Morgunblaðið - 14.11.1973, Page 5

Morgunblaðið - 14.11.1973, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. NÖVEMBER 1973 5 Fyrsta bókasendingin frá Noregi til Eyja EINS og skýrt hefur frá, þá gaf Guðmundur Daníelsson rit- höfundur ritlaun sfn fyrir skáld- söguna Sonur minn Sinfjötii á norsku til kaupa á norskum bók- um handa Bókasafni Vestmanna- Pipu- og steingerdavélar Hrærivél 200 lítrar, helluvél ásamt 550 botnum og 4 stálgrindamót, eru til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. hjá Lúðvík Reimarssyni, eftir kl 7 á kvöldin í síma 43845 og Jóni Hjaltasyni, hrl., Garðastræti 13, sími 13945. Adallundur Austflrdlngafélagsins í Reykjavík verður haldinn í kaffiteríunni í Glæsibæ, fimmtud. 1 5. nóv. kl 8.30. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. PÓSTUR OG SlMI Póst- oq simamálastiórnin óskar eftir nokkrum loftskeytamönnum til náms i simritun. Umsóknir á eyðublöðum stofnunarinnar sendist póst- og simamálastjórninni fyrir 1. desember n.k. Nánari upplýsingar hjá: skólastjóra Póst- og simaskólans, sími 26000, Yfirdeildarstjóra Ritsimans. simi 26000, Stöðvarstjóranum i Gufunesi, simi 33033. Armstrong Armaflex PIPU- EINANGRUN sjálflímandi rúllum plötum og hólkum Þ. ÞORGRIMSSON & CO Suðurlandsbraut 6 sími 38640 eyjabæjar. Vildi Guðmundur með þessari gjöf gera sitt til að koma menningarlffi bæjarins á réttan kjöl og jafnframt stuðla að meiri þekkingu á norskum bókum. Asbjörn Hildermyr, sem þýddi bókina á norsku, hefur gefið helming ritlauna sinna í þessum tilgangi. Þá hefur vátryggingar- félagið Storebrand I Noregi gefið 30 þús. kr. fsl. til kaupa á norsk- um bókum. Sala á „Sonen mfn, Sinfjötle,“ eins og bókin heitir á norsku, hefur gengið mjög vel, t.d. hefur Noregs Ungdomslag pantað 600 eintölf, sem þessi samtök ætla til verlaunaveitinga. Þá hefur Konrad M. Havig í Ardendal unnið ósleitilega að kynningu og sölu á skáldsögu Guðmundari Sörlandet. Nú hefur fyrsta bókasendingin borizt Bókasafni Vestmannaeyja fyrir nokkru, 65 bindi. Kom m.a. alfræðiritið Norsk Allkunnebok í 10 bindum, Sonen mfn, Sinfjötle árituð af höfundi, þýðingar Ivars Orglands á ljóðum fslenzkra skálda, Hannesár Péturssonar, Steins Steinars, Snorra Hjartarsonar, Jóhannesar úr Kötlum og Tómasar Guðmunds- sonar. Ennfremur allmargar barnabækur ísl. höfunda á norsku. Guðmundur Daníelsson hefur sagt, að hann hefði hugsað sér, að barnabækurnar kynnu að verða unglingum frá Eyjum, sem dvöldu í Noregi í sumar, hjálp og hvatning til að auka við þekkingu sfna i málinu, með þvf að lesa norsku þýðingamar samhliða bókunum á frummálinu. Útvegum með stuttum fyrirvara W ACO fiskþvottasamstæður og fiskþvottavélar Færibönd fyrir blautfisk, fiskblokkir, kassa, ís og yfirleitt allt sem viðkemur fiskveiðum og fiskiðnaði Einnig getum við útvegað fastar eða færanleg- ar löndunarsamstæður fyrir togara og smærri skip Waco færibandamótorar eru með þvl bezta sem gerist Þeir þola jafnvel að ganga undir sjó Waco hefur áratuga- reynslu I fiskiskipum og fiskvinnslustöðvum um allan heim. Varahlutir eru fljótfengnir, sé þeirra þörf Uppsetning og viðgerðaþjónusta Vélsmiðja Jóns Sigurðssonar, Lækjarteig 6, Rcykjavík. Simi: 30806.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.