Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 32
fHtfVðttn&Io&Uk RUCLVSinCDR #*-»22480 /C~A SILFUR- If SKEIFAN U U BORÐSMJÖRLÍKI SMJÖRLÍKIÐ SEM ALLIR ÞEKKJA MIÐVIKUDAGUR 29. AGUST 1973 Önnur perlan frá Víkingatímum — sem finnst í Suöurgöto 5 FTKIK hálfum mánuði fannst í 'iPPfP'eftinum að Suðurgötu 5 perla frá víkingatímanum. Hún « önnur perlan, sem finnst þaxna, en hin fannst f fjrrasum- w. Fomleifafraeðingar aidurs- ákvarða perluna eftir gerð henn- ar og fundarstað miðað við ösku lag, sem þama er. Perlumar voru notaðar til skrauts hjá konum. 1 barmi þeirra héngu siflfurspennur og Framhald á bls. 31. Flateyri: Stoðunum kippt undan flugi Vængja Flateyri, 27. ágúst. SEM kunnugt er hefur Flug- ffélagið Vængir h.f. flogið til Flateyrar og Þingeyrar undan- ffarin ár, án þess að hafa sér- leyfi á flugi til Þingeyrar. Þeg- »r 6vo fréttist að Flugfélag Is- lands hefði sótt um einkaleyfi & farþegaflugi til Þingeyrar sendi hreppsnefnd Flateyrar- hrepps, fyrrv. samgöngumála- ráðherra svohljóðandi skeyti: hingað haJdflð uppd áœtihunar- fiugi til Önundarfjarðlar, en sú þjönoista er byggðarlaigiraa fflfs- raauðsynleg." Þetta skeyti var sent 28. júní sQ. Svarskeytti barst frá ráðherr- anum dag/iran eftir 29. júraí og var það svohJjóðandá: „Ráðu- neytið hefur hvorki skert, né hef ur í hyggju að skerða aðstöðu FramhaJd á bls. 31. Kjöt hækkar um allt að 40%: Kíló af súpukjöti kost- ar nú 283,00 krónur Kjöt vantar í flestar verzlanir í Rvík en nóg er til úti á landi „Hr. samgöragumálaráðherra, Haranibal Vaidimarsson. Hrepps- neírad P'larteyrarh repps viffl hér rneð skora á yður, að þér reynið að sjá svo um, að aðstaða Vængja h.f. verði ekki á neinn hátt skert þanraiig, að Vængir h.f. geti ekki, hér eftir sem Viðræður viðVestur Þjóðverja AKVEÐIÐ er að viðræður um landhelgismálið fari fram í Þýzkalandi milli islenzku og v- þýziku ríkisstjómarinnar í næstu ■vikiu. Af Islands hálfu taka þátt í umræðuraum ráðherrarnir Lúð- vik Jósepsson, Einar Ágústsson og Magnús Torfi Ólafsson. Ekki er vitað hverjir taka þátt í við- ræðunum af hálfu V-Þjóðverja. StlMARSLÁTRUN dilka hófst í gær á Selfossi, Borgarnesi og á Svalbarðsströnd, og á nýtt kjöt þá að verða komið í verzlanir í dag. Verð á kjöti hækkar mikið frá því i fyrra, en mun lækka afftur 3. sept. nlc Inigi Tryggvason hjá Fram- leiðsiuráði landbúnaðarins sagði í gær, að fyrra verðtimabilið yrði frá 29. ágúst til 8 september og það síðara frá 9. septeiraber íram að haustslátrun. Verð á helztiu tegundum diika- kjöts verður, sem hér segir, og er þá miðað við 1. verðílakk: — súpukjöt kr. 283,00 kílóið á fyrra verðttoiabiilrau og kr. 253,00 á því siðara, læri heil eða niðurskorin kr. 292,00 á fyrra timabiltou og kr. 263,00 á því síðara, hrygigir kr. 299,00 kilóið á fyrra tímabil- tou og kr. 270,00 á því síðaila, kótilettur kr. 328,00 kiióið á fyrra timabiKnu og kr. 300,00 á því síðara. 