Morgunblaðið - 04.12.1973, Side 9

Morgunblaðið - 04.12.1973, Side 9
Dunhagi 5 herberja íbúð á 2. hæð um 130 ferm. Sér hiti. Bílskúr fylgir. Álfhólsvegur 4ra herb. íbúð á jarðhæð í 8 ára gömlu húsi, stærð um 100 ferm. íbúðin er ein stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa. Óvenju falleg nýtízku íbúð. Vikurbakki Raðhús, alls um 210 ferm., nær fullgert. Bíl- skúr fylgir. Unnarbraut 6 herberja sér hæð um 1 50 ferm. íbúðin er á efri hæð í tvíbýlishúsi, um 1 2 ára gömlu. Sér inngangur. Sér þvottaherbergi. Sér hiti. Svalir. Bílskúrsréttur. Laus strax. Hringbraut 3ja herb. íbuð á 2. hæð. Svalir. Teppi. íbúðin er ný máluð. herb. í risi fylgir. íbúðin stendur auð. Skólavörðustígur Falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í ca 16 ára gömlu húsi. Svalir. 2falt fler. Teppi. Álfheimar 3ja herb. íbúð á 4. hæð, endaíbúð. Óvenju falleg íbúð með miklu útsýni. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 90ferm. Teppi, einnig á stigum. Svalir. Sam vélaþvottahús. Rauðalækur 5 herb. íbúð á 3ju hæð, um 147 ferm. Sér hiti. íbúðin er 2 samliggjandi stofur með suðursvölum, eldhús með borð- krók, skáli, 3 svefnher- bergi og baðherbergi. Hofteigur 4ra herb. íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi. íbúðin er um 118 ferm. 2 samliggjandi stofur sem má loka á milli. 2 svefnherbergi, skáli, ný- tízku eldhús og baðher- bergi. 2falt gler. Teppi. Sér inngangur. Samþykkt bílskúrsteikning. Hjarðarhagi 5 herb. óvenju falleg íbúð á 4. hæð. íbúðin hefur verið endurnýjuð að miklu leyti á mjög smekklegan hátt, svalir. Teppi. 2falt gler. Gott útsýni. Vagn C. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttartógmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrifstofutima 32147. HLUSTAVERND. - HEYRNASKJOL STURLAUGUR JÓNS- SON & C0 Vesturgötu 1 6, Reykjavík. Símar: 13280 og 14680. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1973 9 26600 Álfheimar 4ra — 5 herbergja ca. 120 fm endaíbúð á 4 hæð í blokk. Góð íbúð Bugðulækur 5 herbergja rúmgóð risibúð i fjórbýlishúsi. — Verð: 3,6 millj. Útborgun: 2,5 millj., sem mega dreifast á ár. Dunhagi 5 herbergja ca. 125 fm. endaibúð á 2. hæð í blokk. íbúð í góðu ástandi. Bílskúr fylgir. — Verð: 4,6 millj. Skipti æskileg á 3ja — 4ra her- bergja íbúð í Vesturborg- inni. Framnes.vegur Hæð og ris í tvíbýlishúsi, alls um 5 herbergja íbúð. Sér hiti. Sér inngangur. Timburbílskúr fylgir. Ný- standsett íbúð. — Verð: 4,0 millj. Garðastræti 1 30 fm íbúðarhæð neðri í þríbýlishúsi. Gæti verið hentug t.d. fyrir skrif- stofur, teiknistofur, e.þ.u.l. Góð aðstaða fyrir bílastæði. — Verðum 7.0 millj. Ljósvallagata 4ra herbergja fbúð á 1. hæð í steinhúsi. Góð íbúð. — Verð: 3.1 millj. Selvogsgrunn 120 — 1 30 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. — Verð: 6.0 millj. Útborgun: 4.0 millj. Vesturberg. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í blokk. Laus næstu daga. — Verð: 3.3 millj. Útborgun: 2.3 millj. Verzlunarhúsnæði Mávahlíð Ca. 70 fm. húsnæði á götuhæð í verzlunarhúsi. Laust nú þegar. — Verð: 1.500 þús. Útborgun: 800 þús. Njálsgata Verzlunarhúsnæði á jarð- hæð í steinhúsi. Hentugt fyrir sérverzlanir. — Verð um 2.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SÍMI 16767 ViS Vesturberg fokhelt ein- býlishús, teikningar hér á skrif- gofunni I Vesturbænum, stórt og glæsilegt einbýlishús. f húsinu eru 3 samliggjandi stórar stofur og 4 svefnherbergi, efri hæð. f kjallara er mjög skemmtileg og rúmgóð 3ja herbergja ibúð. Kirkjutorg 6 Verzlunar og skrifstofuhús, selzt í einu lagi gða hvor hæð fyrir sig. 1 Sigtúni, 5 herbergja risíbúð 2 stofur og 3 svefnherbergi, tvö- fallt verksmiðjugler, geymsluloft fyrir ofan ibúðina. Laus 15. apnl Vio Kársnesbraut 5 her- bergja sérhæð I tvfbýlish úsi, þvottahús og búr á hæðinni Bílskúr. