Morgunblaðið - 28.11.1973, Qupperneq 9
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Eitt íbúðarherb. í kjallara
fylgir. Vel staðsett íbúð i
góðu ástandi.
Álfheimar
3ja herb. íbúð á 4. hæð.
íbúðin er suðurstofa með
svölum, svefnherbergi
með skápum og barnaher-
bergi fallegt eldhús og
gott baðherbergi. 2falt
verksmiðjugler. Góð
teppi.
SkólavörSu-
stígur
3ja herb. ibúð um 84
ferm. á 3ju hæð í 16 ára
gömlu húsi. íbúðin er stór
suðurstofa með svölum,
gott eldhús með borðkrók,
svefnherbergi, forstofu-
herbergi, forstofa og bað-
herbergi. 2falt gler. Teppi
á gólfum.
Hringbraut
Rúmgóð 3ja herb. ibúð á
1. hæð ásamt herbergi í
risi. Svalir. Ibúðin er ný-
máluð. Laus strax.
Meistaravellir
4ra herb. ibúð á 3ju hæð
um 1 1 6 ferm. ein stofa 3
herbergi, fataherbergi,
eldhús með borðkrók og
baðherbergi, 2falt gler.
Teppi. Svalir. Vélaþvotta-
hús.
Jörvabakki
4ra herb. óvenjufalleg ný-
tizku íbúð á 2. hæð, um
110 ferm. íbúðin er ein
stofa, 3 svefnherbergi,
eldhús, þvottaherbergi inn
af þvi og baðherbergi..
Harðviðarklæðningar i
loftum. 2 svalir. Teppi —
einnig á stigum.
Háaleitisbraut
3ja herbergja íbúð i lítt
niðurgröfnum kjallara.
Ovenjufalleg nýtizku íbúð
um 90 ferm. Sér hiti.
Við Rauðalæk
Höfum til sölu 5 herb.
ibúð á 3. hæð, stærð um
147 fm. íbúðin er 2 sam-
liggjandi stofur, skáli, eld-
hús með borðkrók, 3
svefnherb. og baðherb.
Teppi. Sérhiti.
Höfum
kaupanda
að 3ja — 4ra herb. íbúð í
Fossvogi.
Höfum
kaupanda
að 3ja — 4ra herb. nýrri
eða nýlegri ibúð i Hafnar-
firði.
NÝJAR ÍBÚÐIR BÆTAST Á
SÖLUSKRÁ DAQLEGA
Vagn E, Jónsson
Haukur Jónsson
haeste rétta riögmen n.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
Slmi16767
Við Æsufell
ca 1 30 fm ný glæsileg 4 — 5
herbergja íbúð, skápar i hverju
herbergi, þrennar svalir, (Pent-
house). Frystiklefi i kjallara, bíl-
skúr, skipti á 3ja herbergja ibúð
koma til greina
Á Sundlaugarvegi
góð 6 herbergja íbúð, II. hæð,
hornhús, bílskúr.
Við Unnarbraut
5 herbergja ibúð II hæð tvibílis-
húsi, bílskúrsréttur. Allt sér.
Við Hofteig
góð 3ja herbergja ibúð. jarð-
hæð
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, siml 16767,
Kvöldsími 32799.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1973
26600
Álfheimar
3ja herb. endaíbúð á 4.
hæð í blokk. Rúmgóð íbúð
í mjög góðu ástandi. —
Verð: 3.5 millj.
Álfheimar
4ra herb. íbúð á 3. hæð í
blokk. Góð íbúð, nýteppi.
Suðursvalir. — Verð: 4.0
millj.
Austurbær
4ra — 5 herb. ca 1 25 fm.
efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér
hiti. Sér inngangur. Eitt
herbergi i kjallara fylgir.
Góð íbúð. — Verð: 6.0
millj. Útborgun: 4.0 millj.
Bugðulækur
5 herb. rúmgóð risíbúð í
fjórbýlishúsi. —Verð: 3.6
millj. Útborgun: 2.5 millj.,
sem mega dreifast á ár.
Eyjabakki
4ra herb. ca 100 fm íbúð
á 3. hæð í blokk. Föndur-
herbergi í kjallara fylgir.
Mjög vandaðar innrétting-
ar. Þvottaherbergi og búr í
íbúðinni.
Hraunbær
4ra herb. 108 fm. íbúð á
2. hæð í blokk. Fullfrá-
gengin íbúð, sameign og
lóð. — Verð: 3.8 millj.
Útborgun: 2.5 millj.
