Morgunblaðið - 24.02.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.02.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1974 osaK BifreiS astjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra og vaktmann. Þarf að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar í síma 13792. Landleiðir h.f. Atvinna Matsvein vantar á 60 lesta línubát, sem rær síðar með net frá Keflavík. Uppl. í símum 2806 og 1069. Fóstrur Óskum eftir að ráða fóstru að nýju barnaheimili. Laun samkvæmt 18. launaflokki. Uppl. í síma 83307 e.h. TilraunastöÓin á Keldum óskar eftir aðstoðarmanni (karli eða konu) í hálft starf við rannsóknar- stofuvinnu. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 17300. Verkamenn vantar í byggingarvinnu út á land. Uppl. í síma 50648. Stöður aBstoðarlækna Tvær nýjar stöður aðstoðarlækna við Sjúkrahús Akraness, önnur við handlækningadeild og kvensjúk- dóma- og fæðingardeild en hin við lyflækningadeild, eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast til 6 mánaða eða 1 árs. Umsóknarfrestur er til 15. marz 1974, og skulu umsóknir sendast skrifstofu Sjúkrahúss Akraness. Nánari upplýsingar veita yfir- læknar viðkomandi deilda, sími 93- 2311. Stjórn Sjúkrahúss Akraness Stúlka óskast til að hafa eftirlit og umsjón með útflutningsskjölum fyrir stórt iðnfyrirtæki. Enskukunnátta og kunnátta í einu norðurlandamáli nauðsynleg. Upplýsingar veittar í síma 26080 milli 11 og 12 f. h. á morgun og næstu daga. Endurskoðunarskrifstofa N. Mancher og Co. Kennarar — kennarar Nokkra kennara vantar að Gagn- fræðaskóla Garðahrepps skólaárið 1974—‘75. Kennslugreinar: íslenska — erlend tungumál — raungreinar — íþrótt- ir. Sérkennslustofur — gott úrval kennslutækja — nýtt íþróttahús. Nánari upplýsingar um starfsað- stöðu og fyrirgreiðslu gefur skóla- stjóri, sími 52193. Skólanefnd. Matsvein og háseta vantar á m/b Sæborgu K.E. 177 strax. Uppl. í símum 92-2107 og 92-2749. LögfræÖingur óskast um óákveðinn tíma til vinnu við verkefni á sviði laga um tekjuskatt og eignarskatt og laga um tekjustofna sveitáfélaga. Vinnutími getur verið eftir samkomulagi. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, vinsam- legast leggi nöfn sin inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstu mánaðamót; merkt: „Lögfræðingur 3297“. Atvinna Getum bætt við stúlkum á neta- stofu. Ekki vaktavinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, Brautarholtsmegin. Mötuneyti á staðnum. Hampiðjan h.f., Stakkholt 4. Skrifstofustúlka óskast Stúlka með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun, óskast til starfa frá 1. april n.k. Einhver reynsla er æskileg. Umsóknir með upplýsingum um umsækjanda og fyrri störf, verði sendar undirrituðum fyrir 1. marz n.k. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitsibraut 9, REYKJAVÍK 2 karlmenn óskast til lager og verksmiðjustarfa. Æski- legur aldur 20 til 30 ára. Uppl. hjá verksmiðjustjóra, ekki í síma. Glit h.f., Höfðabakka 9. Amoksturstæki Viljum ráða mann til vinnu á ámoksturstæki, hjólaskóflu. Nokkur verkstjórn kemur jafnframt til greina. Þeir sem áhuga hafa fyrir starfinu leggi nöfn sín ásamt upp- lýsingum inn á afgreiðslu blaðsins fyrir28. þ.m. merkt: „3298“. Laus staÖa Staða hjúkrunarkonu í Raufar- hafnarhéraði er laus til umsóknar frá 15. apríl 1974. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 1. apríl 1974. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 21. febrúar 1974. Húsateikningar — Innanhústeikningar Teiknistofu vantar fóltk til teiknistarfa. Greina skal aldur og fyrri störf. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 26. febr. þ.m. merktar: „4937“. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.