Morgunblaðið - 10.11.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.11.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÖVEMBER 1973 ESIK HúsgagnasmiBur — iBnnemi Húsgagnasmiður eða maður vanur verkstæðisvinnu óskast strax, einnig iðnnemi. Nemandi sem hefur lokið forskóla við iðnskóla gengur fyrir. Húsgagnavinnustofa Guðmundar Ó. Eggertssonar Sími 35653. Húsbyggjendur Rífum utan af og hreinsum móta- timbur. Vanir menn. Upplýsingar í síma 23470 frá 9—6 virka daga. AfgreiSslumaður í bókabúð Danskur 23 ára maður, óskar eftir að komast í sam- band við bóksala á íslandi. Vi 11 ráða sig frá 1/6 '74. Hefur enskukunnáttu. Nánari upplýsingar: Esben Hammer, Strandparken 74, 7900 Nyköbing M. — Dan- mark. IBM IBM á Islandi óskar á ráða ungan mann til starfa í tæknideild fyrirtækisins. Starfið er fólgið í viðhaldi, uppsetningu og annarri bjónustu við gagnavinnsluvélar. Það er mjög sérhæft og hefst með námi. bæði heima og erlendis. Þessvegna er ekki auglýst eftir mönnum með tiltekinn námsferil að baki. Hinsvegar er nauðsynlegt, að um- sækjendur hafi gottvald á enskri tungu, séu námsfúsir og hafi kunnáttu og starfsreynslu í meðferð véla og/eða rafeindatækja. IBM býður réttum manni góð laun og vinnuskilyrði ásamt skemmtilegu starfi í tengslum við nýjustu tækniframfarir. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu IBM að Klappar- stig 27, Reykjavfk, annarri hæð. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 25120 á skrif- stofutíma. IBM WORLD TRADE CORPORATION Klapparstíg 27 — Reykjavík FÉLAGSSTARF MALFUNDAFELAGIÐ OÐIHN heldur aðalfund sunnudaginn 11. nóvember. 1973, kl. 14 00 í Miðbæ. Háaleitisbraut 58—60. (norðaustur enda). Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf 2 Ræða, Albert Guðmundsson borgarfulltrúi 3 Önnur mál Stjórnin. HIN ÁRLEGA VETRARHÁTÍD sjálfstæðisfélaganna í Árnessýslu verður haldin í Eden í Hvera- gerði, laugardaginn 10. nóv. og hefst kl. 9. Ávarp: Einar Oddsson, sýslumaður. Karl Einarsson skemmtir. Dans. Miðapantanir hjá formönnum félaganna. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. KYNNINGARFUNDUR með nýjum félögum verður haldinn n k þriðjudagskvöld 13 nóv I Miðbæ v/Háaleitisbraut og hefst kl 20:30 Mætið vel og stundvislega 4) Viltu kynnast Heimdalli? 9 Hvað er Heimdallur? , £ Hvernig starfa Heimdallur? 0 Hver er stefna Heimdallar? ^ Er eitthvað óeðlilegt að ungt fólk taki þátt í pólitfsku starfi? Þessum spurningum verður m a svarað ásamt mörgum fleiri Stjórnin. SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS AUSTUR-SKAFTAFELLSSYSLA Arshátíð sjálfstæðisfélaganna i Austur Skaftafellssýslu, verður haldin á Hótel Höfn, laugardaginn 10. nóvember n.k. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 8 siðdegis. Árni Pálmi ÁrniJ. Ræður og ávórp flytja alþingismennirnir: Ragnhildur Helgadóttir, Pálmi Jónsson og Sverrir Hermannsson. Árni Johnsen, blaða- maður, sér um að halda gestum við léttara efnið. Stjórnandi: Árni Stefánsson, formaður Sjálfstæðisfélags Austur- Skaftafellssýslu. Stjórnirnar. Ragnhildur Sverrir H. HAFNARFJÖRDUR LANDSMÁLAFÉLADIÐ FRAM Fundur verður haldinn í Veitingahúsinu Skiphól, þriðjudaginn 1 3. þ.m. kl 8 30 síðdegis Fundarefni: Ingólfur Jónsson, fyrrverandi ráðherra og Ólafur G. Einarsson, alþingismaður ræða síðustu stjórnmálaviðburði ER sjalfstæðisfólk hvatt til að fjölmenna a fundinn og taka með sér gesti. Stjórnin. SJALFSTÆÐISKVENNAFELAGIÐ EDDA í KOPAVOGI heldur flóamarkað, laugardaginn 10. nóv. nk. kl. 15., að Hallveig- arstöðum. Tekið verður á móti munum fimmtudag og föstudag kl. 20—22 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6. Allir velunnarar félagsins eru hvattir til að gefa muni. MÝRARSÝSLA BORGARNES Sjálfstæðisfélögin í Mýrarsýslu hefja vetrar- starfið sunnudaginn 11. nóvember n.k. kl. 3.30 með sameiginlegum félagsfundi í Snorrabúð, Borgarnesi. Dagskrá: 1 Jón Árnason, alþingismaður ræðir stjórn- málaviðhorfið, 2 Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri flytur ræðu um Öryggismál íslands og Sjálfstæðis- stefnuna. 3 Kalman Stefánsson miðstjórnarfulltrúí segirfrá flokksstarfinu 4 Önnur mál. Sjálfstæðisfélag Mýrarsýslu Sjálfstæðiskvennafélag Mýrar- og Borgar- fjarðarsýslu Félag ungra Sjálfstæðismanna i Mýrarsýslu. Sjálfstædishús SJÁLFBOÐALIÐAR Sjálfstædishús Sjálfboðaliða vantar í ýmiss verkefni í nýbyggingunni við BOLHOLT kl. 13.00— 1 8.00 f dag (laugardag). Vinsamlegast takið með hamra og kúbein. S JÁ LFSTÆÐISM ENN Takið virkan þátt í uppbyggingu Sjálfstæðishússins og hafið hugfast, að margar hendur vinna létt verk. Bygginganefndin. BÍLAR TIL SÖLU — SÍMI T4411 — OPIÐ í DAG 10—4 CHEVROLET CAMARO '68 og '70, DODGE SWINGER '70, MUSTANG FASTB. '70, PLYMOUTH DUSTER '70, TOYOTA CROWN '72, TOYOTA MARK II '70, DATSUN 180 '73, VOLKSWAGEN 1300 '72, VOLKSWAGEN 1200 '67 og '68, FIAT 132 '73, FIAT 128 '71, FIAT 850 '66, '67 og '71, FIAT 1 100 '66, OPEL REK. '68, OPEL KADETT '66, Ég þakka öllum sem glöddu mig á 60 ára af- mæli mínu 1. nóv. me3 heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum. Ég bið góðan guð að launa öllu þessu fólki af ríkdómi sinnar móður. Stefnir Ólafsson, Reykjaborg. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum vinum mín- um, skyldum og vanda- lausum, sem glödduð mig á margan hátt á 75 ára afmæli mínu 3. nóv. s.l. Guð blessi ykkur öll Elísabet Einarsdóttir, Linnetsstíg 9 b. r-------------< / Borðið i veitingasalnum á 9 hæö H’IHIBiirltll’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.