Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973
Edda Siff'irðardóttir, teiknari,
sem teiknaði frímerkin og
merki Islandiu ’73.
kynna sér uppboðsfrímerkin og
fágæt umsilög á staðmium á upp-
boðsdagiinn. Viitað er um að
fjöldii frímerkjaisafnara erlend-
is frá hefur boðað komu siina
hingað vegnia sýn'in/garininar,
m.a. koma norrænir safnarar i
hópferð hingað undir leiðsögn
Axel MiJitainder, rlitsitjóra við
Göteborgs-Positen, en hann er
einnig eáinn fyrirliesara á sýn-
ingunnd.
Sýningairskráin verður töliu-
sett og er hún jafnframit happ-
dirætitism'iði og er fyrsti vinn-
ingur ferð á ailiþjóðlega frí-
merkjasýningu í Stokkhólmi á
næs'ta ári. Auk þess verða 10
aukaviinnimgar. í>á verður gerð
kvikmynd um sýninguna sér-
staklega.
1 sambandi við þessa frí-
merkjaháitíð verður efmt til
hófs að Hótel Sögu hinn 4.
september, sem hefjast mun
með borðíhaildii og er það opið
öllum frímerkjasöfnurum og
áhugamönnum um frimerkja-
söfnun.
TöiiknSsitofa Gisiia B. Bjövns-
sonar hefur séð um aiilan und-
irbúninig sýniingarimnair og hef-
ur Edda Sigurðardóttiir, teikn-
ari hjá Giisiia haft veg og
vanda af adllri tidihögun í sýn~
ingarsölum. Hefur hún m. a.
teiknað frimerkið, sem gefið
verður út opnuna.rdaginn. Hún
sagði að það væri skemmiöideg
reymsila að teilkna frimerki /—
hún hefði í raun eklci gert sér
grein fyrir því í upphafi, hve
mikdl vina iægi þar á bak við
og í raiun væri aldrei unnit að
spá neitt í útkomiuna — hún
kæmii teiknaranum á óvart.
Verndari sýniimgar'nnar er
forsefi Islandis, herra Kriistján
Eidjárn.
rorráðamenn sýningarinnar í öðrum sýningarsal Kjarvalsstaða ásamt forstöðumanni húss-
ins. Frá vinstri: Halldór Sigurþórsson, Alfreð Guðmundsson, forstöðiimaður Kjarvalsstaða,
■lónas Ilallgrímsson, Giiðlaugur Saemundsson, framkvæmda stjóri sýningarinnar og I»ór
Þorsteinsson. (Ljósm. Mbl.: Brynjólfur Heltgason)
— merkur frímerkjaviðburður
ISLANDIA 73 — frímerkasýn-
Ing, sem haldin er i tilefni ald-
arafmælis íslen/.ka frímerkis-
ins verður opnuð almenningi
föstudaginn 31. ágúst klukkan
19 og stendur hún til 9. sept-
ember eða í 10 daga. I gær er
blaðamaður Morgunblaðsins
gekk um sýningarsaii á Kjar-
valsstöðum í fyigd Jónasar
Hallgrímssonar, sem um mörg
ár hefur ritað í Mbl. um frí-
merki, hafði öllum sýningar-
römmum verið komið fyrir, en
eftir var að ganga frá vegg-
skreytingum, sem gefa áttu
sýningarsölunum líflegri svip.
Verðmæti þeirra frímerkja,
seni sýnd eru á sýningunni er
ómetanlegt og aldrei hafa jafn-
mikil verðmæti íslenzkra frí-
merkja verið sýnd í einu. Frí-
merkin ern tryggð á 100 millj-
ónir króna á meðan á sýning-
unni stendur.
Á sýningunTiii eru sýnd frí-
merki, sem ald.rei áöur hafa
komið fyrir sjónir aimenniings,
hvorkii héríendis né erlendis, en
það eru heiilar arkir af fyrstu
útgáfuim íslenzkra frímerkja,
skildinga.frimerki, sem gefin
voru úit 1873. Segja kunnugir
að hér sé í raum um stórvið-
burð meðal frímerk.iasafniara
að ræða og meðal þeirra, sem
áhuga hafa á frímerkjasöfmin,
er slikar arkir eru sýndar í
fyrsta sinni. Arkimar eru í
eftgu póst- og símamálaistjórn-
arinmar. 1 fyrra var sýnd ein
örk með 4 skildingamerkjum
og vaikti hún svo mliikla aithygli,
að hennar var getið í sænska
sjónvarpinu, útvarpiniu og öll-
um helztu dagblöðum þar í
landi.
