Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGIJST 1973 21 Stef nt að því að f á mest- an arð af hverri kind segir ungur bóndi í Axarfirði Á GILHAGA II, skammt frá Gilsbakka býr Brynjar, bróð ir Arnþrúðar ásamt norskri eigtnkonu sinni, Hildi Hurten og þremur börmun sintim. Þau kynntust í Noregi 1961 og gengu í hjónabanð skömmu síðar. Fyrstu tvö ár in eftir brúðkaupið bjuggu þau á Kópaskeri, en 1964 byrj uðu þau að byggja Gilhaga II. Á meðan þau byggðu húsið bjuggu þau hjá foreldrum Brynjars á Gilhaga, en þar bjuggu Arnþrúður og Einar einnig svo að þar var þéttset ið heimili. — Það var engin sérstök á stæða fyrir að ég hóf búskap hér, en líklega hefttr þrjózkan innra með mér reldð mig til þess, sagði Brynjar. Ég er frjáls og engum háður og það vildi ég vera. Ég var búinn að reyna margvísleg störf, m.a. stundað kennslu, verið á vertíð, og unnið afgreiðslu- störf, svo að ég var búinn að þreifa dálítið fyrir mér áður en ég ákvað að hefja búskap. Brynjar var skólastjóri í barnaskólanum i Lundi á ár unum 1955—57 og einnig í Núpaskóla árin 1960—1961, og frá árinu 1965 hefur hann ver ið stundakennari í Lttndi, svo að hann hefur ekki alveg slit- ið sambandinu við skólann þrátt fyrir bóndastarfið. Það má segja, að ég haíi átt nóg fé til að byrja búskap oig við áttum ekki i neinum teljandi vandræðurn fjárhaigs letga, en þetta var erfitt, og það var ekki fyrr en fyrir nokkruan árum að það fór að gamiga virkilega vel. Samvinnan milli mín, föð ur minis ag mágs er góð og við heyjum allt sameigintega. En við eigum hver um sig obk ar tún, sem við ræktum hver fyrir sig. Jörðin er lítil en nokkuð góð tii ræktumar, og er óhætt að fiullyrða, að við erum búnir að rækta það, sem hægt er. Það er auðveildara að rækta jörðina nú á dög- um en í gamla daga. Þegar faðir m'nn hóf búskap, taldi haran, að hann gæti ræktað 5—6 hektara á mieðan hann lifiði, en ág er búinm að rækta 22 hektara á sjö árum og það segir sina sögu, — Og víst hefur Brynjar unnið mik ið, því að hann var valimm bezti jarðbótarmaður hrepps- ins á árumum 1960—70. Ég spyr Brynjar hverju maður þurfi að vera gæddur til að verða góður bóndi. — Bóndinn verður fyrst og fremst að hafa áhuga á starf- inu. Bómdinm rekur sjálfstæð- an atvinnurekstur og þarf að vera ákveðimn og drifandi. En ég tel óhagstætt fyrir mann, sem ekki er kunmugur búskap að hefja búskap í dag, vegna þesis hve tækninni hefur fileygt gífurlega fram á þessu sviði. Islenzki bómdinn býr við slæm kjör, sérstaklega ein- yrkjabónd'.nn, sem nánast á aldrei frí. Það, sem ég held að standi í vegi fyrir því að umg- ir menn vilji hefja búskap i sveit, er hve giifurlegt fjár- magn þarf í byrjun, og hve lítið fríið er. Brynjar og Hildttr. Börnin erit í bíl þe.irra hjóna. Brynjar hefur sina skoðun á hvernig bezt sé að reka bú. — Mlðað við nútima tækni, ftel ég að það borgi siig ekki að hafa meira em 400 ær og stefina að þvi að fá sem mest an arð af hverri. Hina aðferð ina að eiga mikið fé og verja sem mdnmstu fé í hverja k'nd, tel ég miður góða. Eftir að hafa rætt við Brynjar spyr ég Hildi, hivem ig hún kunmi við sig í íslenzkri sve'.t. Hildur kvaðst ámægð með að vera búsett hér, en viðurkenindi að heldur hefði hemni fiundizt hún einanigruð í fyrstu. Það, sem við köllum sveit í Noregi er álíka og þorp á Islandi, sagði Hildur. Verst fannst mér að búa við raf- magnsleysið, og létti mér mik ið, þeigar ríkisrafmagnið kom í srveitina fyrir tveimiur árum. Það eru að vísu margir ókostir sem fylgj a því að búa hérna, en það er aft gott að vera ekki of nálægt öðrum. Það gerir mann frjálsari. Er erfitt að vera húsmóðir í sveit? — Já, ég vil halda því fram, að það sé mun erfiðara en i borg, svaraði Hildur. Ég held að aldrei sé of mikið gert úr starfi húsmóðurinnar, ekki hvað sízt í sveiitinni. Brynjar tók und'r orð konu sinnar, en bætti við: Þau ár, sem við höfi um verið að koma undir okk- ur fiótunium hafa að visu verið erfið, en þegar ég lít til baka, og hugsa um það, sem við er um búin að gera, þá held