Morgunblaðið - 23.12.1973, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 23.12.1973, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1973 31 raoRniuPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Einbeittu þér að andlegum viðfangsefn- um. Leitað verður eftir aðstoð þinni og þú skalt ekkert spara til að gera öðrum til ha*fis. (iættu þess þó að lofa ekki upp í ermína. •j’ Nautið v 20 aprfl.— 20. mal, Þa» verða einhver þállaskil I irfi þínu í dag, sennilega smávægíleg og ekki vísl, aS þú gerir þér grein fyrir þeim í fyrslu. En engu a8sí3ur er nú rélti Itminn til aS byrja á einhverju nýju og hrista af sér viðjar vanans. Tvíburarnir 21. maf — 20. jdnf Varpaðu af þér öllum áhyggjum. ef þær eru einhverjar, og gerðu þetta að virki- lega skemmtilegum sunnudegi, — þú hefur alla möguleika til þess. Þú lendir sennilega f skemmtilegum umræðum um félagsleg málefni og þróun mála í fram- tfðínni. vlfja Krabbinn 21. júnf —22. júlf Heimilið og fjölskyldan þarfnast allrar athygli þinnar og orku. Þú skalt þvf koma öllu á hreint þar áður en þú snýrð þér að öðrum viðfangsefnum. Hvfldu þig vel vfir hátíðirnar. Ljónið 23. júlf —22. ágúst Burtséð frá tilhneigingum til að færast of mikið í fang, ætti þetta að geta orðið þér ánægjulegur og þægilegur sunnudag- ur. Vertu samvinnuþýður og lipur f um- gengni og þá fer allt vel. Mærin 23. ágúst —22. sept., Alhugaðu vel stöðu þina á fjármálasvið- inu og gerðu ráðstafanir þar að lúlandi. Ef þér tekst að bjarga þessum málum við, ætli þetta að verða hin ánægjuleg- asta helgi. m Wn^Á Vogin 23. sept. —22. okt. Þessi sunnudagur gæti orðið eftirminni- legur. Sérhver tilraun til að færa út kvfarnar eða gfna yfir hlutunum gæti dregið dilk á eftir sér og komið þér f koll áðuren langt um Ifður. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Það er orsakasamhengi á milli ýmislegs, sem gerzt hefur að undanförnu, og þess, sem gerist f dag. Samtvinnun þessara ýmsu þátta gæti valdið straumhvörfum í Iffi þínu á næstunni. I kvöld skaltu taka Iffinu með ró. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Þú ættir að gera sem minnst og hvfla þig f dag, enda veitir ekki af eftir sviptingar dagsins f gær. Hafðu samband vid vini þína og kunningja og gefðu þeim hlut- deild í því, sem þú ert að gera. Hófsemi er lykillinn að hamingjunni, þú ættir að hafa það hugfast. Steingeitin 22. des. — 1*. jan. Þú ættir að forðast að láta mikið á þér bera í dag, hvort sem um er að ræða umræður eða f fjölmenni. Tfmi þinn kemur seinna og þú stendur með pálm- ann f höndunum að lokum, ef þú gætir þess að skipuleggja hlutina. Vatnsberinn 20. jan. — 18. fet». Eyddu deginum f hópi góðra vina og taktu þátt f gleði þeirra og sorgum. Dag- urinn er ekki heppilegur til að taka mikilvægar ákvarðanir. — láttu það Mða Hetri tfma. Fiskamir 19. f»b. —20. man Einhéiltu þér að því að finnj IK-rvónuloRum vjndamálam þin •* moðhræðra hyjKjjsl á bvrari Virðinu og skilninji. HÆTIA Á NÆSTA LEITl PU ERT 6ITTHVAÐ FÖLUR,hAARK' SlÖKKTU A ÚTVARP- INU OG. HTÁLF)A©U . —^ SNAPS r SAGÐl EG , ^ EKKUGOLOIE’ HEFÐl VERIP 6ETRA A£>LEGí*IA LÁFSTAO (<SA=R- K. KVtjLDl! tfKTSSS»f3SS8BESSi»! NÖGiLlM pjÓÐvEGINA ViKTUM NÚ AE>... P&ZfwoW! UANNA HELP ME MAKE A éNOUMAN? AT T(Jö CCLÖCK IH THE „ AAORNlNé? 1) Hvað myndi gerast, ef ég lædd- 2) Éggeri það! ist út i garð bak við húsið og byggi tii snjókarl án eftirlits fuli- orðinna? 3) Psst, Snati! Viltu hjáipa mér að búa tii snjókarl? — Klukkan tvö um nótt? 4) Hóaðu f mig, þegar snjórinn er hlýrri!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.