Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLA&IÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. AGOiST 1973 Flóðin í Pakistan: segir íslenzk kona í Karachi MORGUNBL.AÐIÐ hafði í gær saniband við islenzka konu, Lovísu Afzal, búsetta í Karachi í Fakistan, sem er í u.þ.b. 100 mílna fjarlægð frá mestu flóðasvæðiinum, og spurði hana frétta af ástanð inu í landinu. Lovísa saigði, að fólik óttað 4st ekki að flóðin næðu til Karachi, ein hins veigar hefðu lllóðin haft mikil áhrif á lí.fið í borg.intni og þanigað hafa mörg hundruð íbúar frá Sind héraöi verið fluttir. Sagðö hún að verðlag hefði farið ört hækkandi og að ýmsar fæðu (teigundir væru nú 100% dýr- ari, en áður en flóðin skuiiiu á. Mi'kiii skortur er og á ýms um vöruteg’undum, swo sem mjólkiuraifurðum og fleitmeti. Giösuigiuistu héruð lamdsims væru nú undir vatni, og sýni lagt væri, að kornskortur væri yfirvofandi í landinu. Var Lovísa svartsýn á ástand ið og sipáði efnahagskreppu. t>á erú samigöngur frá borg inni einkar slæmair, og allar jámbrawtarleiðir eru nú iok- aðar. Lov'i’sa sagði ennfremTur, að herinn ynni að því aö hjálpa íbúium frá fflóðasvæðunum, sem flestir væru í. húsnæðis- vandræðum og vannærðir. — Lovísa Afzal ásamt eiginma nni sínum, Syed Rashad og börnum þeirra tveimur. I»essi niynd er tekin í Rawal pindi í Pakistan 26. ágúst sl. V el sést, hve flóðin eru mikil, því að kofarnir eru nær horfnir í vatnið. Rauðá krossinn víða um heim hefur senit matvæli og lyf, og hefðiu fleistir i borginni verið sprautað'r geigm kóleru. — Allir sem vettlingi geta vald- ið reyna að hjálpa fólkimu eft ir beztu getu, og óhætt er að segja að allt sé gert sem hægt er til hjálpar. Sagði hún, að það væri álit manma, að rilps sitjórmin heíði bruigðizt vel við i erfiiðleikunum, sem nú steðja að þjóðimni og póli- tiskt þras, sem einkennt heíði borgaritfið, væri nú úr söig- unni. Aiidrei heifur fíætt eins mik ið í Pakistan í manna minn- um, og sagði Lovisa, að ótti og svartsými hefði gripið um siig meðal ibúa i mæstu hér- uðum við flóðasvæðin. — Ibú amir sem misst hafla heimiii sín voru fátækir og sýmt þyk ir, að þeir fái aldrei bætt tjón sitt. Lovísa er gift indverskium ka'upmanni, Syed Rashed Af zai og eiga hjónin tvö börtni. Hún bjó í Banigladesh á árun um 1962—67, en þá fl'uttist hún til Karachi. Og þrátt fyr ir dýrtið og erfiðiieika á næst 'Untni, segiist hún vera bjart- sýn og óttast ekki að þuinfa að fiýjast á brott frá lamdimu. Borgakeppni í skák: Kristján vann þá fyrstu 1 GÆRKVÖLDI hóflst í Félags- heimili Tafflfélagis Reykjavíkur borgakeppni í skák milll Reykja- vikur og Prag. Teflt er á átta borðum, og eru tetfldar tvær um- ferð r. Fyrri uimtferðin var í gær kvöldi, og er blaðið fór í prent- un var aðeiins eimmi skák lokið. Kristj'án Guðmiumdsisom, sem tefl ir á áttunda borði vann Filakov- ski í 25 le'kjum. Skákimar voru annars mjög tvísýnar og erfitt var að spá um nokteur úrsldt. F.Í.B. vill hamla gegn óraunhæfum bensínhækkunum VEGNA síðustu verðhækkana á bensíni vill stjóm Félags ís- lenzkra bifreiðaeigenda vekja at- hygli á eftirfarandi: Sem neyt- endafélag leggur F.l.B. áherzlu á það að hamla gegn óraunhæf- nm hækkiuium á rekstrarkostn- aði bifreiða. eða umtferðinni aftur beint til góða. Mun stjóm F.l.B. fylgjast með framvindu þessara mála, ekki sízt með tilliti til þess, að heims markaðsverð á etdsmeyti fer hækkandi. Friðrik Ólafsson teflir á 1. borði fyrir Reykjavik. f gær tefldi h ann á móti Houlsek og hafði þá svart. Þessi mynd var teldn, er þeir voru búnir að leika nokkra lelki. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Komiið hefur í ljós við athug- um, að megin hluti umræddrar hækfcunar stafar af erlendium verðhækkunium, auk þess sem Mti.ll hluti fer til hsekkunax á sölulaunum og dreifingarkostn- aði, vegna hækkana imnamlands. Er það miðað við reglur sem verðlagsnefnd tekur gildar. Það er hins vegar staðreynd, að með hækteuðu eriendiu verði og með hækkur. tilkostnaðar, hækkar bæði toliur og söluskatt- ur af vörunni og gengur sú hæfckun beint til ríkissjóðs. Stjóm F.l.B. telur hér vera um alvarlega og varhugaverða þróun að ræða ef aiukið fjár- magn af tekjum rikisins af um- ferðinni fer á þennan hátt í rík- issjóð, og sé efcki fyl'lilega tryggt að það korni vegakerfimu Flugfélag íslands: 106 þúsund farþegar fyrstu 6 mánuðina — Mikil aukning í millilanda- og innanlandsflugi MIKIL au'kning hefur orðið í farþegafliutningum Flugfélags íslands það sem af er árimu. — Aukninigin hefur orðið á svo til öllum flugleiðum félagsins inn- amlands og miili landa. Fyrstu sex mámuðina Ifutti félagið milli landa 27.685 farþega, sem er 22% meira en á sama tíma í fyrra. 1 áætlunarflugi innan-' lands fl'ugu sarmtals 78.673 far- þegar fyrstu sex mámuðima, og er auikningin þar 19.2%. Sam- anlagt flugu því 106.358 farþeg- ar með áætlunarfliugferðum Flugfélagsins fyrstu sex mánuði ársins 1973, sem er 19.8% auikn- ing miðað við fyrstu 6 mánuði ársins 1972. Á fyrstu sex mámuðunum fiuittu vélar félagsins 13.035 far- þega í leiguflugi. Undir leigu- ferðimar flokkast meðal annars ferðir félagsins til Kanaríeyja, svo og að sjáilfsögðu flugferðir I fyrir ferðasikritfstofu r og erlemda aðila. Vöruflutningar innanlands og milli landa jukust einnig fyrstu sex mánuði ársins. Innanlands voru fluttar 2188 lestir og er aukning þar 14%. Miffll landa voru fluttar 642 lestir, þár ei- auikningin 9.3%. Póstflutningar jukust um 20% mi'lli landa og voru fluttar 108 lestir. Innan- lamds voru fluttar 257 lestir og nemiur aukning þar 2.3%. Afmæli ÁTTRÆÐUR er í dag, Þórarinn Vagnsson frá Hrauni i Dýrafirði, nú til heimi'lis á Þingeyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.