem léði honum sumarhús
sitt till afnota, þegar hann
átltó hvergi athvarf. Rostropo-
vich hefur ekfci leikið er-
lendis máinuðum saman og
vindr hans á Vesturlöndum
ekkert f.rá honum heyrt.
Stykkishóími, 25. ágúst.
NÚ ERU læknamálin hér á
Sneafellsnesi að verða áhyggju-
etfni svo ekki sé meira sagt. Um
læsisi mánaðamót rennur út sá
tími, sem læknar á slysavarð-
Btofunini í Reykjavík skiptust á
um að þjóna sjúkrahúsinu í
Stykkisfhólmi, en það var um
samið e'.tt ár, og hafa þeir sikipzt
6 sinn mánuðinn hver. Ekki er
e«nn vitað hvað tekur við, en
ejúkrahúsið leggur nú ríka
áherzlu á að fá hingað góðan
sjú kra'h úsl ækni.
Miranda
kom með
veikan
sjómann
til Akureyrar
BREZKA eíltóirlii'tssfcipið Miranda
kom með fársjúkan togarasjó-
mann tíll Akureyrar í gær. Mað-
vrrirnn hafði dottið á þilfari um
horð í togara, og v!ð það höfðu
fjögur rif brotnað. Hafðd eitt
þeirra geng\S inn í lungu manns
ins. Maðurinn var fyrst fluttur í
sjúfcrahúsáð á Akureyri, en síð-
am var hann fluttur með flugvél
tiö Reykjavikur, þar sem hann
var sfcormn upp í Landspítalan-
um.
— Forsetinn
Framhald af bls. 2.
Söuðiaufcsdal. Þar tók prófastur-
iníi, séra Þórarinn Þór á móti
gestunium. Sýndi hann þeim
kirkj'una, sem geymir marga
dýrmæta gripi. Þaðam var eikið
tá.1 Patreksfjarðar " aftur og
■khnkikan 20.30 hófst kaffisam-
sœti í barnaskólanium á Patreiks
firði. Var þar fjöldi fó'iks sam-
ainkominn og fagnaði það for-
set aihj ón mn u m.
í gærkvöld': ófeu forsetahjónin
1 F'lókaiund, en þar ætiuðu þau
að gista í nótt og í dag sem er
síðasti dagur heimsóknarinnar á
Vestfirði, ætluðox þau meðal ann
ars i Bjankarlund.
— Takmarkað
notagildi
Kramhald af bls. 10.
|>amn 26. júli sl. Þar skrifair mað
ur, er þekkir líf islenzkra sjó-
manna áf reynslu sinina ungil-
tas@fsára. Og þótt aðbúnaður,
vininu'bTOgð og farkostir hafi
Iweytzt frá ungdómsárum Haga-
Mns, þá er islenzki sjómaðurinn
ðtareyttur a.m.k. að mestu og
Ufir þess vegna enn viðburða-
rfku liifi, er þátttakandi í „krass-
Btidi" atburðum.
Það er því leitt til þess að
vHa, ef æðsta mon ntiastof nu n
|»jóðariinnar ungar út mönnum,
eem slítna, við veru sína þor,
út tengslixm við þorra lands-
maama ag telja ekki annað fram
bserilegt á ritvelli en meining-
arlaust, atbuirðailaust, tilfinninga
laust og spennulaust efni, eim-
falda, skýra frásögn eitthvert
tirkast.
Sjúkrahúsið hér er nú búið
ágætum tækjum, sem nefndir
læknar hafa verið mjög ánægð-
ir með. Starfsliðið er ágætt og
því eru meiri líkur til að ná
hingað góðum lækmi. >á er
áfoimað að byggja nýjan lækn-
isbústað fyrir sjúkrahúslækni,
og selja íbúð þá, sem sjúkra-
húslæknir hefir áður haft til
umraða. >á er sem stendur enig-
im.n læknir þjónandi í Ólafsvík.
Um þessi mánaðamót fær hér
aðslaaknirimn, Guðmundur H.
Þórðarson, árs frí frá héraðs-
læknisstörf um og flytur nú með
fjölskyldnx sinni suður og er enn
ekki vitað, hver kemur fyrir
hann.
Guðmundur hefir þjónað
þessu héraði í rúm 12 ár við
vaxandi vinsældir og hefir ver-
ið mjög farsæll í starfi og
skyldurækinn. Er bæjarbúum og
læknishéraðinu i heild mikil eft-
irsjá að homum og vona að hann
komi til starfa á ný að fríinu
loknu.
En héðan fylgja honum hlýj-
ar þakkir og árnaðaróskir.
Um tilfimningasemina, sem
þú talar um, veit ég ekki hvað
segja sfcal. Skii líWega ekki,
hvað þú ert að fara þar. En ef
hún er einkenni reyfara, þá gæti
þessi saga verið reyfari. Annars
hélt ég, að tilfinningasemi væri
engimm ókostur í sögum. Tilfimn-
ingamar móta mamnskepnuna
misjafmilega mi'kið og sú mamm-
gerð, er ekki hefur eða þekkir
þá kemnd, hlýtur • að vera ólám-
söm.
Er það ba.ra ekki samnleikur-
inm, að þú sjálfur ert slitimn úr
tengslum við lífið sjálft og hef-
ur lokazt inni í einlhverjum „til-
lærðum" heimi bókimennta, sem
hvorfci hefur tilfimmimgu né at-
burði?
