Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGUST 1973 Golf: Opin golfkeppni á Hvaleyri um helgina KÍÐASTA opna igolfkeppnin, Beim haldin er á golívelM Keilis á Hvaleyri, verður nú um helg- &na. Það er Ronrico-keppnin, sem vérið hefur fastur liður á kapp- Oeíkaskrá undanfarin ár. Hún er »vo nefnd vegna þess að um- boðsmaðiur Ronrico á fsiandi, Einar Mathiesen í Hafnarfirði, gefur glæsileg verðlaun tii þess- arar keppni. Keppnin hefur jafn- an farið fram í lok keppnistíma- bilsins og farið mjög vel fram. Eins og undanfarin ár, verð- w hér um að ræða tveggja daga keppni, ieiknar verða 18 hoiur Rothammer setti heimsmet BA.NDARÍSKA stúikan Kenna Rothammer setti nýtt heimsmet i 400 metra skriðsundi kvenna á bandaríska meistaramótámu, Rem fram fór í Louisville fyrir skömmu. Syntd hún vegalengd- ina á 4:18,07 min. Gamla metið átlti Shane Gould frá Ástralíu ©g var það 4:19,04 mín. Rothamm er hlaut guUverðlaun í 800 m skriðsundi á Olympíuleikunum i Miinchen. Rictk DeMont, sá er guilverð- launiin í 1500 metra sikriðsundi varu tetkin af á Oiympíuleikun- utm, sœgrcfoi í 400 metra skrið- sundi á bandaríska meistaramót- imtu á 4:00,14 mín. og var hann þvi aðeins 0,03 sek. frá heims- oaiettinu, sem Kurt Krumholtz á. Sænskt met A FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTL sem fram fór í Vaster&s í Svíþjóð fyr ir skömmu setti Sune Blomqvist nýttt sænskt met í sleggjukasti — kastaði 67,58 metra. Gamla metið átti hann sjálfur og var það 67,44 metrar. Hefur Blom- qvist bætt metið um rúma 2 m I sumar, þar sem gamla metið, stem Birger Asplund átti, var 66,37 metrar, sett 1964. á iaugardagímn kermur og aftur 18 hoiur á sunnudag. Keppt verð ur bæði án og með forgjöí. Golifvöilurinn á Hvaieyri er eins og hann heíur beztur orðið, e<n fyrir landsmót kyifinga í sum ar voru gerðar á honum endur- bætur og haildið áfram uppbygg- ingu samkvæmt nýju sikipulagi. Félagar og aðrir kyifingar hafa Bka notað vöiiinn miifcki meira i alHt sumar en dæmi eru um áð- ur. Hefur milkii arukning orðið á félagatölu í Keiii, en nýliðar taka að jafnaði etkki þátt í kfcppnum á borð við Ronrico- keppnina. Nýiiði getur haft 30 i forgjötf, en í samræmi við það sem tíðkazt hef ur að undan- fömnj, er ekki leyfð hærri for- gjöf en 24 í opnum keppraum. Mæizt er til þess að þátttakend- ur skrái sig sem fynst. 1 - X - 2 GETRAUNATAI'LA NB. 2 BIRMINGHAH - BERBY C0UNTY BURNLEY - COVENTRY CHELSEA - SHEEEIELD UTD. EVERTON - IPSWICH LEICESTER - LIVERPOOL MANCH. UTD. - Q.P.R. NEWCASTLE - ARSENAL N0RWICH - WEST HAM SOUTHAMPTON - WOLVES ST0KE CITY - MANCH. OITY TOTTENHAM - LEEDS UTD. W.B.A. - CRYSTAL PALACE P tfl A S n fl H íi s > «: eh X X 1 1 1 1 1 1 X 2 1 X X X X X 1 1 1 2 X 2 X 1 2 1 1 1 2 X X 2 2 X X X 1 1 X 1 X 1 2 X X 1 1 X X X X 2 1 1 1 X 2 1 2 X X 1 1 X 2 1 X 2 X 1 X I 2 2 1 1 2 X X 2 2 X 1 1 «TXfl 1X2 X 9 11 7 0 10 3 2 1 8 3 7 6 3 0 1 7 1 4 7 7 2 5 0 Vilmundur maður dagsins — sigraði 1 þremur greinum landskeppninnar í gær — Danmörk hefur forystu 63:40 eftir fyrri dag VILMUNDUR VUhjálmsson var maður dagsins ii nnglingalands- keppni Danmerkur og íslands í frjálsum íþróttum í gærkvöldi, en keppnin er háð í Kaupmanna- höfn. Vilmundur sigraði í þrem- ur keppnisgreinum, og tók auk