Morgunblaðið - 04.12.1973, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1973
DJtGBÓK
ÁRIMAÐ
HEII-iA
Þann 12. ágúst voru gefin
saman í hjónaband í Hofskirkju í
Öræfasveit af séra Fjalari Sigur-
jónssyni, Ásdfs Gunnarsdóttir og
Sigurður Magnússon. Heimili
þeirra er að Arnarhrauni 14,
Hafnarfirði.
(Ljósmyndast Jóns K. Sæm.).
Þann 11. ágúst voru gefin
saman í hjónaband í Kópavogs-
kirkju af séra Þorbergi Kristjáns-
syni, Ingibjörg Jónsdóttir og
Einar D. Hálfdánarson. Heimili
þeirra verður að Laugarnesvegi
44, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Þóris).
Þann 18. ágúst voru gefin
saman í hjónaband af séra Sig-
urði Sigurðssyni, Alfhildur
Benediktsdóttir og Sigurður H.
Iíermannsson. Heimili þeirra
verður í Súðavík.
(Ljósmyndast. Þóris).
Þann 25. ágúst voru gefin sam-
an í hjónaband í Neskirkju af
séra Gunnari Benediktssyni,
Ragna Drífa Skarphéðinsdóttir og
Sveinn Benediktsson. Heimili
þeirra verður að Bjarnhólastíg 4,
Kópavogi.
(Ljósmyndast. Þöris).
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka f Reykjavfk vik-
una 30. nóv. — 6. des. er f
Reykjavíkurapóteki og Laug-
arnesapóteki. Nætur- og
helgidagaþjónusta er í Reykja-
vfkurapóteki.
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals í göngudeild
Landspítalans f síma 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu í
Reykjavík eru gefnar í símsvara
18888.
Mænusóttarbóiusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsu-
verndarstöðinni á mánudögum kl.
17.00—18.00.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ —
bilanasími 41575 (símsvari).
Tannlæknavakt er f Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sfmi 22411.
Lárétt: 1. kjökrað 6. líferni 8.
þann sem sígur 11. skel 12.
stuldur 13. ósamstæðir 15. tónn
16. rösk 18. jurtin
Lóðrétt: 2. Kvenmannsnafn 3.
skammstöfun 4. mjög5. reyktir 7.
ofninn 9. svelgur 10. lærdómur
14. þjóti 16. samhljóðar 17. spil.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. árana 6. váa 7. sarp 9. án
10. kassana 12. IR 13 ilin 14. önd
15. álasa
Lóðrétt: 1. aurs 2. rápsins 3. AA 4.
Asnana 5. óskina 8. áar 9. ani 11.
alda 14. ÖA
Heimsóknartími
sjúkrahúsa
Barnaspftali Hringsins: kl.
15—16, virka daga, kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspftalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og kl. 18.30—19.
Flókadeild Kleppsspftala:
Daglega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega kl.
15—16 og kl. 19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 19—19.30 daglega.
Hvítabandið: kl. 19—19.30,
mánud.—föstud. laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30.
Kleppsspftalinn: Daglega kl.
15—16 og 18.30—19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgidögum.
Landakotsspftali: Mán-
ud.—laugard. kl. 18.30—19.30.
Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar-
tími á barnadeild er kl. 15—16
daglega.
Landspítalinn: Daglega kl.
15—16 og 19—19.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mán-
ud.—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Vffilsstaðir: Daglega kl. 15—16
og kl. 19.30—20.
f dag er þriðjudagurinn 4. desember, 338. dagur ársins 1973.
Barbárumessa, eftir lifa 27. dagar.
Ántegisháflæði er kl. 00.53, síðdegisháflæði kl. 13.13.
Heldur er orðið harla nærri þér, í munni þínum og hjarta þínu, svo
að þú getur breytt eftir þvf. (V. Mósebók 30.14.).
f/
BEZTUR FRÁ VINSTRI"
— sagði forswtis-
ráðherra, þegar
hinn frtegi teiknari
Cwert Karlsson
teiknaði hann í gœi
fyrir Vísi
ást er . . .
