Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR u. OKTÓBER 1973 Keflavfk - Suflurnes Til sölu m.a.: Aðalsteinn Sigurðsson sjómaður — Minning 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og sérhæðir með bílskúrum. Einbýlishús og raðhús af ýmsum gerðum. í smíðum raðhús og glæsílegar sérhæðir. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, sími 1234. ákerrén-ferffaslyrkurlnn 1974 Ðr. Bo Akerrén, læknir f Svíþjóð, og kona hans tilkynntu íslenzkum stjórnvöldum á sinum ifma, að þau hefðu í hyggju að bjóða árlega fram nokkra fjárhæð sem ferðastyrk handa íslendingi, er óskaði að fara til náms álMorðurlöndum. Hefur styrkurinn verið veittur tólfsinnum, i fyrsta skipti vorið 1 962. Akerrén-ferðastyrkurinn nemur að þessu sinni eitt þúsund sænskum krónum. Þeir, sem kynnu að vilja sækja um hann, skulu senda umsóknir til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. desember n.k. I umsókn skal greina, hvaða nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á IMorðurlöndum. Upplýsingar um náms- og starfsferil fylgi, svo og staðfest afrit prófskirteina og meðmæla. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið, 1 7. október 1973. Fæddur 11. apríl 1929 Dáinn 21. júni 1973 ÞÖ AÐ nokkur tími sé nú lifjinn frá andláti og útför Aðalsteins Sig urðssonar, vil ég ekki láta hjá líða að minnast hans með nokkrum orðum, svo ágætar minningar á ég um hann sem kæran vin og bróður. Alli var mikill myndarmaður, vel gefinn og harðduglegur. Hann stundaði nám við Iþróttaskólann að Laugarvatni og Samvinnuskól- ann og lauk þaðan prófi með bezta vitnisburði. Hann fór ungur til sjós og var lengst af á togurum, en síðar á varðskipum og nú síð- ast á farskipum. Alli bar höfuðið hátt og lét aldrei bugast við mót- læti og vonbrigði lifsins, en sælu- dagar og gleðistundir urðu einnig margar. Með þessum fátæklegu orðum þakka ég þér Alli fyrir þau spor, sem ég hef gengið með þér, ég þakka þér glaðværð þína og gott viðmót, og minnist þín sem mjög góðs félaga. Alli eignaðist eina dóttur Guðrúnu, fædda árið 1949. Hún stundar nú nám við Háskóla t Systir mín og móðursystir RAGNHILDUR MAGNÚSDÓTTIR andaðist að morgni 1 7. okt. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd annarra aðstandenda Marin Magnúsdóttir Júlíana Mathiesen. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður RITARASTAÐA og staða SÍMASTÚLKU við SKRIFSTOFU RÍKISSPÍTALANNA er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skilist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22. þ.m. Reykjavík, 1 7. október 1973. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 KRISTÍN BENEDIKTSDÓTTIR, Rauðarárstig 30 andaðist miðvikudaginn 17. október Egill Valgeirsson, Erla Sigurjónsdóttir, Þorbjörg Valgeirsdóttir, Ólafur Hannesson, Kristján Valgeirsson, Guðný Valgeirsdóttir, Jón Júlíusson, og barnabörn. t Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir GUÐJÓNA KATARÍNUSDÓTTIR, Grundargötu 6, isafirði andaðist í Landakotsspítala 1 6. okt. sl. Jón Egilsson, Hulda Jónsdóttir, Garðar Hinriksson, Egill Jónsson, Birna Gunnhildur Friðriksdóttir, Jón Ásgeir Jónsson, Jónína Kristjánsdóttir. Fyrirlestrar Um þessar mundir er staddur I Reykjavík prófessor K.B. Madsen frá danska kennaraháskólanum. Hann heldur hér fyrirlestra um sálfræði í Norræna húsinu. Madsen er mjög þekktur fyrir- lesari og hefur ferðazt víða til fyrirlestrahalds. Að þessu sinni heldur hann 20 tíma námskeið í sambandi við kennslu I persónu- leikasálfræði við sálfræðideild háskólans, en það námskeið er ætlað sálfræðinemum. íslands. 1959 kvæntist AUi eftir- lifandi konu sinni, Elínborgu Þor- geirsdóttur. Henni votta ég mlna dýpstu samúð. Magnús Sigurðsson. t FRIÐMUNDUR JÓSEFSSON lézt að Hrafnistu 17/10. Fyrir hönd ættingja og fóstur- barna Aldis Þórðardóttir, Haraldur Magnússon. Jarðarförin auglýst síðar. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móðursystur minnar MARGRÉTAR HALLDÓRSDÓTTUR, Lindargötu 36 Fyrir hönd vandamanna. Sigurður Þórðarson. Styrktarfélagar Fóstbræcfra Söngur grln og gaman Tvær fyrstu haustskemmtanirnar verða haldnar í Fóst- bræðrahúsinu um næstu helgi þ.e. föstudaginn 19. og laugardaginn 20. þ.m. Skemmtanirnar verða alls átta. Öllum styrktarfélögum verða send aðgöngukort að einhverri þeirra. ATHUGIÐ VEL DAGSETNINGU VKKAR KORTA, þegar ykkur berast þau. Velkomin FÓSTBRÆÐUR. t Eiginmaður minn VILBERGUR FLÓVENT AÐALGEIRSSON Vesturbraut 1, Grindavík, verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 20. október kl. 14. Blóm vinsamlega afþökkuð Fyrir mina hönd og annarra vandamanna. Eileen Breiðfjörð. t Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför JÓHANNS EINARSSONAR kennara, Bogahlíð 24, Sigríður Sigurðardóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Baldur Jónsson, Sigurður, Jóhann, Ingibjörg. Ghevelle Mallbu 1970 Tilboð óskast í Chevrolet Malibu árgerð 1 970 skemmdan eft,r unn^erðaróhapp. Bifreiðin verðurtil sýnis hjá undirrit- uðum á morgun, laugardag 20 þ.m. milli kl. 1 _4 e.h. Tilboð skilist á sama stað fyrir kl. 7 sama dag. Vélverk h.f. Bíldshöfða R t Innilegustu þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GESTHEIÐAR GRÍMSDÓTTUR, Bergþórugötu 51. Gréta Böðvarsdóttir og aðrir vandamenn. t Þökkum innilega auðsýnda sam- úð við andlát og útför BJARNA ÞORSTEINSSONAR kennara, Lyngholti. Sérstakar þakkir til Steingrims Sigfússonar orgelleikara og allra sem veittu okkur ómetanlega að- stoð. Helga Jónsdóttir, Þorbjörn Bjarnason, Þorsteinn Bjarnason, Jóna Kristfn Bjarnadóttir, Hannes Þorsteinsson, og dótturdætur. SKILTI Á GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14, slmi 1 6480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.