Morgunblaðið - 23.12.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.12.1973, Blaðsíða 28
 28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1973 fÚTBOÐÍ Tilboð óskast um sölu á tréstólpum og þverslám fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur Útboðsskilmálar eru afhentirá skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 31. janúar 1974, kl 1 I.OOf.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Aðalfundur Sögufélagsíns verður haldinn í Árnagarði, stofu nr. 201 kl. 14 (2 eh.) Venjuleg aðalfundarstörf. Vilmundur Gylfa- son MA. flytur erindi. Franska stjórnarbyltingin og ensk saga. Stjórnin. „Þrotabúin” SETNINGAR féllu því miður niður á tveimur stöðum í grein Þorsteins Stefánssonar, „Þrota- búin“, sem birtist í blaðinu 15. des. Sú fyrri úr öðrum dálki, 12. línu að ofan. A eftir orðunum „það mikið" á að koma: „að atvinnuvegirnir verði reknir hallalaust, og endurheimti að nokkru eða öllu leyti það, sem rányrkjan hefur frá þeim tekið“. — Síðari úrfellingin er svo í þriðja dálki, 22. linu að ofan. Á eftir orðunum „Þannig eru það of miklar kröfur“ á að koma: „á at- vinnuvegina, sem valda verðbólg- unni“. RAGNAR JÓNSSON, hæstaréttarlögmaður, GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, löafræðinaur. Hvoriisgötu 14_^s(mi 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla Óskum viÖskiptavinum okkar um land allt, GLEÐILEGRA JÓLA m m H.F. OlgerÓin Egill Skallagrímsson N AFN BREYTING HANNES ÞORSTEINSSON tilkynnir viðskiptavinum sínum eftirfarandi sbr. auglýsingar í Lögbirtingarblaðinu Nr. 83 dags. 30. nóv. 1 973. „Hérmeð tilkynnist til firmaskrár Reykjavíkur, að sam- kvæmt nýuppkveðnum Hæstarréttardómi, þar sem Aron Guðbrandssyni er veittur einkaréttur á að nota firmanafnið Kauphöll, þá hefi ég ákveðið að breyta firmanafni mínu KAUPHÖLL HANNESAR í: KAUPSÝSLUHÖLLIN með sama tilgangi og áður. Þessvegna óska ég eftir, að firma mitt Kauphöll Hannesar verði afmáð úr firmaskrá Reykja- víkur" Reykjavík, 9. nóv. 1 973. Og ennfremur: „Hérmeð tilkynnist til firmaskrár Reykjavíkur, að ég undir- ritaður Hannes Þorsteinsson, Skeljanesi 8, Reykjavík, rek með ótakmarkaðri ábyrgð fyrirtæki hér í borg undir firmanafninu: KAUPSÝSLUHÖLLIN Tilgangur fyrirtækisins er: að byggja, eiga og reka fast- eignir, umboðssölu, heildsölu, iðnað, útlánastarfsemi, verðbréfaviðskipti og annan skyldan atvinnurekstur. Firmað rita ég þannig: KAUPSYSLUHÖLLIN Hannes Þorsteinsson. Reykjavík, 9 nóvember 1973. Hannes þorsIeinsson Vér óskum öllum gömlum og nýjum viðskiptavinum gleðilegrar jólahá- tíðar, farsældar og friðar á nýju ári,- Undir nýju nafni. Virðingarfyllst. KAUPSÝSLUHÖLLIN Hannes Þorsteinsson HANNES H.F. JÖRUNDARFELL S.F. ■ m ...........—— AÍVIKNA Starf vi? tölvu Óskað er eftir starfsmanni til starfa við tölvu, gagnameðferð í tölvusal ofl. Tungumálakunnátta og góð almenn menntun er nauðsynleg. Æskilegur aldur umsækjenda er 20—25 ár. Umsóknir, er greini aldur umsækjanda, menntun og fyrri störf, óskast lagðar inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 4. janúar nk. merkt „Operatör“. 3058. — Vestmannaeyjar — Starf forstöðumanns Skipaaf- greiðslu hafnarsjóðs Vestmanna- eyja er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjar- stjóri. Umsóknir er greini fyrri störf og menntun sendist bæjarstjóran- um í Vestmannaeyjum fyrir 28. des. n.k. Hafnarstjórn St. Jósefsspítali Landakoti vill ráða eftirtalið starfsfólk: Skrifstofustúlku með staðgóða þekkingu í tollútreikningum. Vél- ritunar-, ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Stúlku til spjáldskrárvörzlu og annarra léttra skrifstofustarfa. Konu í hálfsdagsstarf við sjúklinga- móttöku og símavörzlu við augn- deild. Vélritunar- og tungumála- kunnátta æskileg. Uppl. hjá starfsmannahaldi frá kl. 3—5. Ung stúlka óskast til þess að vera samkvæmisdama, heimilish.iálp og ferðafélagi banda- ríks, miðaldra framkvæmdastjóra ferðaskrifstofu. Allur kostnaður og uppihald greitt, einnig föt og kaup. Sendið mynd og sem nánastar upp- lýsingar um sjálfa yður til: Mr. Irving Allen, Allen Travel Co, 708 Washington St., Quincy, Boston, Mass, U.S.A. xíxtmA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.