. . . að veita meira
en þegið er
TM Rey U.S P<it. OH All Gyt.ts reserveci
• 197? Iiy l.,s Aoqeles T.mes
| BRIDC3E ~|
Danmörk sigraði Tyrkland í
Evrópumótinu 1973 með 17 stig-
um gegn 3. Hér er spil frá þessum
leik.
Norður:
S A-K-D-10-7
H 6
T A-G-10-5
L Á-K-3
Vestur:
S G-8-5-3-2
H Á-10-9-5
T 8-2
L10-9 Suður
S 9-4
H K-4-2
T K-9-4-3
L G-8-6-5
Austur:
S 6
H D-G-8-7-3
T D-7-6
L D-7-4-2
Dönsku spilararnir sátu N—S
við annað borðið og þar varð loka-
sögnin 5 tíglar og vannst sú sögn.
Við hitt borðið sátu tyrknesku
spilararnir N—S og sögðu þann-
1 SÁ IMÆSTBESTl
Hafið þið heyrt um apann, sem
komst yfir eintak af riti um þró-
unarkenningu Darwins? Apinn
átti heima i dýragarði, og þegar
hann hafði kynnt sér efni ritsins
lék hann á als oddi, og æpti til
hinna dýrannaf dýragarðinum:
— Ligga-ligga-lá! Ég er lika
bróðir dýragarðsstjórans!
Ifréttih
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna,
heldur jólafund sinn f kvöld kl.
20.30 i kaffiteríunni f Glæsibæ.
Séra Þórir Stephensen flytur jóla-
hugleiðingu, Ómar Ragnarsson
skemmtir, og auk þess verður
jólahappdrætti.
Kvennréttindafélag fslands
heldur jólafund sinn annað kvöid,
5. desember, kl. 20.30 að Hall-
veigarstöðum, niðri.
Sigurveig Guðmundsdóttir,
kennari, flytur jólahugleiðingu,
þrjár ungar listakonur flytja ljóð
og tónlist, og sýndar verða jóla-
skreytingar.
Þann 20. nóvember s.l. var
dregið í happdrætti því, sem
Slysavarnadeildin Eykyndill,
Björgunarfélag Vestmannaeyja
og Akóges-félögin á íslandi efndu
til. Vegna þess hversu margir
eiga enn eftir að gera skil, sér-
staklega þeir sem eru úti á
landi, reyndist nauðsynlegt að
innsigla vinningsnúmerin.
Happdrættisnefndin hefur beð-
ið Mbl. um að beina því til þeirra,
sem enn hafa ekki gert skil að
gera það sem allra fyrst.
Styrktarsjóði S.Í.B.S., Illlfar-
sjóði, hefur borizt gjöf frá
„bræðrum“ í Eyjafirði. Sendir
Hlífarsjóður „bræðrum" þakkir,
og óskar þeim alls góðs.
| ÁHEIT og gjafir I
Til kirkju Óháða safnaðarins og
Kvenfélags kirkjunnar.
Fanney kr. 10.000, til minningar
um Jóhann Amason og Helgu
Bjarnadóttur, Helga G. kr. 10.000.
Helga Sveinsd. kr. 10.000, til
minningar um Kristin Ág. Eiríks-
son, Agnes og Guðrún, kr. 10.000,
til minningar um Sigurbjörgu
Gísladóttur, Filipus kr. 1.000, við
kirkjudyr kr. 1.100, Sigrún
Ásmundsd. kr. 500, Jón Kjartans-
son kr. 500, Þórdís Þorsteinsdótt-
ir kr. 1.000, Tómas S. kr. 1.000,
Svanhildur kr. 5.000, fyrir sálma-
bókum, Svanhildur kr. 1.000,
Ónefnd kr. 5.000, fyrir sálmabók-
um, S.G. kr. 5.000, í Bjargarsjóð,
Oktavía kr. 3.000, J.H.A. kr. 1.500,
Þóra Þorst. kr. 1.000, Björn
Einarsson kr. 1.000, Sigrún
Olafsd. kr. 1.000, Rannveig
Einarsd. kr. 1.000, kona frá Vest-
mannaeyjum kr. 1.000.