Jónas HaHgrímsson sagðii í
viðfealii við Mbl. en hamn er í
sýningamefnd og framkvæmda
nefnd sýrningarinnar, að sýnimg
Frumteikningar Eddu Signrð-
ardóttur að frínierkjuniim sem
út koma í tilefni 100 ára af-
mælis frímerkjaiitgáfu á Is-
iandl.
uirrni væri skíiipt í þrjár deiildiir:
boðsdeild, sem póst- og sima-
máliastjómim og aðrir opmberir
aðiilar sýna í, heiðursdeild, þar
sem sérstökum íslandssöfnur-
u.m er boðið að sýna og sam-
keppnisdeild, þar sem gefur að
líta heildarsöfn Menzkra fri-
merkja, söfn islenzkra frí-
merkja fyrir ártið 1900 og söfn
frá síðustu aldamótum, sér-
söfn, ramnsókmasöín og teg-
umdasöfn. Póst- og símamála-
stjómin mum veiita verðlaun
fyniir beztu söfnin i gulii, siltfri
og bron.si.
1 heiðursdeiJid sýnimgarinmar
sýna margir frægdr frimerkja-
safnarar. f»ar er safín sör Athel-
stan Caroe og mamms, sem kaJJ-
ar siig duilmefniimu Ambjöm
EaJlk, en það safn var verðlaun-
að á frímerkjasýntagu í Miineh
en nú í vor og var safnið þar
Þar eru t.d. arkiir frá árimu
1933 með yfirpre-n tunin.ni „Hóp
flug ltaila“, en það eru hiiin svo-
kölluðu Bal'bo-merki og voru
þau notuð í póstfliug miJQli Evr-
ópu og Chicaigo á sínum tima.
Söluverð þriiiggja merkja sam-
stæðu af merkjuinum er áætl-
að um 60 þúsund krónur, en á
sýnimgunnii eru sýndar arkir
með 100 stykkjum af merkjun-
um, svo að menn geta ímynd-
að sér, hvert verðgildið getur
orðið á þremur samstæðum
örkuim.
Á sýnimguninli er einnig safin
Hams HaJs, sem Póst- og síma-
málastjórmim keypti árið 1946
fyrir 115 þúsumd sænskar krón
ur og þóttu það reyfarakaup,
að sögn Jóns Aðalsteims Jóns-
sonar, camd. mag., sem blaða-
maður Mbi. hi'tti í sýningarsöl-
unum í gær og er ritstjóri sýn-
ingarskrárinniar. Þá gefur einn-
ig að lita mjög sjalidgæfa fjór-
biokk á 4ra skiilldiniga merki
frá 1873, fínitakkaðri þjónustu-
blokk.
Ýmlislegt verður gert fyrir
sýnjmgargest'i á meðiarn á sýn-
ingunmi stendur. Mimjagripir
verða til sölu, frímerkjamöpp-
ur og flest kvöld verða fyrir-
lestrar um frímerlci og kvik-
myndasýnámigar. Fyririesarar
verða imnilemdir sem erlendir
sérfræðingar. Pósthús verður á
staðnum og frí merkjasölur.
Hinn 5. september verður svo
haldið frímerkjauppboð á veg-
um Félags frímerkjasafnara
og verður þar til sölu margt
dýrmætra frímerkja. Skrá yfir
uppboðsefmð er komim út og
verður hún ti'l sölu fyrir upp-
boðið, auk þess sem mönnram
verður gefimn kostur á að
Tvær verðmætar arkir. Til vinstri er 2ja skiidinga örk (ómetanleg að sögn knnnugra),
sem gefin var út fyrir 100 árum, en allar arkir í samstæðunni eru sýndar á sýningunni
fyrsta sinni opinberlega. Tll hægri er merki i 100 merkja örk með yfirprentun Balbo,
„Hópflug ítala“ frá 1933. Samstæða með þremur merkjum kostar um 60 þiisund krónur,
en þarna er unnt að sjá öll þrjú merkin i örkum.
sýnit við hlið safns El'isabetar
Englandsdrottnmgar.
Þau verðmeeti, sem nú eru
saman komiin innan veggja á
Kjarvalisstöðum eru líklega
ómetanileg, þar sem mdkiinn
hluta frímerkjamna væri ekki
unmt að bæt'a, ef þau fænu for-
görðum. Því verður stöðugur
lögregliuvörður við KjarvaJs-
staði dag og nótt á meðan á
sýniinguTiinii stemdiuir. Vátrygg-
ingaupphæð sýminigarefnisins
er eins og áður sagði 100 miiMj-
ómir króna, en eflaust er það
aiillt of Xág upphæð, þar sem
safn AmbjörnS Pa.lks var eitt
tryggt fynir 2,1 mi'lJjón sœnsikna
króna á leið þess til Jandsins
eða fynir rúmJega 43 miJiljónir
islenzkna króna.
Á sýnúnigunni má og líta
margt merkiilegna frímerkja.
Skrifstofa okkar
og vörugeymsla verða lokaðar fimmtud. 30. ágúst.
EGILL ÁRNASON
umboðs- og heildverzlun.
Skeifunni 3.
Islandia
73^:
31.VIII-9.IX
ISLANDIA 73