Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 15
MQRGUNBLAÐIÐ — MEÐVíKUÐAGUR 29. ÁGÚST 1973 15 70 ára: Sigurður S. Sigurjóns- son, útg^rðarmaður FYRIR tæpum 60 árum hittust tveir 10 ára snáðar á hól, sem var fyrir ofan Miðbæ á Hellis- sandi, ég, sem þessar línur rita, og Sigurður S. Sigurjónsson, sem ólst upp hjá afa sínum og öimmiu í Mií|ræ. Við höfðurn aldirei sézt fyrr, ég, sveitadreng- ur, uppalinn í Beruvík, hann barn kaupstaðarins. Vi’ð ákváð- um að reyna hina raipmíslenzku íþrótt, glimuna. Þarna var glí'mt þor til röfekva tók og báðir héldu uppgefnir heim á leið. Á þeim degi hófst sú viinátta, sem enzt hefur í 60 ár. Á tímabilinu firá 10 ára aldri til hálfs fjór- tánda árs hjálpuðum við tii við ýmiis störf sjávarútvegs. Sjó- meinnimir greiddu með þvi að gefa okikur fisk. Aurunum var safnað og þeir geymdár. Þá voru þær hítir, sem í dag nefnast „sjoppur“ og gleypa hvern eyri barna og unglúnga, ekki orðnar gróðursettar í íslenzkum jarð- vegi. Vorið, sem við fermdumst, keyptur^ við fyrir spariaurana bát, 3ja manna far. Seljandi var þekktur, reyndur sægarpur, Jens Hansson frá Rifi á Snæ- fellsnesi. Nú hófst sjálfstæð út- gerð, allt gekk vel, við fiskuð- um mikið og fast var sótt. En leiðir æsku og elli liggja sjald- an samhlliða, því æskan er fram- sækin og djörf, edlki varkár og hlédræg. Þegar við reruim' í því veðri, sem gomlu mennirnir töidu ó- fært, konrust þeir þannig að Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. AUSTURBÆR Miðtún - Laufásveg 58-79 - Sjafnarg. Seltjarnarnes Lambastaðahverfi - Melabraut VESTURBÆR Hagamelur - Tjarnargata - Bræðra- borgarstígur - Sörlaskjól - Hávallagata - Vesturgata. KÓPAVOCUR Blaðburðarfólk óskast um mánaðarmótin. Upplýsingar í síma 40748. BLÖNDUÓS Blaðburðarfólk óskast strax. Upplýsingar gefur umboðsmaðúr Morgunblaðsins Blönduósi í síma 4212. CERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. Carðahreppur Börn vantar til að bera út Morgunbiaðið í ARNARNESI. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. CARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast í Markholts- hverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýs- ingar hjá umboðsmanni, sími 66187, eða síma 10100. ÓLAFSVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgun- blaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni eöa afgreiðslustjóra í síma 10100. orði: „Þeir kemba ekki hærurn- ar, þessir drengir." Ekki reynd- ust þeir sannspáir, því þá sjald- an við berum nú greiðu að höfði hríslast gráar hærur til beggja hliöa. Að þremur árum liðnum skild ust leiðir. Ég fór til fjarlægra staða, en Sigurður hefur stund- að sjómennsku og útgerð frá Hellissandi mikinn hluta ævi sinnar. Við lok fyrsta ársfjórð- ungs þessarar aldar, urðu þátta- skil í atvimnulífi íslendimga, einkum í hinum smærri sjávar- plássum. Áraskipin voru lögð til hliðar, þau urðu að víkja eftir langa þjónustu fyrir hinni vél- knúðu skeið. Ford Mustang Mach I. 1971. Af sérstökum ástæðum verður Ford Mustang seldur á sérstaklega góðu verði, ef samið er strax. Bíllinn er með 351 c. mótor, sjálfskiptur, vökvastýri, aflhemlum, útvarpi, sportfelgum og fleiru. HB. HRISTJÁNSSDN H.F U M R n fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HÁLLARMÚLA U IVI U U U I u siMAR 35300 (3530, _ 35302). fíbúð - hjúhrunorkona Staða hjúkrunarkonu við Geðdeild Borgarspitalans í Arnarholti er laus til umsóknar. Ibúð fyrir hendi á staðnum. Staðan veitist frá 1. október nk. eða eftir samkomu- lagi. Umsóknir, merktar Heilbrigðismálaráði Reykjavíkur- borgar, skulu sendar forstöðukonu Borgarspitaláns fyrir 20. september nk. Nánari upplýsingar veitir sami aðili. Reykjavik, 24. 8. 1973. BORGARSPÍTALINN. Þegar vélarafli’ð var tekið í notkun, freistuðust margir til að s-et.j a vélar í gömlu árask: p- in. Það gafst misjafnlega því áraskipin voru of veikbyggð, og Viildu liðast, sum togna og leka fyrir átökuim vélanna. En fjár- magnsskortur varð þesslvaldandi að menn gátu ekki veitt sér það, sem hugurinn stóð til, ný, opin skip með nýrri vél. Fyrsti báturinn af umræddri gerð kom til Hellissands fyrir harðfengi og dugnað þriggja fé- laga, Sigurðar S. Sigurjónsson- ar, Sigurðair Magnússonar og Magnúsar Jónssonar. Þeim tókst að ryðja úr vegi ölium þeirn híndrunum, sem félausir. men’h en kjarkm-iklir verða við að striða. Má h-iklaust telja það braut- ryðjendástarf, því öðrum tókst á eftir að fara að dæmi þeirra tii u-ppbyggingar fyrir byggðar- iag si-tt. Sigurður er tryggiyndur drengskaparmaður. Hann er kvæntúir Ósk Dagóbertsdóttur, mestu dugnaðarkonu. Þau hafa veriff samhen-t í starfi, komið upp stórum barnahópi, sem cll hafa reynzt mymdar- og dugnað- arfólk og kómiff sér vel áfram í lífinu. Kæri vinur, u-m leið og ég þakka tryggð þína og vináttu, ós-ka ég þér, konu þinni og börn- um heilla og biessunar á ófar- imni ævileið. Karvel Ögniundsson. Nýkomnar vörur í verzlaair okkar: Teppi frá. „Sommer", gott verð. Veggfóður „Decorene“ og „Vymura“. Grindur í skála. Gólfdúkur frá „Congoieum“. Handklæðahengí, sápuskálar o. fl. gyllt og krómað. , Viðarhilluf og skápar fyrir snyrtivörur. Hitablágarar fyrir verksmiðjur, verzlanir og skrif- stofur. Rennilokar, saenskir, belgiskir og ítalskir. Plast-skolprör og fittings. Þakpappi og Sisalpappi. Glerull og glerullarhólkar. /. Þorláksson /J‘N\ & Norðmann hf. 150 til 200 fermetra Geymsluhúsnœði óskast til leigu fyrir hreinlegan heildsölulager, helzt í austurborginni. Vinsamlegast leggið tilboð inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkom- andi föstudag, merkt: „Geymsluhúsnæði — 531”. Húsgognaverzlunin Kúsmunir augiýsir Nú höfum við selt húsgagnaákl æði úr sérverzlun okkar í eitt ár. í tilefni þess hefur verið ákveðið að gefa 5-20% afslátt þessa viku. HÚSMUNIR, Hverfisgötu 82. - Sími 13655.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.