Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.08.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK OpiC öll kvölo tií kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. GÖÐ HÆÐ TIL LEIGU á Sólvölluim fyrir barniausa fjölskyldu. Tiíboð sendist Mbl., er tilgreiirw teiguikjör. Me.'kt 825. Areiðanleg kona óskar eftir atvinw í vetur (ekki vaktavinnu). Er vön símaþjónustuv hefur bál ti'l uimráða. Tilboð sendist afigr. Mbl., merkt 4530. BROTAMALMAR Kaiuipi atan brotamólm lamg- hæsta verði. Staðgreiðsla. Nóatún 27. Sími 25891. ÓSKA EFTIR AÐ TAKA A LEIGU 2jia herb. fbúð nál. Lamdspít- ata eða í Vesturbænium. Vitn- samíiegast serndið tilb. til aug- lýsingadeildar Mbl., merkt Regi'usemi 827, sem fyrst, (•eða fyrir 5. sept.) PILT LANGAR að komast að sem laerlingiur hjó trésmiðameistara alia n næsta vetur hvar sem er á landfnu. Sfmi 42662. TVÆR VANAR ræsti'ngakomiir óska eftir skúrrmgastörfu m. Upplýsing- ar í siíma 52466. REGLUSÖM OG GEÐGÓÐ eldri kona óskar eftir góðu herbecgi með aðgangi að baði og eltíihsi. TiHboð, merkt Hreimlæti 829, sendist M'bf. fyrir 10. septemiber. BÍLL — SKULDABRÉF Vil kaupa bfl, 5—6 manna eða Station. Efcki efefri en árg. '68. GreiðiSt með fast- engnatryggðum sikufdabréfum. Uppí. f síma 81536 e. kl. 6. NORSKUR LÆKNANEMI óskar eftir herbergi I Reykja- vík. 23 ára, reykir ettcki. Tifc., merkt 830, sendist afgr. MW. siem fyrst. LÍTIL IBÚÐ ÓSKAST Kona óskar eftir 2ja herb. íbúð, hetet f Vesturtwenum. Skiivís greiðsta, góð um- gengrii. Uppá. f síma 23173 og 20262; VERZLUNARSKÓLASTÚDENT, vön hvers konar skrifstofust., óskar eftir virvnu. hluta úr degi (gjaman heimavininu). Góð vélrrtunar- ag máHakunn- átta. Uppl. f s. 43728 og 72728 eftir 31. ágúst. BROTAMALMAR Kaupi aHan brotamálm fang- hæsta verðá. Staðgreiðsla. Nóatún 27. Sím i 25891. AKRANES Tiif sölu sófasett f gömlum stH. Verð 25000 kr. Uppf. í síma 2139. VOLVO 142 ’71 gtæsileigur bít — tiJ sölu — mó borgast með 2ja—5 ára skiuldabréfi eða eftir sam- komulagi. Sími 16289. HERBERGI TIL LEIGU gegn bamaigæzlu fyrir skóla- stúiku ulao af fandi. Sámi 30935. HVER A SUMARBÚSTAÐ sem henn er hgettur að nota og vi'll selja gegn hóflegu gjaildi? Vinsamitegast hringið í síma 10018 og 42689. KKEFLAVfK Til söliu nýleg 120 fm neðri hæð, allt sér, 30 fm geymstu- kj’aMari. Fasteignasala Viliihjóilims og Guöfinns, s. 1263 og 2890. YTRI-NJARÐVlK Til söIl* ný 3ja herbergja íbúð, teppalögð. Stórar svafiir, sér- i'nngangun. Fasteignasala VPIhjóíims og Guðfinns, s. 1263 og 2890. UNG EINS BARNS MÓÐIR og önnur stúfka óska eftir að taka íbúð á teigu. Skílvís- um greiðskjm og regkisemi í hvívetna heitið. Uppt. f símai 40306. GRÖFUMANN VANTAR á Massey Ferguson gröfo og verkamenn óskast. Mikil vi-nna. Uppl. f síma 34263. ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast strax. Regliusemi, fyrirframgreðsla. Upplýsingar f síma 24946. KONA ÓSKAST tif heim iíisstarfa háDfan dag- inn (mó hafa með sér barn). Upplýsingar í sfma 32730 eftir kl. 17.00. LE5I0 Bílar til sölu Mercedes-Benz 280 S. sjálfskiptur vókvw»týri, út- varp og m. fl., árg. 1971, ekinn 44 þús. km. Ný ínn- fluttur. v Ford Taunus 20 M. station, 4ra dyra, árg. f9/í. Ekinn 32 þús. km. Ný innfluttur. Ford Consul L, 1973. Nýr bíll. Ekinn 3000 km. Greiðsluskilmálar. KRISTJÁN p. guðmundsson, Akureyri. — Sími 96-12910. DAGBGK... 