Morgunblaðið - 28.11.1973, Side 24

Morgunblaðið - 28.11.1973, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÖVEMBER 1973 Samar, Indíánar og Eskimóar Óska eftir 2ja herb. íbúð Roccoco sólasett tti sölu hefja baráttu i skiptum fyrir góða 4ra herb. ibúð i sambýlishúsi. Kaupmannahöfn, 26. nóv. NTB. íbúar heimskautasvæða, Upplýsingarí síma 83522 frá kl. 9 — 5, næstu daga. Húsgagnaverzl. Kaj Pind hf., Indfánar í Kanada, Eskimóar, Grænlendingar og Samar í Noregi, Svíþjóðog Finniandi ætla að stofna hassmunasamtök á Grettisgötu 46. Sími 22584. næsta ári. Þetta var samþykkt á ráðstefnu íbúa heimskautasvæða í Kaup- mannahöfn og þar var líka sam- þykkt að halda aðra ráðstefnu á næsta ári. Krafizt var jafnréttis og ákvörðunarréttar í eigin málum. — Brúðuheimilið Framhald af bls. 10 kannski farið að gruna hvað lífið er, en það hefur ekki snortið hana ennþá, það er ekkihægtað neita henni um möguleikann til mann- legs innsæis, þótt lítið bera á því í byrjun og því verður innsýn hennar og afstaða trúleg þegar hún kemur. Góð túlkun, mikill sigur fyrir Guðrúnu Ásnunds- dóttur. Þóra Friðriksdóttir leikur frú Kinde konu, sem búin er að ganga í gegnum mikið og hlýtur að vera mörkuð af því. Kannski er óviðkomandi ekki leyfilegt að segja, að eitthvað hljóti að eiga að vera svona eða hinsegin og vara má að minningar um aðrar frúr Linde eigi þar hlut að máli, en þessi frú Linde bar sínar byrgðir léttilega, þjáningarfull fortíð hennar var ekki skynjuð sterklega í túlkuninni. Leikkonan fékk ekki tækifæri til að blómstra sem slík. Þcrvaldur Helmer, sem Erlingur Gislason leikur er ekki dæmigerður Ibsen-Helmer. Þessi Helmer Brietar Héðinsdóttur og Erlings Gíslasonar er glæsimenni og siðapredikanir úr munni hans hljöma ekki eins og Ijann trúi þeim sjálfur. Þessi Ilelmer er hugleysingi og um leið mefi- stófelísk flagaratýpa en ekki hinn þurri, smámunasami heimilis- harðstjóri, sem er svo algjörlega samrunninn kerfinu, að hann á engar tilfinningar til nema I sam- ræmi við það. Afhverju? Kannski á þessi Helmer að vera hinn dæmi gerði karlmaður bölvaðaldur kon unnar — en er þá ekki búin að snúa ætlun Ibsen við, sem ætlaði sér að gera persónurnar svo manneskjulegar að þær yrðu teknar trúanlegar sem slíkar en ekki bara týpur í dæmisögu, sem gripið er til sem innleggs í þá umræðu, sem er ádöfinni? Dr. Rank er leikinn af Rúrik Haraldssyni. Dr. Rank þessarar sviðsetningar rambar á grafar- barmi, hann er gráhvítur í fram- an og dálítið erfitt að hugsa sér Nóru hafa verið að flötra við hann — þó ekki væri nema til gamans fyrir hana sjálfa — í mörg ár. Hann er veikur er> er það nauð- synlegt að það sé svona augljóst? Og veikir ekki einmitt þessi aug- ljósleiki áorkan þessa hliðar- stefs verksins? Vandræðamann- inn Krogstad leikur Baldvin Halldórsson. Krogstad er maður, sem hefur þjáðst mikið vegna þess sem honum varð á, þjáning- in hefur merkt hann, hann er ekkert glæpamannsefni, hann þráir af heilum hug að fá aftur viðurkenningu og virðingu sam- borgara sinna, breiði vegurinn, sem liggur til glötunnarinnar freistar hans ekki. Það getur verið stærð í þessari þjáningu, þess varð ekki sérstaklega vart í þetta sinn. Því varð heldur ekki sú reisn, sem verið getur yfir sátt- um þeirra frú Linde og hans, öðru hliðarstefi verksins, en það getur verið eins og jöklar bráðni, eins og þungir fjötrar bresti. Hin nýja þýðing Sveins Einars- sonar er frekar nútimaleg en samt með eins og óákveðnu for- tíðarbrag. Búningar Sigurjóns Jóhannssonar voru kannski það sem skýrast tímasetti verkið — en af hverju ekki að stíga skrefið til fulls og dusta algjörlega af Ibsen rykið og flytja hann inn i nútim- ann — eða halda sér almennilega við samtima hans — af hverju þessa hálfvelgju? Þorvarður Helgason íbúð tll lelgu 3ja herbergja íbúð til leigu, alveg í sérflokki. Tilboð er greini greiðsluskilmála og fjölskyldustærð sendist til Morgunblaðsins merkt: „Neðra Breiðholt 4709". Útgerðarmenn Góð loðnunót á 50—100 tonna bát er til sölu. Allar upplýsingar gefnar í sima 2974, Keflavík. Inoíel/ Atthagasalur - Læklarhvammur Féiasasamtök - starfshðpar Vegna breytingar á veitingarekstri, leigjum við út ofan- greinda sali til samkomuhalds. Matur og allar algengar veitingar eru til staðar, aðrar en vínveitingar, er viðkomandi verða sjálfir að sjá um leyfi fyrir. Nánari upplýsingar í síma 20600. kjólar og kápur buxur; blússur og bollr vesti, pils og úlpur svuntur og skokkar já,og jólanáttfötln! * Og ekki bara úr venjulegum, stinnum efnum. Elna Supermatic ræð- ur líka viö jersey- og stretch- efni. Allt leikur þetta í höndum mömmu, því kaupunum fylgir fullkom- in kennsla. Framtíðinni þarf ekki heldur aö kvíða. Ábyrgð og góð þjónusta tryggja það, auk þess sem Eina er svissnesk gæðavara. Það segir sitt! Kaupin sjálf eru létt. Trúlega skilar vélin inn andvirði sínu, áður en afborgunum lýkur. AUSTURSTRÆTI SÍM114376

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.