Morgunblaðið - 19.10.1973, Side 19

Morgunblaðið - 19.10.1973, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1973 19 VIÐTALSTÍItfll o Alþingismanna og borgarfulltrúa SjálfstæðisfloKKsins i ReyKjaviK Alþingismenn og vorgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, verða til viðtals I Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 — 16.00. Laugardaginn 20. október verða til viðtals: Ellert B. Schram, alþingismaður, Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi og Gunnar Helgason, varaborgarfulltrúi. J P0P11 C SIÐ Grettisgötu 46 Reykjavík 'S? 25580 Matvæli hækka í Chile H úsbyggjendur Get tekið að mér nýbyggingar viðgerðir o.fl. Santiago, 15. október. AP. Herforingjastjórnin f Chile hefur stórhækkað verð á matvæl- um til að auka samræmi milli verðlags og eftirspurnar. Te hækkar um fimm sent, i rúman einn dollar kílóið. Brauð hækkar um fjögur sent. Sykur hækkar um átta sent. „Veizlan er búin. Nú verðum við að borga reikninginn,“ sagði f jármálaráðherra, Lorenzo Gotuzzo aðmiráll. Laun hinna lægst launuðu verða hækkuð úr 7 dollurum I 40 dollara á mánuði. ÞEIR RUKR uiÐSKiPim sEm nucivsn í Eyjólfur Gunnlaugsson, byggingameistari, sími 13923. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Gott loflnusklp tll sðlu 260'lesta byggt 1967 nót fylgir 150 — — 1971 útbúinn fyrir loðnutroll 92 — — 1972 loðnudæla, loðnutroll 130 — — 1960 tog-og netaútbúnaður 88 — — 1960 mikið af veiðarfærum 50 — — 1972 stál Einnig 140 — 100 — 82 — 74 — 63 — 55 — 23 — 10 lesta eikarbátar. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæS sími 22475, heimasimi 13742. RÝMINGARSALA: Rýmingarsalan heldur áfram á loftljósum, vegglöm pum og ymsum fleiri vörum Haraldur Eiríksson, h.f. frá Vm. inngangur gegnum Raflux s.f. Austurstræti 8, sími 20301 TÍZKUVERZLUNIN guðrún Raudarárstlg 1, slms 15077 Modelin frá eru fjölda mörg haust. Svo mörg að við vissum varla hvað ætti aó sýna. Vid völdum því fáein SETJIÐ YKKAR TRAUST A HAUST

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.