1 fyrra kostaði súpukjöt aí sumarslátruðum dilteum kr. 205, kílóið og læri kr. 213,50. — Iragi sagðd þó, að þetta væri ekki al- veg raunhæfur samanburður, þar sem verðtímabilto hefðu skipzt öðruvísi í fyrra. Um kjötskortinn, sem verið hefur í Reykjavík, sagði Ingi, að nokkuð væri enn til af kjöti i landirau. Það væri reynidar gerag- ið til þurrðar hjá þeim verzton- um, sem ekki hefðu yerið svo for sjálar að birgja siig upp. Þá væru til hátt í tvö hundruð lestir af ungnautakjöti, en litið væri til aí vinrasiukjöti. Kjöt æfcti þó að Framhald á bls. 31. - Leitin að Ara ber ekki árangur Lífbeltin skiiin eftir í landi LEIT að Ara Hermannssyni, sem drukfenaði i Hópirau í fyrra dag var haldið áfram i gær, en án áramgurs. Fimm frosfemenn hafa leitað I vatrainu og að auki hefiur verið ieitað á niu bátum, þá hafa fjör- ur verið genigiraar, en talið er að um 70 mamns hafi tekið þáitt i leit inni í gær. Leitarveður var á- gætt eft.r hádegi í gær, og í dag á að halda leit áfram. Komið hefur I ljós að menniiirn ir fóru á bátnum án björgunar- vesta, fundust þau í landi eftir að þeirra var saknað. Vöruskiptajöfnuöurinn: Ohagstæður um 1300 milljónir króna — var óhagstæður um 80 millj. kr. í júlí ÚTFLUTNINGUR landsmanna i júfflmánuðá raam affls 2.296,7 millj. fer., era imnftotntogur nam 2.376,5 mifflj. kr. Vöruskiptajöfnuðurinra við útlönd var þvi óhagstæður í júlimánuði um 79,8 mifflj. kr. í fréttatilkynntogu frá Hag- stofu Isiands segir, að fyrstu sjö márauði ársins hafd verið fluttar út vöfipr fyrir affls 15.755,7 mifflj. kr., en ton fyrir 17.034,0 millj. kr. Vöruskipta j öfnuðu rinn er þvi óhaigistseður fyrstu sjö mán- uði ársins um 1.278,3 mifflj. kr. Á1 og álmelmi var fliutt út fyr ir 343,8 millj. kir. í mánuðinum. Inn voru fíuttar ftogvélar fyrir sjö mifflj. /kr., til framkvæmda Landsvirkjunar voru fluttar inn vörur fyrir 2,6 miffljónir kr. og til íslenzka áiféiagisins h.f. fyrir 1,1 milljón króna. HUNDRUÐ MILLJÓN KRÓNA VERÐMÆTI — á frímerkjasýningu á Kjarvalsstöðum (Sjá grein um sýninguna á bls. 14). FRÍMERKIN, sem sýnd verða á frímerkjasýningunni ÍSLANDIA 73, sem verið er að setja upp á Kjarvalsstöðum, eru metin á hiindruð miiljóna og segja knnn ugir að í ra.un séu mörg merkin ómetanleg, þar sem eigi er nnnt að bæta merkin, glatist þau. Vá- tryggingaupphæð sýningarmerkj anna eru um 100 milljónir Is). króna, sem eflaust er allt of lítil fjárhæð, þar sem safn Svía nokkurs, sem sýnir það á sýning nnni, var tryggt á leið þess tiJ landsins fyrir rúmiega 43 millj. króna. Mörg merk frimerkjasöfn eru á sýra'ragunni og i heiðursdeild sýna Sir Athelstara Carö, Am- björn Faik, sem er ctotaefrai, Fol mer östergaard og Ktotzeffl Frö strup. >á sýnir Póst- og síma- málaistjórnin friimerkjasafn siitt, þar á meðal safn Hans Hals, sem Póst- og símaimiálastjórnin keyptá árið 1946 yfrir 115 þúB- und sænskar ferórauir, sem á nú- Framhaid á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.