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, slmi 16767, Kvöldsímí 32799. SÍMINIV ER 24300 Til sölu og sýnis 4. Hýlegl elnbýllshús um 160 fm við Aratún. I húsinu eru stofur, 4 svefn- herb., eldhús, baðherb., þvottaherb., geymsla og salerni. Bilskúrsréttindi. Laust innan mánaðar. Út- b helzt 4 millj. en má skipta. Við Selvogsgrunn nýtízku 5 herb. séríbúð. Tvö einbýlishús með bílskúrum í Kópa- vogskaupstað. Annað laust strax. Einbýlishús ásamt bílskúr í Austur- borginni. Við Hvammsgerði rúmgóð 3ja herb. port- byggð rishæð með svöl- um. Sérinngangur og sér- hitaveita. Nýlenduvöruverzlun og söluturn í fullum gangi í Austur- borginni. Verzlunarhúsnæði í Austur- og Vesturborg- inni o.m.fl. Nýja fasteignasalan S.mi 24300 Utan skrifstotutíma 1 8546. 3ja herb. óvenju falleg endaíbúð á 4. hæð við Álfheima. Dunhagi 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð við Dunhaga. Laus strax. Seltjarnarnes 4ra herb. íbúð á 1 . hæð við Vallarbraut. Sérinn- gangur, sérhiti, sérþvotta- hús, bilskúrsréttur. Hálf húseign í Kóp. á efri hæð eru stofur, svefnherb. eldhús og bað. Á 1. hæð eru 2 herb. og sameiginlegt þvottahús. Bílskúrsréttur. Lausstrax. Sérhæð 6 herb. falleg sérhæð ásamt bílskúr við Goð- heima. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð i Reykjavík. Skipti á nýrri 3ja til 4ra herb. ibúð við Æsufell möguleg. Einbýlishús óskast einbúlishús óskast til kaups í Reykjavík eða Garðahreppi skipti mögu- leg á stórri sérhæð ásamt bílskúr á bezta stað í Reykjavík. Mélflutnmgs & ifaffteignastofa^ Agnar Cústafsson, hrl^ Áusturstræti M i Símar 2J8T0 — 217*0.1 Utan •krifatofutima: j — 41028. í Vesturbæ 5 herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi ásamt bil- skúr. Fæst í skiptum fyrir •3ja herb. nýlega íbúð i Vesturbæ. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Raðhús í smíðum 135 ferm. raðhús á tveimur hæðum. Inn- byggður bílskúr. Af- hendist uppsteypt. Teikn. á skrifstofunni. Góð greiðslukjör. Hæð í Hlíðunum herb. 140 fm hæð. Tvöf bílskúr. Nýlegar innrétt- ingar. — Teppi, sérhita- lögn. Allar nánari upplýs- ingar i skrifstofunni. Við Kleppsveg 5 herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 2,5 millj. Við Álfhólsveg 2ja herb. snotur ibúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. íbúðin er samþykkt og losnar fljótlega. Góðir greiðsluskilmálar. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð við Hraunbæ, Háaleitisbraut. Þyrfti ekki að losna fyrr en eftir ár. Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- urs. HMIÐLUNIN VOHARSTR/ITI 12. símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristirtsson heimasími; 24534, i FASTFJGNAVER h/f Sími 11411 við Klappastig 16. 5 herb. Mjög góð íbúð Laugarásveg. Bilskúr. 5 herb. íbúð við Laugarnesveg i timburhúsi, ódýr. 4ra herb. mjög glæsileg ibúð i neðra Breiðholti. 4ra herb. risíbúð við Álfhólsveg, bil- skúrsréttur. 3ja — 4ra herb. ibúð við Eskihlið í góðu standi. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Lang- holtsveg. 3ja herb. íbúð við Njarðargötu og Bergþórugötu. 2ja herb. góð íbúð á jarðhæð við Langholtsveg. 11411 EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2—3ja herbergja íbúð á T hæð í Vestur- borginni, ásamt einu herbergi i kjallara. íbúðin i góðu standi, nýleg eldhúsinnrétting. 3ja herbergja 90 ferm íbúð á 2. hæð við Vesturberg. Ný íbúð fullfrágengin innan og utan. íbúðin teppalögð, svo og stigagangur. Véla- þvottahús. íbúðin laus nú þegar. 5 herbergja íbúðarhæð við Rauðalæk. íbúðin er um 150 ferm. Hagstætt lán fylgir. í smíðum 2ja herbergja íbúð i nýja Stóragerðis- hverfinu. íbúðin.selst til- búin undir tréverk og málningu. 4ra herberja íbúði í Norðurbænum í Hafnarfirði, sér þvottahús og búr á hæðinni. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með frá- genginni sameign. Tilbúin til afhendingar fljótlega. 4—5 herbergja Sér hæð á góðum stað í Kópavogi íbúðin er um 120 ferm. og fylgir að auki stórt pláss í kjallara. Selst fokheld, húsið pússað að utan, tvöfalt verk- smiðjugler í gluggum, einangrað með milliveggj- um og hitalögn. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 Lovable undirföt “tzDlympDÍí Laugavegi 26 Simi 15186

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.