Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.10.1973, Blaðsíða 21
MÖRGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1973 21 Félagslíf HaustferS í Þórsmörk á föstudagskvöld kl. 20. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, Reykjavik. 3tr Frá Guðspekifélaginu „Vísindalegar athuganir á endur- holdgun," nefnist erindi, sem Karl Sigurðsson flytur, í Guð- spekifélagshúsinu Ingólfsstraeti 2 2. I kvöld, föstudag kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Hjálpræðisherinn Föstudag kl. 20.30: Aðalritarinn, ofursti K.A. Sol- haug og frú tala. Foringjar frá (safirði og Akureyri, Lúðrasveit — strengjasveit. Brigader Óskar Jónsson stjórnar. Allir velkomnir. 1.0. G.T. Stúkan Freyja fundur I kvöld kl. 8.30, I Templarahöllinni, Eiríks- götu 5. Opinn fundur. Allir þeir, sem tóku þátt I Noregsferðinni I sumar, eru boðnir á fundinn Frásagnir af ferðinni og myndir. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kaffi eftir fund. Æ.T. 1.0.0.F. 12 = 15510198VÍ = M.A. I.O.O.F. 1 SE 15510198'/a S 9.11. K Helgafell 597310197. IV/V — 2. Fíladetfía Flladelfiusöfnuðurinn heldur guðþjónustu I Ríkisútvarpinu, sunnudaginn 21. október, kl. 1 1 fyrir hádegi. Fjölbreytt dagskrá. Predikun, söngur og hljóðfæra- leikur. Fíladelfía Almennur bibllulestur I dag kl. 17. Samkoman fellur niður I kvöld morgfaldnr morkoð yðor Sendlkennarl við Háskóla íslands óskar að taka á leigu 1 — 3ja herb. íbúð í nágrenni skólans. íbúðin óskast án húsgagna. Uppl. veittar í síma 1 501 9 og 1 7030. Eigum á lager úval af eftirfarandi viðarteg- indum Teak — Mahogny — Eik — Abakki — Birki — Beyki. og Oregon Pine. |H JÓN LOFTSSONHF mmm Hringbraut 121 10 600 AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ Þeim auglýsendum, er telja sig eiga mynda- mót (klisjur) hjá auglýsingadeildinni, eru vin- samlega beðnir að sækja þau fyrir 5. nóvem- ber, því ao lengur telur auglýsingadeildin sér ekki fært að varðveita þau. MORGUNBLAÐIÐ BLAÐBURDARFOLK ÓSKAST Uppiýsingar í síma 1 6801. VESTURBÆR Tómasarhagi, Tjarnargata frá 39. AUSTURBÆR Sjafnargata — Freyjugata 1-25, Samtún — Ingólfsstræti Hraunteigur — Hverfisgata 63—125 Laugaveg 34—80 Freyjugata 28 — 49. HEIMAR OG VOGAR Skeiðarvog ÚTHVERFI Leirubakki og Maríubakki. GARÐAHREPPUR Börn vantar til að bera út Morgunblaðið á Flatirnar — Arnarnes. Uppl. hjá umboðsmanni i síma 52252. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast. Austurbær. Upplýsingar í síma 40748. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. Hlnar margeftlrsDurdu vörur frá Jaeger eru komnar. Pils. peysur og buxur í mikiu úrvall. TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39 SÍMI 13069 Elnnlg er á bodstðlnum vörur frá hlnum bekktu kjólaframleioendum Jean flllen, Jean Veron. t Langhoff Brliuna og peysur. blússur. slædur ofi. f mikiu úrvaii. TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39 SÍMI 13069

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.