Kambsvegur
Einbýli/tvibýli: Steinhús,
kjallari og hæð. I kjallara
er 2ja herbergja ibúð,
þvottahús, geymslur o.fl.
Á hæðinni er 4ra herb.
íbúð. Rúmgóður bilskúr
fylgir.
Ljósvallagata
4ra herb. íbúð á 1 . hæð i
steinhúsi. Mögulegt að fá
keypt með tvö herbergi
ásamt snyrtiaðstöðu í risi.
Vesturberg
3ja herb. íbúð á 1. hæð i
blokk. Ný, næstum full-
gerð íbúð. — Verð: ca.
2.9 millj.
Vesturberg
4ra herb. um 100 fm.
ibúð á 4. hæð í blokk.
íbúðin getur losnað næstu
daga. — Verð: 3.7 millj.
Útborgun. 2.5 millj.
Æsufell
6 herb. (toppíbúð) á 8.
hæð i háhýsi. Fullgerð,
ný, ónotuð ibúð. Tvennar
svalir og garður. Bílskúr.
Glæsilegt úrsýni.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (SiHi& Va/di)
sími 26600
Höfum til sölu
hús og íbúðir fyrir fjár-
sterka aðila. Upplýsingar
aðeins á skrifstofunni.
SÍMINN ER 24300
til sölu og sýnis 2 3
Vlð Selvogsgrunn
efri hæð um 120 fm ný-
tízku 4ra—5 herb. íbúð,
ásamt hálfum kjallara,
sem í er 1 herbergi snyrti-
herbergi og geymslur.
Sérinngangur og sérhita-
veita. Bilskúrsréttindi.
IMýleg 6 herb. íbúð
um 1 50 fm efri hæð með
sérinngangi og sérhita-
veitu á góðum stað á
Seltjarnarnesi. Laus fljót-
lega ef óskað er.
Parhús
2 hæðir alls um 1 40 fm 6
herb. ibúð i góðu ástandi í
Kópavogskaupstað.
Einbýlishús
ásamt bilskúr i Smá-
ibúðarhverfi.
Nýleg 4ra herb. ibúð
um 120 fm á 3ju hæð í
vesturborginni.
3ja herb. kjallara-
íbúð
um 80 fm með sérinn-
gangi og sérhitaveitu við
Miklubraut. Laus 1. des.
n.k, Útborgun helzt 1
milljón og 300 þús.
Á Blönduósi
nýtt vandað einbýlishús
um 120 fm. Hagkvæmt
verð. Teikning í skrifstof-
unni. Möguleg skipti á 3ja
— 4ra herb. íbúð i
Reykjavik.
Nýja fasteignasalan
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 18546. |
Til sölu.
Háaleitisbraut
3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í sambýlishúsi.
Vandaðar og miklar inn-
réttingar. Laus 15. marz
n.k Útborgun um 2,2
milljónir, sem má skipta.
Mjög rúmgóð og skemmti-
leg íbúð.
Vesturberg
3ja herb. íbúð á hæð í
sambýlishúsi við Vestur-
berg. Næstum ný og
skemmtilega og vel inn-
réttuð. Laus strax. Hag-
stætt verð og útborgun.
í smíðum
Við Blikahóla í Breiðholti
eru til sölu 4ra herb.
íbúðir og stórar 5
herbergja íbúðir, I 3ja
hæða sambýlishúsi. íbúð-
irnar seljast tilbúnar undir
tréverk, húsið frágengið
að utan, sameign inni full-
gerð og lóðin frágengin að
mestu, og þar ,á meðal
malbikuð bílastæði. Fjög-
urra herbergja ibúðinni
fylgja bílskúrsréttindi, en
5 herbergja íbúðinni fylgir
fullgerður bílskúr í kjall-
ara. (búðirnar afhendast
tilbúnar undir tréverk 15.
desember 1973 Beðið
eftir Húsnæðismálastjórn-
arláni kr. 700 þúsund.
Teikning til sýnis á skrif-
stofunni.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4, Reykjavik.
Sfmar 14314 og 14525
Sölumaður Kristján Finnsson.
Kvöldsímar: 2681 7 og 34231.
11928 - 24534
Sérhæð m. bílskúr
140 ferm. 6 herb. vönduð
sérhæð í Kópavogi. m. bíl-
skúr. Teppi. Vandaðar
innréttingar Útb. 4 millj.
Raðhús
í smíðum
1 35 ferm. raðhús á tveim-
ur hæðum. Innbyggður
bílskúr. Afhendist upp-
steypt. Teikn. á skrifstof-
unni. Góð greiðslukjör.
