Morgunblaðið - 23.12.1973, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 23.12.1973, Qupperneq 40
Fallegri litir FUJI FILM Litfilmur SÍMAR: 26060 OG 26066 ÁÆTLUNARSTAÐIR \KRANES, =LATEYRI. HÓLNIAVÍK, GJOGUR, STYKKISHóLMUR, UF, SIGLUFJOROUR, BLONDUÓS, HVAMMSTANGI SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1973 Hjón og tvö böm brunnu inni á Milljónatjón í Straumsvík ctrengjum, er hús þeirra, Borgar- hóll, hrann til kaldra kola. Gísli og Ólöf áttu 5 börn. Drengirnir tveir, sem fórust, Itfár Bragason 7 ára og Gísli Gíslason 3 ára. Hin börnin þrjú voru ekki í húsinu. Anna Bragadóttir, 8 ára, gisti hjá vinafólki sínu á Seyðisfirði, þegar slvsið varð, og Agnar Bragason, 7 ára, og Jóna Agústa Gísladóttir, 4 ára, dvelja hjá afa sfnum og ömmu f Reykjavík. Að sögn Erlends Björnssonar bæjarfögeta á Seyðisfirði varð eldsins vart laust eítir kl. 3 aðfarar nótt laugardags, er fólk í húsum langt frá Borgarhóli sá, að eldtungur stóðu út um glugga á húsinu. Slökkviliðið kom mjög skjótt á vettvang, en ekki varð við neitt ráðið. Borgarhóll var byggður um aldamótin, timburhús með kjallara, hæð og risi. Eldurinn breyttist mjög fljótt út í húsinu og var það alelda um svipað leyti og slökkviliðið kom á vettvang. Ólöf og Gfsli höfðu búið í eitt ár á Seyðisfirði. Hann var rafvirki, fæddur 1946, en hún var fædd 1937. í gær var unnið að því að hreinsa rústirnar, en hluti af hús- grindini stendur uppi. „VIÐ neyddumst til að svæfa 36 ker á miðvikudaginn vegna orku- skorts og allt útlit var fyrir, að 20 DAGUR m JOLA Þessi m.vnd var tekin f sumar við Borgarhól. Frá vinstri: Már (fórst í hrunanum), Agnar, Gfsli (fórst í hrunanum), Anna og Jóna Agústa. Örin sýnir, hvar húsið Borgarhóll stóð, en það var nr. 17 við Austurveg. bættust þar við, en úr rættist á síðustu stundu,“ sagði Bragi Er- lendsson rekstrarstjóri Islenzka álfélagsins í samtali við Mbl. í gær. 280 ker eru í báðum skálum álversins í Straumsvík og er því um að ræða 14% framleiðslu- minnkun. Gífurlegt tjón er af þessu, eða milli 15—30 milijónir gróflega áætlað, aðsögn Braga. Bragi sagði, að þó að full orka fengist á morgun tæki samt 10—11 daga að koma kerjunum í gang, en aðeins er hægt að taka 3—4 ker í notkun á dag. Ólöf G. Indriðadóttir. Jólafagnað- ur Verndar HINN árlegi jólafagnaður Verndar verður haldinn í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði á aðfangadag. — Húsið verður opnað kl. 3 síðdegis. Magnús Kjartansson boðar þingrof og nýjar kosningar Seyðisfirði ÞAÐ HÖRMULEGA slys varð á Seyðisfirði í fvrrinótt, að hjónin Gfsli Gunnbjörnsson og Ólöf G. Indriöadóttir brunnu inni ásamt tveimur af börnum sínum, þriggja og sjö ára gömlum Forsætisráðherra segist ekki munu bera fram tillögu um slíkt Auglýsend- ur athugið Þær auglýsingar sem birtast eiga í Morgunblaðinu 28. desemher þurfa að hafa bor- ist auglýsingadeild blaðsins fyrir kl. 12.00 á hádegi 24. desember n.k. „ÍHUGA ber þingrof og nýjar kosningar", er fyrirsögn á viðtali við Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra í Þjóðviljanum í gær. Mogunhlaðið har þetta undir Ólaf Jóhannesson forsætisráðherra í gær. Iiann sagði eftir dálitla um- hugsun, en hann hafði ekki séð Þjóðviljann, er hann ræddi við Mbl.: „Eg hef ekki hugsað mér að gera tillögu um slíkt.“ Ólafur sagði jafnframt, að hér væri að- eins um skoðun Magnúsar Kjart- anssonar að ræða. Magnús Kjartansson segir í við- talinu: „Sfðan tel ég, að ríkis- stjórnin eigi að íhuga, hvort ekki sé óhjákvæmilegt að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga. Ég tel, að nauðsynlegt sé að fá úr því skorið, hvort meirihluti þjóðarinnar að- hyllist stefnu núverandi ríkis- stjórnar Ég tel, að þjóðin verði hér að skera úr um tvær leiðir í kosningum áður en langt um líður, og ég er ekki í neinum vafa um, hver niðurstað- an verður.“ Björn Jónsson ráðherra sagðist ekkert vilja segja um þessa skoð- un Magnúsar Kjartanssonar, en Hannibal V'aldimarsson formaður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna sagði, að sér fyndist ekki óeðlilegt, að þegar endurskoðun varnarsamningsins lægi fyrir yrði efnt til kosninga. Það yrði þá um tvo kosti að ræða — að Alþingi afgreiddi málið sjálft, eða vísaði því til þjóðarinnar.Þó kvað hann kosningar ekki myndu snúast um varnarmálin eín — „það væri þá eitthvað alveg nýtt í stjórnmála- sögu okkar. ef kosningar snúast ekki almennt um stjórnmálavið- horfið og þá fyrst og fremst um stærstu mál, sem þá eru á döf- inni.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.