Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1973 23 67% nýting í Chicago- flugi Chicagoflug Loftleiða hefur gengið mjög vel, það sem af er, og fluttu þotur félagsins um 20 þús- und farþega milli Chicago og Luxemborgar fyrstu 4 mánuðina, en flugið hófst, sem kunnugt er, 3. mal sl. Meðalnýtingin þessa 4 mánuði var 67%, en meðalnýting IATA- flugfélaganna á NAtlantsflugleið- inni er 59%. I júnl, júlí og ágúst var meðalnýting 72—74%, sem er mjög gott 5 ferðir voru famar vikulega milli Luxemborgar og Chicago I sumar, en verða tvær i vetur. Háskólafyrir- lestrar fyrir almenning Félag háskólakennara hefur í samráði við Háskóla tslands stofnað til fyrirlestrahalds, þar sem háskólakennarar munu fjalla um einstök viðfangsefni rann- sókna sinna. Er tilgangur þessa sá að kynna að nokkru visindastarf- semi Háskólans með þessum hætti. Fyrir rúmum áratug var haldin svipuð röð fyrirlestra, þar sem margir háskólakennarar báru fram rannsóknarefni sin og hugðarefni. Voru þeir síðar prent- aðir I Samtið og sögu. Fyrir- lestrarnir verða fluttir í Norræna húsinu á sunnudögum kl. 15.00 á hálfs mánaðar fresti. Verða hinir fyrstu sem hér segir: 21. okt. Próf. Bergsteinn Jónsson: Upphaf vesturferða og landnám Islendinga í Norður- Dakota. 4. nóv. Próf. Þorbjörn Sigurgeirsson: Um hraunkælingu (skuggamyndir verða jafnframt sýndar). 18. nóv. Próf. Jónatan Þórmundsson: Markmið refsinga. 2. des. Guðmundur Pétursson, forstöðumaður á Keldum: Hæggengir smitsjúkdómar i mið- taugakerfi manna og dýra. Ráðgert er að halda þessari starfsemi áfram síðari hluta vetr- ar, þótt nánari ákvarðanir hafi enn ekki verið teknar um fyrir- lestra. (Fréttatilkynning.) BifreiÖasala Notaóirbílartilsölu Hunter De luxe '71, '72 Wagoneer Custom '72 Wagoneer Standard '71 Jeep Commando '73 Sunbeam 1 250 '72 Sunbeam 1 500 '70, '71 Hunter De luxe station '71 Sunbeam 1 500 super '72 Hunter '67, '70 Singer Vogue '66 Willy's lengri gerð, 6 cyl. '67 Taunus 17 M '71 Opel Record Coupé '64 Volkswagen Variant '67 Volkswagen Fastback '67 Volkswagen 1 302 LS'72 , SkodaS 100 '72 Toyota Carina '72 Ford Custom 8 cyl. '67 Chevrolet Camaro 8 cyl. '70 Allt á sama stað EGILL VILH J ALMSSON HE Laugavegi 118-Sími 15700 OPID TIL KL. 10 I KVOLD ^ Stórkostlegt úrval af dömublússum úr jersey, polyester og indverskri bómull; þar á meðal mittisblússur úr jersey, einnig síðar dömublússur, stærðir til 48. + Telpnablússur í úrvali úr jersey og poly- ester. Nýjasta tízka. Sícf barna-pils fyrir uhgu stúlkurnar úr burstucfu denim og flaueli. Herra- og drengjaskyrtur, peysur og vesti í úrvali. it Úlpur og buxur á alla fjölskylduna. ■fc Falleg, ódýr baðmottusett. ■^ Amerísk handklæði, hagstætt verð. ★ Fullt af nýjum gardínuefnum. if Sængurfataefni og tilbúinn sængurfatn- aður. í MATINN: Næstum allt sem hugurinn girnist! Okkar vinsælu vidskiptakort! „Silver Imperial" „forystupenni White Dot" ..White Dot" frá Sheaffer, er sérstæð gjöf fyrir sérstakt fólk. Ótakmörkuðum tíma hefur verið varið til þess, að gera beztu ritföngin. Frá „White Dot"-safninu kemur hinn stórkostlegi „Silver Imperial". Svartur oddur, en penninn er úr sterling silfri. Sjálfblekungur og kúlupenni í sama stfl. SHEAFFER the proud craftsmen SHEAFFER. WORID-WIDE, A textronl COMPANY Sólaöir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU BARÐINNf ÁRMÚLA 7 SiMI 30501 FLESTAR STÆRÐIR A FÓLKSBlLA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.