Morgunblaðið - 10.11.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.11.1973, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1973 Spennandi og athyglis- verð ný ensk kvikmynd í litum og Panavision, sem lýsir á hrikalegan hátt er lífið á jörðinni kemst á heljarþröm af völdum mengunar.Leikstjóri: Cornel Wilde. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára. hafnarbíó1 ifini 16444 Á fiútta (óbyggdum FIGURES IN A LANDSCAPE ROBERT SHAW MALCOLM McDOWELl Spennandi og afar vel gerð ný bandarísk Pana- vision litmynd, byggð á metsölubók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta Leikstjóri: Joseph Losey íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl 5, 9 og 11,15. TÓNABÍÓ Sími 31182. Leyndarmál Santa Vlttorla Sérstaklega vel leikin, ný, bandarísk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Roberts Crichton. Kvik- myndin er leikstýrð af hin- um fræga leikstjóra STANLEY KRAMER í aðalhlutverki er ANTHONY QUINN. Aðrir leikendur: ANNA MAGNINI, VIRNA LISI Hardy Kruger. íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9. Byssurnarf Mavarone | BEST PICTURE OF THE YEAR! | GREGORY PECK DAVID NIVEN ANIHONY QUNN Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu ELDRIDANSA- KLÚBBURINN Gömlu dansarnir í Brautarfiolti 4 í kvöld kl 9. Hljómsveit Guð- jóns Matthíassonar leikur. Sfmi 20345 eftir klukkan 8. Tæklfærlsslnnsnn (Le Conformiste) MEDLOBEREN lí GONFQRMISTE Heimsfræg litmynd er ger- ist á Ítalíu á valdatímum Mussolini. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci Aðalhlutverk: Jean Louis Trinignant Steffania Sandrelli Pierre Clementi íslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath: Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og viðtökur. #ÞJÓÐl£IKHÚSia ELLIHEIMILIÐ sýning í dag kl. 15 í Lindarbæ Fáar sýningar eftir. KLUKKUSTRENGIR 4. sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Gul aðgangskort gilda. FERÐIN TIL TUNGLSINS 2. aukasýning sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. HAFIÐ BLÁA HAFIÐ sunnudag kl. 20 Næst síðasta sinn KABARETT þriðjudag kl. 20 KLUKKUSTRENGIR 5. sýning miðvikudag kl. 20 Miðasala 13.1 5—20. Sími 1 — 1 200 ÍSLENZKUR TEXTI Mc Cabs og frú Mlller WARREN BEATTY JULIE CHRISTIE McCABE & MRS. MILLER Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð og leikin, ný bandarísk stórmynd í Panavision og litum, byggð á skáldsögunni „McCabe" eftir Edmund Naughton. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.1 5 Flóá skirmi i kvöld. Uppselt Ögurstundin sunnudag kl 20,30 Fló á skonni þriðjudag Uppselt Ögurstundin miðvikudag kl 20,30 Siðustu sýningar Svört Kómedia fimmtudag kl 20,30 Fló á skinni föstudag kl 20,30 Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl 14 Sími 1 6620 ÞEIR RUKR viosKiPTin SEm HUGLVSK í LINDARBÆR GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9—2. HLJÓMSVEIT ÁSGEIRS SVERRISSONAR SÖNGVARAR: SIGGA MAGGÝ OG GUNNARPÁLL Miðasala kl. 5.15 — 6. Sími 21971. GÖMLUDANSAKLÚBBURINN. Matur framreiddur frá kl. 7 ^ Borðpantanir í HELLSTRÖM SKÝRSLAN It is a trip much worth taking. Not since ‘2001’ has a movie so cannily inverted consciousness and altered audience perception. Tune Maganne THE HELLSTROM CHRONICLE íslenzkur texti Ahrifamikil og heillandi bandarísk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkynsins, Mynd, sem hlotið hefur fjölda verð- launa og einróma lof gagnrýnenda. leikstjóri Walon Green. Aðalhl Lawrence Press- man. Sýnd kl. 5, 7 ög 9. Meistaraverk Otrúlega falleg. hreinasta unun að sjá og heyra. Innblásin af yfirnárrúrulegu drama og geigvænlegri spennu. — S.K. Overbeck, News- week Magazine Mynd mjög þess virði að sjá Ekki síðan ,,2001'' hefur kvik- mynd svo kænlega ha.ft enda- skipti á skoðunum og breitt skynjun áhorfenda — Jay Cocks, Time Magazine. Myndin heldur þér föstum í sæt- inu og fyllir þig lotningu og ótta Kvikmyndunin er listrænt krafta- verk Tónupptakan stórkostleg — Liz Smith, Cosmo- politan Magazine. Fallegasta og bezt kvikmyndaða hryllingssaga sem þú líklega átt eftir að sjá. Taktu vin með þér Ed Miller, Seventeen Magazine. Það hefur aldrei verið gerð kvik- mynd eins og þessi Ein sú óvenjulegasta sem ég hef séð Kvikmyndunin virðist hreinasta kraftaverk — Gene Shallt, NBC-TV. LAUGARAS ■ II*R Sími 3 20-75 JOE KIDD If you’re looking for trouble -----he’s JOEKIDD. Geysispennandi bandarísk kvikmynd i litum með íslenskum texta með hin- um vinsæla Clint East- wood í aðalhlutverki ásamt þeim Robert Duvall, John Saxon og Don Straud Leikstjóri er John Sturges. Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 1 6 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.