1 dag er miðvlkudagnrinn 29. ágúst 241. dagnr ársins 1973. Höfuðdagur. Eftir lifa 124 dagar. Árdegisháflæði í Reykjavik er kl. 06.59. Vertu trúr allt til dauða, og ég mun gefa þér lifsins kórónu. (Op. 2.10.) Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, i júní, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Aö- gangur ókeypis. I-istasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og surtnudaga Ki. 13.30—16. Aruæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). I.æknastofur _ Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Aimennar upplýsingar um iækna og lyfjabúðaþjónustu 1 Eeykjavik eru gefnar i sim- svara 18888. Fyrir nokkrum dögum afhenti Ágúst Bjarnason, fyrrverandi for maður Sambands islenzkra kór- félaga, Samkór Vesitmannaeyja 210 þúsund krónur sem gjöf frá söngbræðrum I Noregi, Finn landi og Danmörku. Formaður Nordisk Sangeforbund Nils Tönnesen, safnaði fénu. Á meðfylgjamdi mynd má sjá Ágúst afhenda Einari Steingríms syni, einum af félögum Sam- kórs Vestmannaeyja peningagjöf ina. jCrnað heilla 80 ára er í dag Margrét Daníels dóttir, frá Reykjum við Reykja- braut, nú til heimilis að Norð- urbrún 1. Hún verður stödd í dag hjá venzlafólki sínu að Sól- h.eimuim 25, 3. hæð B, Reykjavílk. 60 ára er í dag Stefán Þor- steinsson i Ólafsvík, fyrrverandi garðyrkj ubóndi og kenmari frá Stóra-Fljóti i Biskupstungum. 1 gær misritaðist í biaðinu afmæl- isdagur Stefáns Og er hanm 5 dag en ekki í gær. NÝIR BORGARAR Á Fæðingarheimili Reykjavík urborgar við Eiríksgötu fæddist: ! Jóninu Jóhannsdóttur og Þóri 1 Gumnari Ingþórssyni, Borgarvegi 12 Ytri-Njarðvlk, dóttlr þanm 23. 8. kl. 18.25. Hún vó 4130 grömm og mældist 53 sm. Ástrós Þorsteinsdóttur og Ólafi Kristjánssyni, Höfðagötu 16, Stykkishólmi, somur þann 23. 8. kl. 4.40. Hann vó 3650 grömm og mældist 52 sm. Sigríði Pétursdóttur og Karli Jónssyni, Blómvangi 4, Hafnar- firði, sonur þann 23.8. kl. 4.00. Harrn vó 3700 grömm og mældist 51 sm. Sigfiríð Xngólfsdóttur og Har- aldi Hjörleifssyni, Mariu'bakka 2, Reykjavík, dóttir þanm 26.8. kl. 7.00. Hún vó 4230 grömm og mæld ist 54 sm. Ásthildi KetHsdóttur og Kristni Bjömssyni, Sogavegi 172 Reykjavik, dóttir þann 25.8. kl. 5.15. Hún vó 3870 grömm og mældist 52 sm. Ragnhildi Isleifsd'óttur og Ólafi Viðari Ingjaldssyni, Torfu- felli 25, Reykjavík, dóttir þann 25.8. kl. 11.25. Hún vó 3330 grömm og mældist 50 sm. FYRIR 50 ARUM í MORGUNBLAÐINU Simar Morgunblaðsins. 498. Ritstjömarskrifstofa 500. Afgreiðsian 700. Auglýsingaskrifstofan. (Morgunblaðið 29. ágúst 1923) llllllllllllllllllllllilllllllllllllilllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ SJÍNÆST BEZTl, llíllIllllllllIUlllliI Mbl. og Pravda 1 heimsblöðunum hefur tvennt borið efst i fréttum að undanförnu. Annað er Watergate- málið, en hitt eru miklar verðhækkanir hvar- vetna um heim. I þvi sambandi hefur kunnur Sjálfstæðisflokksmaður sagt, að tvennt væri likt með tvéimur blöðum, sern bæði télja sig fullkomin fréttablöð: — Pravda minnist aldrei á Watergatemálið, en Mbl. minnist aldrei á verðhækkanir erlendis. Eitthvað virðist þvi sameiginlegt með fréttamennsku þessara merku blaða Þ.Þ. Önnur forystugrein Tímans í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.