Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ —. MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 Kjaramálaályktun A.S.Í.: Að mestu samþykkt óbreytt Lífeyrissjóðir áfram undir stjórn launþega KJARAMÁLAÁLYTUN Alþýöu- &ambands Islands vár að mestu samþy'tokt óbreytt á kjaramála- ráðstefnu A.S.Í. í Reykolti síð- degis í gær. Helztu breytingarn- ár, sem gerðar voru við kjara- málaályktunina var breytingar- tillaga frá Alþýðusambandi Norð urlands um, að lífeyrissjóðirnir akyldu vera undir stjórn laun- þega og viðkomandi, sem eiga þá. Þá voru noiklkrar af tillögum verzlunarmanna samþykktár, aórar en þær sem beirilínis fóiust í aðaltillögunni. Var þar helzt um að ræða, að tiliögur Yerzliunarmanna hljóðuðu upp á inákvæimar tölur, en það gerðu tiilögur A.S.l manna ekki. Helztu kröfurnar í kjaramála- ályktun A.S.I. eru þessar: 1. Jöfnun launakjara með veru- legri hækkun láglauna. 2. Sérstök kauphækkun í fisk- iðnaði. 3. Kauptrygging tíimakaups- fóiks. 4. Veruleg haekkun trygging- arupphæðar við dauðaslys og örorku. 5. Auknar greiðslur í veikinda- og slysatilfeilum. 6. Fjárfrafnlög atvinnuvegaTina til fræðsiustarfsemi verkalýðs samtakanna. Þá leggur ráðstiefnan á það áhérzlu, „að enda þótt veruleg- um árangrii væri náð í þessum Nemendur húsnæðislausir EINS og kunnugt er hefur Hús- næðismiðtun frambiaidsskóla- nema staðið fyrir kömniun á því hversu miarga framhaidsskóta- nemendu r vainiti húsnæði á Reykjavíkursvæðinu næsta vet- UT. Kom í Ljós að 250—-260 nem- endur eru húsnæðislaiusir. Því hefur Verið ákveðið að hefja húsnæðlismii'ðiiun og vilja framhiaidsskói'anemendur skora á alilt fólik á Reykjavíkursvæð- inu, sem getur Leigt húsnæðii, hvort sem um er að ræðá her- bergi eða íbúðir, að snúa sér tit skni'fstofunnar, simi 26563, frá kl. 17—21. eflnum sé það ófullnægjandi með áframihaldandi sömu þróun í' húsnæðismálum og núverandi skattheiimltu óbneyttri. Verka- lýðssamtökin gera því kröfu um: 1. Gagngera byltingu í sliattamáium, sem tryggi veru- lega lækkun skatta hjá almennu launafóíki, jafnframt því, sem þannig verði stuðlað að skatt- lagningu til samfélagsþarfa,. að eignamenn og sjálfstæðir at- vinnurekendur greiði skatt í saimræmii við telkjur og eignir. 2. Verulegar uimbsetur á sviði húsnæðismála. Seldi í Þýzkalandi VÉLSKIPIÐ Giissur hvíti seidi sildar- og mákrílsafla í Þýzka- landi í fyrradag. Skipið seldi 20 lestir af síld fyrir 554 þús, - ki^, meðalVerð 27,34 kr. og 33 lestir af makríl fyrir 860 þús., meðai- verð 25,76 kr. - Laust eftir liádegi í gær kom upp eldur á Kaplaskjólsvegi 54. Slöltkviliðsmenn fundu konu í öngviti á kjallaragólfi og sést á myndinni er verið er að koma nieð sjúkrabörur til að flytja liana burt. Hún rankaði strax við sér, er Iienni var gefið súrefni. — Skemmdir urðii talsverð- ar af eldi og reyk. — (Ljósni. Mbl. Sv. Þorni.), V estmannaeyj ar: Hefði þurft að byrja fyrr að meta viðgerðarkostnað BRUNABÓTAMAT á íbúðarhús- um í Vestmannaeyjum liggur nú að mestu leyti fyrir, nema hvað það vantar víða þar sem fram- kvæmdir hafa átt sér stað við hús eftir síðasta brunabótamat, sagði Magnús Magnússon bæjar stjóri er við ræddum við hann i gær. Nú, stendur mest á að fá met- inn viðgerðarkostnað, en málið mun þó komið á þann rekspöl, að farið verður að meta viðgerð Llewellyn Chanter fréttaritstjóri, látinn VINUR minn Llewellyn Chanter fréttaritstjóri erlendra frétta við Stórbiaðið The Daily Telegraph í Bretlandi andaðist 24. ágúst 1973 á sjúkrahúsi í London, 64 ára að aldri. Llewellyns verður ekki einung is saknað í Fleet Street, en þar hafði hann starfað að btaða- mennsku í rösk 40 ár, heldur eihníg meðal vina og kunningja hér á landi og í sendiráði Islands í London. 