Morgunblaðið - 21.11.1973, Page 23

Morgunblaðið - 21.11.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1973 23 íbúð Hl leigu 2 herbergi, eldhús og baðherbergi til leigu í Hlíðunum Sérinngangur. Teppi á öllum gólfum. Öll heimilistæki fylgja. Algjör reglusemi áskilin. Barnlaust fólk gengur fyrir.. Þeir, sem áhuga hafa leggi nöfn sín á afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld merkt: „2. flokkur798". Keflavík — Ytri Njarðvík Til sölu m.a.: 3ja — 6 herb. íbúðir, sérhæðir og raðhús 100 frn gott einbýlishús. Bllskúr. Vel með farið eldra einbýlishús. 1 30 fm einbýlishús. Stór bílskúr. Falleg lóð. Glæsilegar sérhæðir og raðhús I smíðum. Okkur vantar nýlega 3ja herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsrétti, fyrir traustan kaupanda. Eigna- og verÓbréfasalan, Hringbraut 90, sími 1 234 TOSKU-OG HANZKABÚÐIN SKÓLAVÖRÐUSTIG 7 SlMI 15814 REYKJAVlK Gærulúffur á fjölskyiduna. Otrúlegt tðskuúrval. Nýkomnar mjög ðdýrar frúarlöskur. Verzlió bar sem úrvalið er mesf Elgnlst eldhús. sem auð- velt er að halda hrelnu SKÁPA OG BORÐ KLÆDD FORMICA SEM HALDA FEGURÐ SINNI ÁR EFTIR ÁR. Það er ástæðulaust að láta á móti sér að eignast það bezta þegar þar kostar lítið meira. Ótrúlegur fjöldi lita og viðarmynstra að velja úr. IFORMICA BHAND lamirmted plaatic G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H.F. Ármúla 1 — Simi 85533. Reading, Hawkins oghljóm- _ r sveit FIH í Austurbæjarbíói Wilma Rcading og John Hawkins Oskila hross i Mosfellshreppi Jarpur hestur 1 —2ja vetra. Mark tvírifað i stúf vinstra. Rauður hestur ómarkaður. ca. 5 vetra. Brúnn hestur mark sneitt framan vinstra, fullorðinn. Upplýingar hjá lögreglunni i Hafnarfirði, simi 50131. Verzlunarhús 200 ferm. verzlunarhús á mjög góðum stað i borginni er til sölu. Húsið er í einnar minútu göngufjarlægð frá Hlemmtorgi. Gæti einnig hentað vel, sem veitingastaður eða fyrir hverskonar léttan iðnað. Mjög góð bilastæði við húsið. Uppl. í sima 1 1 367 í dag frá kl. 10 — 7. Tilkynning frá Vatnsveitu Kópavogs tll húsbygglenda I Kópavogl Athygli húsbyggjenda í Kópavogi, er vakin á því, að ekki er heimilt að láta vatn sirenna. Þar sem, vart verður við að þessi regla sé ekki haldin, verður umsvifalaust lokað fyrir vatn að húsinu. Rekstrarstjóri Kópavogsbæjar. SKaftafellssýsia í fógetarétti Skaftafelssýslu hefur verið kveðinn upp svohljóðandí úrskurður: Lögtak fyrir gjaldföllnum simgjöldum 1973, bifreiðagjöldum, söluskatti af skipaeftirlitsgjöldum, skipulagsgjöldum og rafmagnseftir- litsgjöldum, má fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa að telja. Fari gerðir fram á kostnað gerðarþola, en á ábyrgð gerðarbeiðanda. Sýslumaður Skaftafellssýslu. Tilboð ðskast Tilboð óskast í Volga Gaz 24, fólksbifreið árg. 1973, skemmda eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis við bifreiðaverk- stæði vort að Suðurlandsbraut 1 4, Reykjavik. Bilreiðar & Landbúnaðarvélar hi. « • Hejkknrfk SÖNGKONAN Wilma Reading og John Hawkins, hljómsveitar- stjdri, koma fram með 18 manna hljómsveit Félags íslenzkra hljóðfæraleikara í Austurbæjar- bíói í kvöld (miðvikudag) kl. 23.30. Upphaflega var erindi þeirra til íslands það, að Wilma átti að skemmta í Glæsibæ, þar sem hún hefur aflað sér mikilla vinsælda með fyrri heimsóknum, en þjónaverkfallið gerði strik í reikninginn. Síðast þegar Wilma var hér, eyddi hún m.a. frístundum sínum í að renna fyrir lax og hafði það nær orðið henni að fjörtjóni, þegar hún fékk einn í fyrsta kasti eftir að Ray Lehr, eiginmaður hennar, hafði árangurslaust lam- ið ána iangtímum saman: ,,Ég sver, að ég var að því kominn, að henda Wilmu í ána.“ En nú er ekki laxatimi og fríið sýnu lengra en siðast og þá verður að fá Utrás fyrir starfsorkuna á annan hátt. Af tilviljun komust þau að því, að hér var starfandi stór hljómsveit (FlH) og linntu þau þá ekki látunum fyrr en þau voru komin í samband við hana. Og þegar þau voru kontin i sam- hand við hana linntu þau ekki látunum fyrr en búið var að ákveða að halda tönleika. Wilma Reading er okkur að góðu kunn en hún er þó sýnu þekktari erlendis þar sem gagn- rýnendur segja hana vera eina af ungu stjörnunum. sem eru á hraðri uppleið. Hún hefur komið fram á fleiri nafntoguðum skemmtistöðum og í fleiri sjón- varpsþáttum en hér má upp telja og vegna ástar Austur-Þjóðverja á henni verður hún nú að hafna tækifæri. sem hún hefur lengi beðið eftir. að koma fram ásamt Tont Jones. Þegar henni barst beiðnin frá Tom Jones var þegar biiið að gera samning um kabaretsýningu f Austur-Þy-zkalandi og Þjóðverjar harðneituðu að sleppa henni í hendur hins velska jónasar. John Ilawkins þekkjum við kannski ekki eins vel en hann er að sögn fróðra einhver mesti hvalreki. sem rekið hefur á fjörur Fíll um langt skeið. Hann lifir aðallega á því að taka of fjár fyrir að útsetja tón- list en einmitt það að geta tekið of fjár fyrir slíkt er talin næg sönnun um ágæti. Ilann segir að hið tæra íslenzka fjallavatn hljöti að hafa stigið sér til höfuðs. því hann hefur boðið FIH ókeypis afnot af lagasafni sínu og útsetn- ingum og þykjast þ.eir hafa himin höndum tekið. Aðdragandi að tónleikunum i kvöld var ekki langur en það hefur verið æft sleitulaust og strangt og mikið að gera við undirbúning. M.a. hafa ýmsir menn verið að harðaspretti um hæinn til að safna saman öllum hljdðnemum, sem þeir hafa fundið, en Ray Lehr mun sitja við heljarmikið „elektróniskt" horð sem lítur út eins og stjórnborð í Apollo geimfari og stilla hljóð- nemana þannig að viðeigandi hljöðfæri komi sem bezt út þegar að því kemur, meðan Wilma syngur með hljómsveitinni og John stjórnar henni. Ef vel tekst til í kvöld verður hrint á framkvæmd stórhrotnum framtíðaráætlunum. sem gætu leitt til þess. að stjörnur eins og Tom Jones, Diana Ross. Engel- hert Ilumperdinck, Andy Willi- ants og fleiri hafi viðkomu hér. Ray er starfsmaður MAM i London sem er eitt þekktasta um- hoðs og skemmtifyrirtæki í heiini og hefur m.a. fyrrnefnt heiðurs- fólk á sínum snærum. Ilann segir. að ef það sýni sig. að áhugi sé fyrir hendi. ásamt hljómsveit FlII, sé vel hægt að fá það og fleiri stór nöfn úr skemmtana- heiminum til að koma hingað til lands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.