Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ — MIDVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 Islandia 31.VIII-9.IX ISLANDIA 73 merkur frímerkjaviðburður ISLANDIA 73 — frimerkasýn- ing, sem haldin er í tilefni ald- arafmælis íslenzka frímerkis- ins verður opnnð almenningi föstndagrinn 31. ág-úst klukkan 19 og stendnr hún til 9. sept- ember eða í 10 dagra. í gær er blaðamaður Morgunblaosins grekk um sýningarsali á Kjar- valsstöðum í fylgd Jónasar Hallgrimssonar, sem um mörgr ár hefur ritað í Mbl. um fri- merki, hafði öllum sýningar- römmum verið komið fyrir, en eftir var að ganga frá vegg- skreytingum, sem gefa áttu sýningarsölunum líflegrl svip. Verðmæti þeirra frímerkja, sem sýnd eru á sýningunni er ómetanlegt og aldrei hafa jafn- mikil verðmæti íslenzkra fri- merkja verið sýnd í einu. Fri- merkin eru trygrgrð á 100 mill.j- ónir króna á meðan á sýning- unni stendur. Á sýntinguninii eru sýnd frí- merki, sem aildrei áður hafa komið fyriir sjónir alimenntinigs, hvorki hérlemdis né erlendis, en það eru hefflar arkir af fyrstu útgáfuim ístiiemzkra frímerkja, skildingafrímerki, sem gefin voru út 1873. Segja kumnugir að hér sé í raum um stórvið- burð meðal írímerk.iasafniara að ræða og meðal þeirra, sem áhuga hafa á frírnierkiasöfnun, er slíkar arkir eru sýndar í fyrsfca sinni. Arkirmiar eru í eigu póst- og simamálaisitiórn- arinmar. 1 fyrra var sýnd ein örk með 4 skildtinígamerkjuim og vaiktí hún svo mftkla aithygli, að hennar va.r getiið í sænska sjónvarpinu, úrvarpiniu og öll- um helztu dagblöðum þar í landi. Jónas Hafflgrimisson sagðti í viðtaM við Mbl. en hainn er í sýningamefnd og fraimkvæmda nefmd sýniingartiin,nar, að sýniing Frumteikningar Eddu Sigurð- ardóttur að frímerk.junum sem út koma í tilefni 100 ára af- mælis frímerkjaútgáfu á Is- Iandl. unmi værii skipt í þrjár deiildiir: boðsdeild, sem póst- og síma- málastjórniiin og aðrir opimberir aðiilar sýna í, heiöursdeild, þar sem sérstökum íslandssöfmur- uim er boðið að sýna og sam- keppmisdeiild, þar sem gefur að lita heildarsöfn íislenzkra frí- merkja, söfn islenzkra frí- merkja fyrir árið 1900 og söfn frá siðustu aldamótum, sér- söfm, rammtsóknasöfm og teg- uindasöfn. Póst- og símamála- stjórnin mun veiita verðlaun fyriir beztu söfnin í gulili, siilifri og bronsii. 1 heiðursdeild sýmimgarinmar sýna margir frægtir frímerkja- safnarar. Þar er safm stir Athel- stan Carœ og mamms, sem kaill- ar sig duilmefmtiinu Ambjörn Faillk, en það safn var verðiaun- að á frimerkjasýnfagu í Miinch en nú í vor og var safnið þar Þar eru t.d. arkiir frá árimu 1933 með yfirpremtuninini „Hóp fiug Itaila", en það eru hiin svo- kölluðiu Balbo-merki og voru þau notuð í póstfliug mtíli Evr- ópu og Chioaigo á sínum tima. Söluverð þrtiggja merkja sam- stæðu af merkiuinum er áætl- að um 60 þúsumd krómiur, en á sýnimigumni eru sýmdar arkir með 100 stykkjum af merkjun- um, svo að menn geta ímynd- að sér, hvert verðgildið gatur orðið á þremur samstæðuim örtouim. Á sýnimgummli er einnig safm Hams Hals, sem Póst- og síma- málastjórmim keypti árið 1946 fyrir 115 þúsumd sænskar krón ur og þóttu það reyfarakaup, að sögn Jóns Aðalsitelmis Jóns- sonar, cand. mag., sem blaða- maður Mbl. hitti í sýningarsöi- unum í gær og er riitstióri sýn- ingarskrárinniar. Þá gefur einn- ig að lita mjög sjalidgæfa fjór- bliokk á 4ra skMdinga merki frá 1873, finitakkaðri þjónustu- blokk. Ýmiiisilegt verður gert fyrir sýinlingargesiti á meðam á sýn- imgunni stendur. Mimjagripir verða til sölu, frímerkjamöpp- ur og fiest kvöld verða fyrir- lesitrar um frímerki og kvik- myndasýndmigar. Fyrirlesarar verða imnlemdir sem erlemdir sérfræðimgar. Pósthús verður á srtaðnum og frímerkjaisöliur. Himn 5. september verður svo haldið frímerkjauppboð á veg- um Félags frímerkjasafnara og verður þar til sölu margt dýrmætra frímerkja. Skrá yfir uppboðsefrað er komin út og verður húm tii sölu fyrir upp- boðið, auk þess sem mönnum verður gefinm kostur á að m^^:%«&?