Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. OKT0BER 1973 11 Styrkur III háskólanáms I Hollandl Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskóla- náms í Hollandi námsárið 1974-75. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent. sem kominn er nokkuð áleiðis í háskólanámi. eða kandi- dat til framhaldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanáms. Styrkfjárhæðin er 750 flórlnur á mánuði i 9 mánuði, og styrkþegi er undanþeginn greiðslu skólagjalda. Þá eru og veittar allt að 300 flórinur til kaupa á bókum eða öðrum námsgögnum og 250 flórinur til greiðslu nauðsynlegra útgjalda i upphafi styrktímabilsins. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á hollensku, ensku, frönskueða þýsku. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. desember n.k„ og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt tvennum meðmælum og heil- brigðisvottorði. Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi Ijós- myndir af verkum umsækjenda. en segulbandsupptaka, ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 1 7. október 1973. Glerullareinangrun Steinullareinangrun Plasteinangrun Allar tegundir til á lager. — Hagstæð verð. Greiðsluskilmálar. in JÓN LOFTSSONHF WLi Hringbraut 121 10-600 Belair CRH-506 er ekkert venjulegt / útvarp Nei. Heldur er þetta ferðatæki og líka heimilistæki. Já ekki bara fram í eldhúsi og barnaherbergi, þetta er lika fínasta „Stereo". Samstæða sem myndi sóma sér vel í hvaða stofu sem er. Þetta tæki gengur hvort heldur fyrir Ac 220 v eða Dc 1 2 v bílarafmagni hvort sem þaðer + eða — íjörð. Einnig gengur það fyrir rafhlöðum. Fylgihlutir eru margir, þar er fyrst að telja upptökusnúrur, mygrafónar, standarar, straumsnúra fyrir bíla, cassetta og rafhlöður. Einnig er þetta „Stereo" upptöku segulband í gegnum útvarpið eða bein upptaka af plötuspilara eða magnara ofl. Þarna eru líka 2 upptökumælar. Hvað vantarfleira í eitt tæki. Þetta hentar líka mjög vel til tungumálalærdóms eða kennslu. Þetta tæki kostar aðeins kr. 31 þús og það er ekki mikið , verð, þegar tekið er tillit til fjölhæfnis þess. Það er heldur ekki hægt að miða það við nein önnur tæki. Komið skoðið og----------? Einnig eru til Cassette segulbönd fyrir straum og rafhlöð- ur. Þrjár gerðir á kr. 8595, 91 1 9 og 1 0870. HLJÖMTJEHI - HLJÖMPLÖTUR - CASSETUR HyerflSBÖIU 37 Slml 22428

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.