Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. OKTOBER 1973 25 ffleð?hof9unlf<iffifiu yuöwutfÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn í dag § mb Hrúturinn 21. marz —19. aprfl 1 Hvað snertir fjármál þín, lettir þú a5 gefa þvi nánari gætur, hvernig aðrir vilja koma peningum þfnum í lóg. Gættu ýtrustu varfæmi f samskiptum þfnum við þér eldra fólk, — margt kann að misskiljast, " sem vel ermeint. a Nautið 20. aprfi — 20. maf WJ Þegar framtfðaráform eiga f hlut skaltu taka tillit til þeirra bWÁ staðreynda, sem við þér blasa. Ætlaðu þér ekki meira en þú getur ■ m staðið við. Nú eru horfur á, að þú sért að iosna ú þvf tilfinningaróti, sem þú hefur átt i að undanförnu. i / -m TvfbUrarnir 21. maf — 20. júní 1 Það er bezt fyrir þig að taka vel þeim ráðleggingum, sem þú færð f fV dag, því að þú hefur þörf fyrir þær, og þær em gefnar af góðum hug. Þú skalt forðast deilur um ómerkileg mál en snúa þér af fullum krafti að þvf, sem þarf að gera. 1 r^i Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Þú skalt ekki leggja út í neinar fjárfestingar f dag, nema að vandlega yfirveguðu ráði. Leggðu áherzlu á að Ijúka ætlunarverki þfnu. Vel má vera, að þú þurfir að sýna fullkomna hörku af þér á að takast að koma áformum þfnum f framkvæmd. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst 1 Ál Þú 6tt erfitt með »8 dylja tilfinningar þfnar, og ættir þvf að reyna að J forðast að komast f hugarcsing. Ef þú óttast keppinaut þinn skaltu 4 komahonum í opnu skjöldu, ogsjá hvemigfer. Hafðu nánar gætur á ^ f jármálunum. S ^\\ Mærin 22. ágúst — 22. september Þú skalt ekki ofmetnasl þótt vel gangi, en muna, aS dramb er falll máá nest Þú ættir að taka meira tillit til tilfinninga þinna nánustu, og M j krefjast ekki of mikils af þeim. Likamlegt ástand þltt þarf n&nari aSgæzlu viS. Þú hefSir gott af þvl aStaka þérsmáfrl ánæstunni. K f ■ Vogin 23. september — 22. október 1ÁM Morguninn veður annasamur, en eftir hádegi fer að hægjast um 1 hjá þér.'og f heild sinni veröur þetta ánægjulegur dagur. Slakaðu ekki á kröftum þínum til þinna nánustu — þannig verður þú þeim e.tv. til mestrar hjálpar. S! "_n| Drekinn 23. október — 21. nóvember Þolinmæði þfn og útsjónarsemi fara nú að bera rfkulegan ávöxt Ýmislegt övænt kann að koma f Ijós, þegar öll kurl eru komin til grafar, og kann þetta að hafa f för með Ser óvænta niðurstöðu í mikilvægu máli. Bogmaðurinn 23. nóvember — 21. desember Nú þarft þú á öllum þfnum taugastyrkleika að halda f umgengni við i| þfna nánustu. Láttu móðganir og ósvffnar athugasemdir eing og vlnd um eyru Wdta °K ^ertu ekki að eyða kröftum þfnum til einskis. Þú þarft meira á þeim að halda annars staðar. S y Steingeitin 22. desember — 19. janúar f/ál Þú hefur verið f elnhverri leiSindælægS, en nú eru horfur á, aS afkastageta þfn aukht MeSfædd samvizkusemi og gúSur vilji hjálpa þár yfir erfiðan hjalla, en betri tfmar eru framundan, þannig að þú skalt taka h lutunum með rósemi. 1 , Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar ífíCn Þú Þarft að útskýra afstöðu þfna f einhverju hagsmunamáli og getur liyil vænzt þess að tillit verði tekið til aðstæðna þinna. Láttu ekki JHéÆ óvandaða persónu veiða upp úr þér leyndarmáL Gerðu undirsátum ■■■■ þfnum Ijósagrein fyrir því, sem þú ætlast til af þeira. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Þú getur dregið ýmsa þarfa lærdóma af þvf, sem gerzt hefur i vinnustað þessa viku. Þörf er á meíri samremingu og samstarfvilja, og ættir þú að eiga frumkvæði að þvf, að svo verðl. Kvöldið verður sérlega ánæg julegt. EKKEffT LÁT Á NÝJUNI VÖRUM Q Kuldajakkar, herra- og dömu. Mjög góð verð! □ Leður dömukuldajakkar, aðeins kr. 7.95o.00 ] Víðar kvenbuxur með rikkingum, tvær efnisgerðir. ] Blússur í mjög miklu úrvali t.d. mussublússur. □ Leðurjakkar []] Flauelisföt []]] IMý plötusending o.m.fl. TÍZKUVERZLUN unga fólksins <|)i) KARNABÆR * LÆKJARGÖTU 2 LAUGAVEGI 20A LAUGAVEGI 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.