þess þátt í þeirri fjórðu. Eftir fyrri dag keppninnar höfðu Dan ir hlotið 63 stig, en fslendingar 40 stig. Danir eru því öruggir með sigur i keppninni, en eftir öllum sólarmerkjum að dæma ætti munurinn að verða Utið meiri en i fyrra, en þá var keppt á Laugardalsvellinum. l>á hlutu Danir 120 stig, en fslendingar 81 stig. VöUurinn sem keppt er á í Kaupmannahöfn er engan veg- inn góður, og brautir mjög laus- ar að sögn Magnúsar Jakobsson ar fararstjóra islenzka liðsins. Þessar vallaraðstæður urðu tU þes að íslendingar misstu af stig um, og sennUega sigri í einni keppnisgreininni, hástökldnu, en Árni Þorvaldsson, sem stokkið hefur 1,90 og hærra á flestum mótum í sumar, felkli nú byrjun arhæð sína, sem var 1,80 metrar. Tvö ágæt drengjamet voru sett í keppninni. Hinn bráðefnilegi Borgfirðingur, Jón Diðriksson bætti drengjamet Kristleifs Guð- björnssonar í 1500 metra hlaup inu um 8/10 úr sek. með því að hlaupa á 4:03,8 mín. 1500 metra hlaupið var skemmtHegasta keppnisgreinin í gær. Danirnir skiptust lengst af á að halda for- ystunni, en Jón kom i humátt á eftiir. Um tíma sleppti hann um of af þeirn, en hljóp síðan sið- ustu 300 metrana geysilega vel. Sigurvegari i hliaupinu var Karl Munum ekkert gefa ef tir — segja íslenzku leik- mennirnir um leikinn í kvöld — Töluverdar breytingar á hollenzka landsliöinu Frá AGÚSTI I. JÓNSSYNI, blaðamanui Mbl. i Ilollandi: Kl. 19.00^5 kvöld hefst á Gev- ©nger-vellinum i Hollandi lands- leikur Hollands og fslands í knattspyrnu. Er það seinnl landsleikur þjóðanna i undan- keppni heimsmeistarakeppninn- ar í knattspyrnu, en sem kunn- ugt er unnu HoUendingar fyrri leikinn 5:0. fslenzka landsliðið hefur dvalið við æfingar í falleg- um fe'-ðamannabæ, Noordwijk, sem er skammt frá Amsterdam, ■iðan fyrri leikurinn fór fram. — Við verðum að vinna stórt og sýna hvað við getum, segja hollenzku blöðin nú fyrir seinnii leikinn. Hollendtngamir vilja srtærri sdigur en á miðvikiudaigiinn var. Ef til vHil verður sigur þeirra í leiknum í kvöld stór, en Islenzku leilkemnnimir eru þó ekki á þeim buxumtm að gefa eftir fyrr en i fulla hnefana og vonandi geta íslendingar verið ánægðir með úrslitin í leiknum í kvökL Alfllr leikmenh ístenzka liðs- iins eru nú orðndr heiMr heiiisu eftir meiðsli sem þeir hlutu í fyrri leiknum. Þorsteinn Ólafs- son markvörður hefur þó ekki enin jafnað sig tii fuiis eftdr meiðeii sem harm Maut í ledik Keflavíkur gegn Vestmannaeyj- um á dögunum, áður en landsiið- ið héit utain. íslenzka iandsMðið, sem leik- ur i kvöld, hefur verið vaiið að öðru leyti en því að enn er ekkd ákveðið hvort það verður Driðrik Ólafssoin eða Þorsteinn sem verður í markdnu. Aðrir leikmenn verða: Ástráður Gunn- arsson, Ólafur Sigurvinsson, Guðni Kjartamssoín, Einar Gunn- arsson, Guðgeir LeiÆsson, Mar- teinn Geirsson, Ólafur Júlíusson, Elmar Geirsson og Matithías Haligrlmsson. Varamenn verða þeir Öm Óskarssoin, Hermiann Gunnarsson, Ásgeir EMsson, Glsdd Torfason og Karl Her- mannsson. Landslliðsþjáifariinin, Heruning Ednoksen, hefur ekki sitjómað æfingum iandsiið.sims að undan- fömu. Mun hann hafa fengið hlóðeitrun á föstudagdnn og lá hann í rúmiimiu í þrjá daiga. Al- bert Guðmundsson, farmaður KSl, hefur þvi verið með liðið og stjómað