I anman máta segir þú um
söguna, að hún byggist eimgömgu
á hugsanagangi Loga en ekki
þess, sem fyrir hann kemur. En
rétt á eftir koma svo ailir krass-
andi atburðirnir og tilfiminámga-
vellan — reyfarimm. Ertu þarma
sjálfum þér samkvæmur?
Um aðrar sögur ætla ég ekki
að fjölyrða, enda ekki lesið þær
aHar. Flestar þeirra eru að þín-
um dómi verzlunarvamingur og
seríusögur. Eru ekki allar bæk-
ur vei'zlunarvara og það eru
fleiri sögur en sögur barna og
unglinga seríusögur (framhalds-
sögur). Hvemig er ekki með
FjaMkirkju Gunnars og Ljósvik-
ingimm o.fl. sögur Laxmess.
Það er takmarkað, hve bama-
bók má vera löng og þess vegna
lenda höfundar út á þá braut
að hatfa þær fleirl og smærri.
Lesendum finnst og gaman að
fá framhald. Er þá til eimskis
barizt? Nei, sögur eiga fyrst og
fremst að vera til skemmtunar.
Lifið er ekki svo larxgt.
Það fer ekkert á milM mála,
að greinar þínar eru skriíaðar
i eiinhverjum fítonsamda, en
hann verða gagnrýnendur að
varast, telja upp að hundrað,
áður en þeir tvrhenda leturgeir-
inm. En margt er gott og satt í
gre munum og rétt er það, að ég
hefði sjáltfsagt getað unnið sögu
máma betuir.
Gagmrýnendur og höfundar
verða að geta borið traust hvor-
ir til annarra. Ef svo er ekki,
getur illla farið og allt það, sem
hyggt hetfur verið upp, hrynur.
Það er, sfco, auðvelt að rifa nið-
ur.
Ég get ekki lok'ð þessu skritfi,
án þess að drepa á eitt til tvennt
í viðbót. >ú talar um, að kemm-
arar edgi ekki að skrifa fyrir
böm og umglinga. Ekki get ég
séð neiitit, sem mælir gegm þvi,
nema síður sé. Kennarar eru
jú memn eins og aðrir og auð-
vitað getur þeiim mistekizt í skrif
um sem öðrum (ég undanskdl
ekki gagnrýnendur). Að öllu
jöfmu held ég þó að kennarar
fremur öðrum, Skilji mamna
gleggst hugarheim, viðbrögð og
smekk baima, vegna daglegrar
umgengni við þau. Rétt er, að
kennarar mega passa sig á of
mikilli siðaprédikun i sagna-
gerð og mega ekki láta stjórn-
ast af því, að verða taldir lé-
legri kennarar, eí þeir hagi ekki
orðum sínum innam ramma fág-
unar og góðra lífsreglna.
1 annan máta segir þú eitt-
hvað á þá leið, að allar góðar
bækur séu handa bömum og
uniglimgum. Það er mikið rétt.
Em þvi miður er ekki þorri
barna það þraskaður, að þau
lesi þessar góðu bækur. En ef
þær eru lesnar fyrir þaiu og
skýrðar um leið, þá njóta þau
þeirra vel. Þamnig eru margar
bækur hins sígilda og ágæta höf-
undar Stefáms Jónssonar. Enx
sfcrif þín um bækur hans mjög
góð, þrátt fyrir kemwslu hams.
Vegrna þessa, e>r þvi nauðsyn
)egt, að tifl séu bækur, sem börn-
in lesa sjálf. Og eins og annað
i veröldinni verða þær misjafm-
ar en kanmsfci ekki að öllu þarf-
lausar. Mér finmst áðurrituð full
yrðing þín um vangetu kemnara
til ritunar barna- og unglinga-
bóka fremur ómakleg þvi fáir
aðrir virðast hafa neixnt að
Skrifa fyrir börn, jafnframt því
að vera óverðug grafskritft hinma
íslemzku brautryðjenda í þeirri
sagnagerð. Margir þeirra voiru
kennarar eða femgust við kennslu
og æskulýðsstörf. Má þar netfma
Siigurbjörn Sveimssom, Friðrik
Friðriksson, Haligrim Jónsson,
Steimgrim Arason o.fl. mætti
nefna.
Margt fleira mætti um þetta
rita og liklega skiptast á skoð-
unum í það óendanlega, en ég
læt hér við sitja. En þessi við-
leitmi þím til gagnrýni bama- og
unglingabóka er lofsverð, eims og
ég hetf áður drepið á. >ú hefur
greiniiega lagt mikla vinmu í
þemnan greinaflokk. Það sýnir,
að um þá gerð bókmennta má
mikið skritfa, þótt fáir hafi lagt
sig í líma við það hingað til.
Ég hefði gaman af að ræða
betur þessa hluti í góðu tómd.
Og ef þú skyldir lenda austur
á land, skaltu líta við hjá mér
og fá þér kaffisopa.
Vertu blessaður.
Mámabergi á humdadögumj
Guðjón Sveinsson.
Vönduð íbúð óskast
Óska eftir að kaupa vandaða íbúð 80—90 ferm. að
stærð, sem mest sér. Staðgreiðsla. Upplýsingar í
síma 26498 eftir kl. 17 í dag.