ég ekki að vlð værum betur sett ánnars staðar. — á. k. Heimsókn til systkina í AxarfirðL Aðalkosturinn að vera sjálfs sín herra Rætt við ung hjón í Axarfirði, áður búsett í Reykjavík Amþrúðtir og Eiitar ásamt Laufeyjtt dóttur sinni og tveimur sonttm. hjóna inn, en dótbrin sem er Á MEÐAN rnörg sveitabýli fara í eyði viðs vegar um landið, vegna þess að enginn fæst til að halda búskapnttm áfram, er ætíð ánægjnlegt, þegar ungt fóik byrjar búskap í sveit. Oft ern það bömin, sent taka við búskapnnm af foreldrum sínum, þ.e. eitt barnið, en sjaldgæft er að systkini setjist að á jörð for eldra sinna og reisi þar nýbýU. G lhagi í Axarfirði er igrös ug og fialleig jörð þó nokkurn veg frá þjóðveginum. Þar búa hjónin Halldór Siigvaldason og Laufey Guðbjörnsdóttir. — Þar reistu þau nýbýli fyrir all mörgum árum og eigniuðuist tvö börn, sem bæði eru upp- komin,. Bæði börn'n, sonur- inn Brynjar og dóttirin Am þrúður búa ásamt mökum sinum á sömu jörð og hafa reist þar nýtázkuliag nýbýli, G'lhaga II og Gilsbakka. Á Gilsbakka búa hjónin Arn þrúður Halldórsdóttir og Ein ar Þorbergsson ásamt böm- um simwn fjómm. Þar reistu þau sex herbergja hús fiyrir 10 árum, og við húsið hafia þau ræktað faltegian garð. Þegar ég dvaldist í Ax arfirði í sumar, heimsótti ég hjómiim á góðviðrisdegi. 1 eld húsinu hifiti ég Arnþrúði sem var að getfá heim'.lisfóllkmu kaffi og við tökum að ræða saman. Hún segir mér, að þau hjónin hafi búið tvö ár í Reykjavíik eifir brúðkaupið og ég spyr bana, hvað hafi vald- ið því að þau settust hér að. — Það sem einikum réð þvS var óþægileg atvinna Einars. Hanin vann hjá Landssíman- um og vár oft sendur út á land, svo að við sáumst sjald an. Svo datt Einari í hug að gerast bóndi hér og við flutt umst hingað. Fyrstu árin bjuggum við hjá foreldrum mínum ásamt fyrsta baminiu og því er ekki að neita að þau ár voru erfið á meðan við bygigðum húsið og ræktuðum jörðina. Lánið reyndist allt of lítið og þetta gekk hægt hjá okkur. En nú erum við komin yfiir erfiðasta hjallann. Varst þú strax samþykk að setjasf hér að? — Já, ég kunn; alltaf vel við miig hér og er teingd sveit inin'i sterkum böndum. En ég kunni að mörgu leyti vel við miiig í Reykjavik og vissulega er mun þægilegra að búa í borglnni og þar ganga hlutirn ir auðveldar fyrir sig. — Helztu kostimir við að búa i sveit og situnda búskap eru að vera sjálfis sín herra. — Maður er i nánum tenigislum við náttúruma og hér er auð- veldara að ala börnin upp. En búskapurinm krefst mikillar viinnu og við erum ófrjáls i óeiigintegri merkingu. Arnþrúður byrjar að útbúa krvöldmatinm og ég spyr hana hvernig innkaupum sé háttað á he'milimu. Við verzlum mesit á Kópaskeri en þanigað er um tæprar háitfrar kiukkustund- ar akstuir. Ég vandist fljótt að kaupa inm til lanigis tíma í senn þó svo að það sé stumdum afar óhagstætt. En það getur Mka komið sér vel, t.d. þagar verð hækkanir verða. Á meðati við töliuim saman í eldihúsinu koma drengir þeirra aðein® 3ja ára var í eldhús- imu. Eizti strákurinn er 15 ára og sótti skóla í Lund sl. vet- ur. Þorsteimm Arnar næst elzti sonurinn var í Skúlaigarði, en þar dveljast nemendur hálfan mánuð í he'mavist og hálfan miánuð heima. Amþrúður sagði, að skólafyrirkomulagið væri ekki gott, en hefði þó batnað m:kið síðustu árin, en enn væri erf'tt að koma þeim yrngstu í skóla, sökum mikiíl- ar fjarlægðar. Við erum lika ofit illa sett vagna snjó- þynigsla á veturna, saigði hún. Þagar Armþrúður er að ljúka við að leggja á kvöldverðar- borðið kemur Einar inn, en hann hafði verið að v'nna úti við. Einar sagðist hafa mik.ð að gera en auðvitað þyrfiti hann að taka sér frí til að nær ast eins og aðrir. E nar kvaðst kunma bær lega við bóndasitarf ið, en viðurkemmdi að það væri erfitt á stundum. —' Nei, ég hafiði aldrei hugsað mér að gerast bóndi, en ég er alinn upp i sveit og gjörþekkti starf bóndans, og svo hitti óg máma konu hér, og sá ekkert þvi til fyrlrstöðu, enda iðrast ég þess e'kki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.