æflmgum þess af mikiM röggisemi. VöMurinin sem leikið verður á I kvöid er mjög svipaður iedk- velM Ajax I Amsiterdam og tek- ur um 25 þúsund áhorfandur. Búizt er við því að vöilurimn verði þéttsetdnn áhorfendum. Töíuverðar breyitinigar hafa verið gerðar á holllemzka lands- Mðiniu frá fyrri leikmum og verða nú ekki nema fimm leik- menn frá Ajax í því. Johan Cryuff kemur frá Barseióma tii leiiksimis og eins og í fyrri leikn- um fær Marteinn það hlutverk að gæta hans. Þá hafa Hol'Iendingamiir sett mjög fljótam ieikmann i lið sitit — leifcmanin sem hlaupið hefur 100 metnama á 10,6 sek. í knatt- spymuskóm og fær Ástráður þennan spretitharða teikmainn í gæzlu. Sem fyrr segir hefsit leikur- inn M. 19.00 að islenzkum tíma og verður leitóð í flóðljósum. Karlsen á 4:03,4 mim., en Jan Berling varð annar á 4:03,8 min. Hiitt dremgjametið settt Markús Einarsson sem bætti met Ágústs Ásgeirssonar í 2000 m hindrunar hlaupi um 4/10 úr sek. Sem fyrr segir sýnidi Viknund ur Vilhjáimsson geysilega keppn ishörku. Hann fór úr hverri keppnisgreininni af annanri og þurf-ti sannarlega að standa í ströngu fyrir Siigrum sínum. Hann var við sitt bezta í öHum greinunum. 1 langstökkinu var hann í þriðja sætí er síðasta um ferð hófst, en þá náði hann góðu stökki 6,83 metrum, og stökk þvi rösklega 20 sm iengra en Danirnir sem báðir voru með 6,61 metra. Röð Islendinganna var annars sem hér segír: 110 metra grindahlaup: Jón S. Þórðarson varð þriðji á 17,3 sek. Jason Ivarsson varð f jórði á 19,3 sek. Spjótkast: Óskar Jakobsson vairð annar með 61,38 metr. Snonri Jóelsson varð fjórði með 54,48 metr. Hástökk: Jón S. Þórðarson vairð þriðji með 1,70 metr. Árni Þorstéinsson felldi byrjun- arhæð sína. 400 metra hlaup: Vilmundur Viihjálmsson varð fyrstur á 49,2 sek. Framhald á bis. 31. ÚRSLIT leikja í 1. og 2. deild i Emgtandi urðu þessi um síðustu helgi: 1. DEILD Arsenal — Manc. Utd. 3:0 Coveotry — Totteriham 1:0 Derby — Chelsea 1:0 Ipswich — Leicester 1:1 Leeds — Everton 3:1 Liverpool — Stoke 1:0 Manch. C. — Birminigham 3:1 Q.P.R. — Southampton 1:1 Sheffield Utd. — Burnley 0:2 West Ham — Newcastle 1:2 Wolves — Norwich 3:1 2. DEILD Aston Viila — Preston 2:0 Blackpool — W.B.A. 2:3 Bristol C. — Bolton W. 1:0 Carkuske — Cardiff 1:1 Crystal Pal. — Notts Counity 1:4 Fuiham — Milwald 2:0 Hull — Oxford 0:0 Nottinigham — Luton 4:0 Fortsmouth — Middlesbr. 0:1 Sunderland — Orient 1:1 Swindon — Sheffdeld W. 3:1 „Hallsteinsson, Hallsteinsson“ GEIR HaUsteinsson lék sinn fyrsta leik með þýzka Mðinu Göppingen fyirir skömmu. Var leikurinn gegn 1. deildar lið- iinu Grauned og skoraði Geir mark þegar 10 sekúndurvoru liðnar af leiknum á sérstak- lega glæsilegan hátt. Eftir það „átti“ Geir áhorfendur i húsiinu, sem köUuðu hvað eft- iæ annað í kór: „Hallsteins- son HaHsteinsson". Geir skor aði 12 mðrk 1 þessum ledk, og var með öllu óstöðvandi. Mjög mikið hefur verlð skrifað um Geir í þýzku blöð- unum, sem segja það mikiinn feng fyrir þýzkan handknatt- leik að fá svo frábæran hand- knattledksmainn í sinar raðir. Lið Geirs, Göppimgen, er nú að fam i viku ferð til Sviss, þar sem það mun dvelja I æf- ingabúðum, og leika auk þesis við svissnesk lið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.