Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1973 5 Au palr - Osló Ung fjölskylda með 2 börn (eitt í skóla) óskar eftir að komast í samband við unga stúlku, sem hefði áhuga á að dvelja hjá þeim. Fallegt einbýlishús í miðri Osló. Öll nýtízku tæki. Sérherbergi með vaski, út- varpi, plötuspilara og sjón- varpi. Vetrarbústaður uppi í fjöllum. Sumarbústaður við sjóinn. Getum einnig útvegað stúlku eða stúlkum au pair — vinnu. Skrifið til: Tannlege fru Liv Sösveen, Sörbylhaugen 14, Oslo 3. NYKOMNIR TRÉKLOSSAR Litir: Hvítt og svart Kven og karlmannastærðir Tvílitir Litir: Blár og rauður INNISKÓR Efni: Góbelín Stærðir: 35—45 Skóverzl. Péturs Andréssonar Laugavegi 17. Sími 17345 Skóverzl. Framnesvegi 2 PÓSTSENDUM 2ja herb. I Fossvogi Höfum í einkasölu fallega og vandaða íbúð á1. hæð (jarðhæð) í nýlegri blokk, með sér lóð við Efstaland. Mikið af skápum. Parkett á holi og svefnherbergisgólfi, flísa- lagðir baðveggir. Verð 2.3 millj. Útb. 155o þús., sem má skiptast. Losun samkomulag. Samningar og fasteignir Austurstræti 1 Oa 5. hæð sími 24850, heimasími 37272. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Alltaf eitthvacf hýtt Peysur, nýir bolir, skyrtur, flauels baggy buxur,:"\jsf nýjir stakir jakkar, úr flaueli og flannel, terelene buxur mikið litaúrval, FACO föt, kuldajakkar. x

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.