Með þakklæti þegið. Til upplýs-
ingar skal þess getið, að stjórn
safnaðarins hefur fengið leyfi
skattyfirvalda til þess að gjafir til
kirkjunnar geti verið skattfrjáls-
ar, samkvæmt lögum, sem um
slíkt skattfrelsi gilda.
Séra Emil Björnsson.
Ut er komið 4. tölublað 49. ár-
gangs Tfmarits Hjúkrunarfélags
íslands. Blaðiðkemur út ársfjórð-
ungslega, og er ritstjóri þess og
ábyrgðarmaður Ingibjörg Áma-
dóttir.
í ritinu er grein um námsbraut
f hjúkrunarfræðum innan Há-
skóla islands eftir Ingibjörgu R.
Magnúsdóttur deildarstjóra f heil-
brigðirráðuneytinu, grein um
heilbrigðisþjónustu f nútíma
þjóðfélagi eftir Arinbjörn Kol-
beinsson lækni, greinar um
menntunarmál hjúkrunarfólks
eftir Sigurveigu Sigurðardóttur
og Guðfinnu Thorlacius, auk
fræðslugreina um hjúkrun og
annars efnis.
| tMÝIH BORGARAR
Guðrúnu Gunnarsdóttur og Há-
koni Hákonarsyni, Aratúni 21,
Garðahreppi, sonur þann 20.
nóvember kl. 0.15. Hann vó tæpar
14 merkur og var 50 sm að lengd.
Sigurleifi Þorsteinsdóttur og
Sigurði Iilöðverssyni, Miklubraut
15, Reykjavík, sonur 21. nóvem-
ber kl. 02.25. Hann vó tæpar 13
merkur og var49 sm að lengd.
Stefaníu Snævarr og Ingimari
Einarssyni, Hólavegi 17, Dalvík,
sonur þann 20. nóvember kl.
12.05. Hann vó 15V5 mörk og var
51 sm að lengd.
»g:
Suður — Norður
P 2 s
2 g 3 t
4 t 4 s
5 t 6 t
Austur lét út hjarta drottningu,
gefið var í borði, vestur drap með
ási og lét út spaða. Ástæðan fyrir
því, að vestur drap með ási, er sú,
að hann telur mikla möguleika,
eftir sögnum að dæma, að austur
sé spaðalaus, en það reyndist ekki
rétt. Sagnhafi drap með ási, lét út
hjarta 5, drap með níunni í borði,
tók hjarta kóng, kastaði laufi
heima, tók síðan tígul ás, því næst
laufa ás og kóng og þá var tromp
látið út, drepið með kóngi og lauf
trompað heima. Nú reyndi hann
spaðann, en því miður tókst ekki
að fella gosann og spilið tapaðist.
— Sagnhafi getur unnið spilið
með því að svfna spaða 10 og er
alls ekki óeðlilegt að gera það
eftir að vestur drepur f fyrsta slag
að ástæðulausu með hjarta ási og
lætur út spaða. Bendir þetta til
þess, að hann eigi marga spaða.
Pennavinir
Noregur
Elin Meldal,
Box 3133,
4030 Hinna,
Norge.
Hún er 14 ára, hefur mikinn
áhuga á hestamennsku og óskar
eftir íslenzkum pennavini.
Karen Götzsche Asoet,
öreveien 39 B 3,
N-1500 Moss,
Norge.
Karen segist hafa verið hér á
ferð sl. sumar og hafi sér litizt svo
vel á land og þjóð, að hún hiakki
mikið til að koma aftur til lands-
ins. Hún segist bara hafa saknað
þess, er hún var hér að komast
ekki f persónulegt samband við
fólk og vill nú gjarnan bæta úr
því. Hún óskar eftir bréfasam-
bandi við konu milli fertugs og
fimmtugs. Hún er gift og starfar
utan heimilis hluta úr degi við
náttúrufræðirannsóknir.