Morgunblaðið - 23.12.1973, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.12.1973, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1973 Jólamyndln Hefðarkettlrnlr — ALL NEW CARTOON FEATURE TECHNICOLOR® Bráðskemmtileg og v?ð- fræg ný teiknimynd frá Walt Disneyfélaginu, er farið hefur sigurför um allan heim. Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna fslenzkur texti Sýnd í dag og annan í jólum kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýning- um. GLEÐILEG JÓL hoffnarfiiío sfml 16444 Jólamynd 1973, Meistaraverk Chaplins: NÍITÍMINN Sprenghlægileg — fjörug — hrífandi. Mynd fyrir alla, unga sem aldna. Eitt af frægustu snilldarverk- um meistarans. Höfundur — leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chap- lin. íslenzkur texti. Sýnd í dag (Þorláksmessu) og 2. jóladag kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Sama verð á öllum sýningum GLEÐILEG JÓL TAR2AN á flótta í frumskógunum. Ofsa spennandi, ný Tarzanmynd með dönsk- um texta. Sýnd kl. 3 GLEÐILEG JÓL TÓMABÍÓ Simi 31182. THE GETAWAY Sýningar á Þorláks- messu og annan í jólum. IVIaoGRAW „The GETAWAY" er ný, bandarísk sakamálamynd með hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs" „The Wild Bunch") Myndin hefur allstaðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýnenda. Aðrir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struthers, Al Lettieri. Tónlist: QuincyJones íslenzkur texti Bönnuð yngri en 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 710 og 9.15. GUNNARJÓNSSON lögmaður löggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi í frönsku. Grettisgata 19a — Simi 26613. TEMPLARAHÖLLIN Gömlu og nýju dansarnir II. íjólum kl. 9, Ný hljómsveit Reynis JónasStmar. Söngkona Linda Walker Dansstjóri Stefán Þorbergsson. Ásadansog verðlaun. Aðgöngumiðasalan frá kl. 8:30 — sími 20010. Áfram med verkföllln Sunnudagur 23. des. og annar jóladagur 26. des. Ein af hinum sprenghlægi- legu, brezku „Áfram"-lit- myndum frá Rank íslenzkur texti Aðalhlutverk: Sid James Kenneth Williams Joan Sims Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Prófessorlnn Með Jerry Lewis í aðal- hlutverki. GLEÐILEG JÓL €þjóðleikhúsið LEÐURBLAKAN eftir Jóhann Strauss. Þýðandi: Jakob Jóh. Smári. Höfundur dansa: Alan Carter. Leikmynd: Lárus Ingólfs- son. Hljómsveitarstj.: Ragnar Björnsson. Leikstjóri: Erik Bidsted. Frumsýning annan jóla- dag kl 20. Uppselt. 2. sýning fimmtudag kl. 20 Uppselt. BRÚÐUHEIMILI föstudag kl. 20. LEÐURBLAKAN 3. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. 4. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt 5. sýn. miðvikudag 2. jan. kl. 20. Miðasala opin 13.15 — 16 í dag, lokað aðfanga- dag og jóladag opnar kl. 13.152. jóladag. Jólamyndin 1973 Kjörin „bezta gaman- mynd ársins" af Films and Filming: Handagangur l öskjunni íjyarf O’^L w\Wi«T:$ Pb<?" k«Ttk Eto6Þ»NoviC-t* ►nopocTlon Tvímælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. TECHNICOLOR — ÍS- LENZKUR TEXTI Sýnd í dag og 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Aukamynd: LEGO-LAND Sýnd í dag og 2. jóladag og alla dagana milli jóla og nýárs kl. 3. GLEÐILEG JÓL Fóá skinni II. jóladag kl. 20.30 Volpone eftir Ben Jonson og Stefan Zweíg þýðandi Ásgeir Sigurðsson, leikstjóri Steindór Hjörleifsson Frumsýning laugardag 29. des kl 20 30 2 sýning sunnudag 30 des, kl. 20 30 3. sýning nýársdag kl. 20 30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl 14 —- 16 I dag og frá kl 1 4. II. jóladag s. 1 6620 BARBRA WALTER STRQSAND MATTHAU MICHAEL CRAWFORD [RNEST LfHMAN'S PROÐUCTION OP HELLO/DOLLY! *H0 LOUIS ARMSTRONG ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg og mjög skemmtileg amerísk stór- mynd í litum og Cinema- Scope. Myndin er gerð eftir ein- um vinsælasta söngleik sem sýndur hefur verið Sýnd í dag og annan í jólum kl. 5 og 9. Hækkað verð. Vlklngarnlr og dansmærin Hörkuspennandi sjó- ræningjamynd. Barnasýning !dag og 2. í jólum kl. 3. GLEÐILEG JÓL. Hótel Altranes Innilegar þakkir færi ég slökkviliðinu á Hvamms- tanga og sýslungum mín- um er veittu mér ómetan- lega hjálp í brunarium, er varð hjá mér á s.l. hausti. Með beztu ósk um heilla- ríkt komandi ár. Jón Pétursson, Skarfhóli, Miðfirði, V-Hún. OpiÖ annan jóladag. Hljómsveit ? Gleflileg jiil!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.