Hæð í Hlíðunum
herb. 140 fm hæð. Tvöf.
bílskúr. Nýlegar innrétt-
ingar. — Teppi. sérhita-
lögn. Allar nánari upplýs-
ingar í skrifstofunni.
Við Kleppsveg
5 herb. íbúð á 1. hæð.
Útb. 2,5 millj.
Við Grettisgötu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Ný eldhúsinnrétting. Bað
flísalagt. Teppi. Útb. 1,5
millj. sem má skiptá.
Við Tjarnargötu
3ja herb risíbúð nýstand-
sett. Teppi. Veggfóður.
Útb. 1 500 þús.
Við Laugarnesveg.
3ja herb. góð Ibúð á 3.
hæð. Teppi. Suðursvalir.
Útb. 2,2 millj.
í Heimunum
2ja herb. 70 ferm íbúð.
Teppi. Suðrusvalir. Gott
geymslu og skáparými.
Útb. 1,7 — 1,8 milfj.
SKOÐUM OG
VERÐMETUM
ÍBÚÐIRNAR STRAX
EIGHAMIÐLUNIN
ARSTRíTI 12 simar 11928 og 24534
ölustjón: Sverrir Kristinsson
Einbýlishús
einbýlishús við Miðbæinn,
sem er kjallari hæð og ris.
Á hæðinní er dagstofa,
borðstofa, forstofuherb.
eldhús og snyrting. í risi 3
svefnherb., og baðherb. í
kjallara þvottahús og
geymslurými.
Við Miðbæinn
3ja herb. rúmgóð og
vönduð ibúð á hæð i stein-
húsi. Suðursvalir. Teppi á
stofu. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. íbúðin
er laus strax.
Við Laugaveg
5 herb. hæð í steinhúsi.
Söluverð 3 millj Útb 1,5
millj. Laus strax.
Höfum kaupanda að
raðhúsi eða sérhæð á
Seltjarnarnesi.
Helgi Ólafsson
sölustjóri.
Kvöldsími 211 55.
^mHRCFRLDRR
mRRKRÐ VÐRR
9
EIGIMASALAIM
__REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Höfum kaupanda
Að 2 — 3ja herbergja
íbúð. Gjarnan í Árbæjar
eða Breiðholtshverfi. Útb.
kr 2 — 2,5 millj
Höfum kaupanda
Að 3ja herbergja íbúð i
Mið eða Vesturborginni.
íbúðin þarf ekki að losna á
næstunni Mjög góð út-
borgun.
Höfum kaupanda
Að 4ra herbergja íbúð.
fbúðin má gjarnan vera í
fjölbýlishúsi, helst nýleg,
þarf ekki að vera laus fyrr
en næsta haust, útb. kr. 3
millj.
Höfum kaupanda
Að 4ra til 5 herbergja
ibúð, helst sem mest sér
Gjarnan með bilskúr eða
bílskúrsréttindum. Mjög
góð útborgun.
Höfum kaupanda
Að góðri 6 herbergja hæð,
helst sem mest sér, útb
kr. 4,500 þúsund.
Höfum kaupanda
Með mikla kaupgetu að
góðu einbýlishúsi eða rað-
húsi, í Reykjavik, Kópa-
vogi, Garðahreppi eða
Hafnarfirði. Til greiná
kæmi hús í smiðum.
Höfum ennfremur
kaupendur
Að öllum stærðum ibúða i
smíðum. Góðar útborgan-
ir.
EIGNA8ALAÍM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Kvöldsími 37017
18830
Opið frá kl. 9 — 7.
Háaleitisbraut
2ja herb. falleg jarðhæð.
Laus fliótl.
Mánagata
2ja herb. góð kj. ibúð .
Hagstætt verð og útborg-
un.
Vesturberg
3ja herb. ibúð á hæð i
sambýlishúsi. Laus nú
þegar. Mjög hagstæð kjör.
Njálsgata
'3ja herb ódýr risíbúð í
góðuástandi. Suðursvalir..
Laus nú þegar.
Selvogsgrunnur
5 herb. glæsileg sérhæð.
Úrvalseign á einum eftir-
sóttasta stað i borginni .
Upplýsingar aðeins á skrif-
stofunni.
Fasteignir óskast
Höfum fjársterka kaup-
endur að einbýlishúsum,
raðhúsum, sérhæðum og
íbúðum á Stór-Reykja-
víkursvæðinu.
Fastelgnir og
fyrlrtækl
Njálsgötu 66
4 hornl Njálsgötu
og Snorrabrautar.
Símar 18830 — 19700.
Heimasimar 71247 og 12370