1 sambandi við fréttaritara- starfið á Daily Telegraph ferðað ist Llewellyn um víða veröld. Hann kom oft til Islands, aðal- lega í sambandi við fiskveiðideil uruar við Breta, og skrifaði fjölda greina um landhelgismálið i blað sitt af mikilli hreinskilni. Atti málstaður Islands ávalft hauk í homi þar, sem LleweUyn var, Þótt fyrri fiskveiðideilunni lyki árið 1961, fylgdist Llewellyn á- valit vei með málefnum Islands eftir sem áður. Var hann jafn- áhugisamur Isiandsvinur, er síð ari fiskveiðídeilan hófst, eftir út- færslu fiskveiðitakmarkanna i 50 mílur. Llewellyn tók m.a. þátt í umræðum um landhelgismálið og vandamál brezkrar togaraút- gerðar í brezka sjónvarpinu á sl. vetri. Llewellyn var mjög fróður um sögu ísiands og fylgdist ávallt vel með þróun íslenzkra stjórn- mála. Er ég tók við sendiherraembætt inu í London fyrir tveimur ár- um, var Llewellyn einn af fystu mönnum, sem ég hafði samband við. Var hann alltaf reiðubúinn að gefa góð ráð, en það, sem mér er einna minnisstæðast við vin minn, var það, að hann lei't- aðist alltaf við að draga fram bjartari hliðar alira mála — og sá gjaman það skoplega. Hann var góður gestur hvar, sem hann kom, og var jafnan hlegið dátt í návist hans. Llewellyn Chanter var kvænt- ur og átti einn son. P.t. Reykjavik, 28. ágúst 1973, Nieis P. Sigrurðssen. arkostnaðinn, en samt hefði það verk þurft að byrja nokkru fyrr, sagði Magnús. Samþykkt hefur verið að nota brunabótamat það á húsin, sem tekur gildi 15. október n.k., en Forsetahjónin á Vestfjörðum: Gistu 1 Flóka- lundi í nótt FORSETAHJÖNIN, Halldóra og Kristján Eldjárn héidu áfram ferð sinni um Vestfirði í gær. Óku þau frá Hrafnseyri, þar sem þau sváfu í fyrrinótt. Fyrir há- ílegi í gær áleiðis suður með Ves'tfjörðum. Á Dynjandislieiði tóku Jóliann Árnason, sýslumað- ur Barðstrendinga og frú hans á móti forsetali.jóniinum. Síðan var ekið í átt að Suðurfirði og sem leið liggur til Bíldudals. Á Bíidudal tóku hreppsnefnd- armenn á móti forsetahjónunum og var staónæmst við styttu Pét- urs Thorsteinssonar og konu hans, Ásthildar, en sú stytta er þar í þorpinu. Síðan var haldið í sannlkomuhús staðarins og dval ið þar smástund. Þessu næst var ekið yfir Hálfd'án til Tálfcna- fjarðar, þar sem hreppstjóri tó'k á móti gesbunum. Komið var við í sam'komuhúsinu og sundlaiug og skóli staðarins skoðuð. Á báðum bessum stöðum tók f jöldi gesta á móti forsetahjónunum. Frá Táliknafirði var ekið til Patreksfjarðar, og þar tóku á móti gestunum hreppsstjórn, oddviti og sóknarprestur við út- jaðar kauptúnsins, en síðan var farið í ökuferð um staðin-n með gestina og þeim sýnt það mrk- verðasta, meðal annars voru skrifstofur og íundarsalur hreppsstjórnar skoðað. Að því loknu var snæddur há- degisverður á heimili sýslu- manns, en síðan var ekið að Framliald á bls. 20. þá hækkar brunabótamat al- mennt. Þá er verið að meta skemmdijr á fyrirtækjum í Eyjum og í gær áttu menn að fara til Eyja til að meta vissa hluti í fyrirtækjun- um, en ekki er vitað hvenær því mati líkur. Því mati þarf þó að ljúka sem fyrst, því mikið ligg- ur við að hægt verði að byrja uppbyggingu fyrirtækjanna 1 Eyjum sem fyrst. Samkvæmt hinni nýju Vest- mannaeyjaáætlun, á að gerá nýtt heildarskipulag af hafnar- svæðinu. Ekkert verður hreift við svæðinu fyrr en skiipulagið liggur fyrir, og verður til dæm- is engum úthlutað lóð við höfn ina fyrr en það verður tiíbúið. Vita- og hafnarmálaskrifstofunnl hefur verið falið að gera þetba heildarskipulag, en ekki er vit- að hvenær það verður tiibúið, en það ríður á að þetta heildar- skipulag verði tilbúið svo fljóbt, sem auðið verður, sagði Magnús. Vilja ekkert vera við „hreyfinguna“ riðnir „Möðruvellir46 — á Akureyri EGGERT Davíðsson, bóndi á Möðruvöll'um í Hörgárdal, hringdi til blaðsins í gær vegna fréttarinnar um „Möðruval'la-hreyfiniguna" og sagði að enig.m „hreyfing" hefði verið stofnuð hjá sér. „Ég vil ekki að fólk állti, að einhver samtök hafi verið stafnuð hjá mér,“ sagði Egg- ert. „Vil ekkert vera við þetta riðin«n.“ Síðan hringdi sr. Þórhaliur Höskiuidsson, prestur á Möðruvölium, og vildi að það kæmii skýrt fram, að hreyf- ingin hefði ekki verið stofnuð á heimili hans — vissi fiamn ekkert um hana. Morgunblaðið getur upp- lýst, að hér er átt við Möðru- velli, heimavist Menntaskól- ans á Akureyri. Blaðið skiilur Eggert bónda og sr. Þórhal'l vel að vilja ekki láta bendia heimili sín við hina nýýu „hreyflingu" vinstri-fram,sókn armanna. En fundur sam- takanna mun hafa verið hald inn í heimavistinni, sem rek- iin er sem Eddu-hótel á sumr- in.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.