#i*v m ¦ÍSSSKS. 5SBS; sSSWSÍ m. m # í í m íi I • Tvær verðmætar arkir. Til vinstri er 2ja skildingra örk (ómetanleg: að sög-n kunnugra), sem g:efin var út fyrir 100 árum, en allar arkir i samstæðunni eru sýndar á sýning-unni fyrsta sinnl opinberleg-a. Til hægri er merki í 100 merkja örk með yfirprentun Balbo, „Hópflug ftala" frá 1933. Samstæða með þremur merkjum kostar um 60 þúsimd krónur, en þarna er unnt að sjá öll þrjú merkin í örkum. sýnt við hlið safos Elisabetar En glam disdroti tffi ingar. Þau verðmæti, sem nú eru saman komiln imnan veggja á Kjarvalssitöðum eru Mklega ómetanileg, þar sem mikinn hlutia frimerkjanna væri ekki unmt að bæta, ef þau færu for- görðum. Því verður stöðugur lögregikivörður við Kjarvals- staði diag og nótt á meðan á sýntaguminii stemidiur. Váitrygg- imgaupphæð sýnímigarefnisins er eims og áður sagði 100 mililj- óniir króna, en etflaiuist er það alllt of lág upphæð, þar sem safn Ambjörná Fattiks var eitit tryggt fyrir 2,1 mi'Mjón sænsikra króna á leið þess til lamdsims eða fyrir rúmlega 43 miiljónir íslemzkra króna. Á sýniánigunmi má og líta margit merkiilegra frímerkja. Edda Signirðardóttir, teiknari, sem teiknaði frímerkin og; merki Islandiu '73. kynna sér uppboðsfrímerkin og fágæt umsilög á staðmium á upp- boðisdagimn. Vittað er um að fjöldi frímerkjasafnara erlend- is frá hefur boðað komu stna hingað vegma sýniim/giarinmar, m.a. koma norrænir safnarar í hópferð himgað undir leiðsögn Axel Miltamder, riitsitjóra viO Göteborgs-Postem, en hamn er einnig eimn fyrirliesara á sýn- ingunnd. Sýningarskráim verður töliu- sett og er hún jafnframt happ- drætitismdði og er fyrsti vinn- imgur ferð á ailþjóðlega £rí- merkjasýningu í Stokkhólmd á næsta ári. Auk þess verða 10 aukaviinnimigar. Þá verður gerð kvikmynd um sýmdnguma sér- stakiega. 1 sambamdd við þessa frí- merkjaháitíð verðiur efmit tM hófs að Hótel Sögu himn 4. september, sem hefjast mun með borðhaldí og er það opið otíium frimerkjasöfnurum og áhugamönmum uim frímerkja- söfnun. Teiikmiistofa Gisila B. Bjöni»- somar hefur séð um afflan uind- irbúninig sýmiiwgariininar og hef- ur Edda Sigurðardóttii.r, teikn- ari hjá Gisila hafit veg og vanda &í adflri tilhögum í sýn- imgarsölum. Hefur hún m. a, teiknað frímerkiið, sem gefið verður út opmuma.rdagimm. Hún sagði að það væri skemmitiiHeg reynsla að teiikna frímerki — hún hefði í raun ekld gert sér grein fyrir þvi í upphafi, hve mikdl vina liægi þar á baik við og í raium værí aldrei unnit að spá nedtt í útkomiuma — hún kæmii teiknaranuim á óvart. Verndari sýniimigar'mmar er forseitli Islandis, herra Krisitjám Eldjárn. Skrifstota okkar og vörugeymsla verða lokaðar fimmtud. 30. ágúst. EGILL ARNASON umboðs- og heildverzlun. Skeifunni 3. Forráðamenn sýningarinnar í öðrum sýningarsal Kjarvalsstaða ásamt forstöðumanni húss- ins. Frá vinstri: Halldór Sig urþórsson, Alfreð Guðmundsson, forstöðumaður Kjarvalsstaða, Jónas Hallgrímsson, Guðlaugiir Saemtindsson, framkvæmdastjóri sýningarinnar og Þór Þorsteinsson. (Ljósm. Mbl.: Brynjóllur Heligason)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.