Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDÁGUR 3. MARZ 1974 DAGBÓK 1 dag er sunnudagurinn 3. marz, sem er 62. dagur ársins 1974. Fyrsti sunnudagur f föstu. Jónsmessa Hólabiskups á föstu. Ardegisflóð er kl. 01.03, síðdegisflóð kl. 13.50. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 08.30, sólarlag kl. 18.51. Sólarupprás á Akureyri er kl. 8.18, sólarlag kl. 18.32. Þá var Jesús leiddur af andanum út f óbyggðina til þess að hans yrði freistað af djöflinum; og er hann hafði fastað f jörutíu daga og fjörutfu nætur, tók hann loks að hungra. Og freistarinn kom og sagði við hana: Ef þú ert Guðs sonur, þá bjóð þú, að steinar þessir verði að brauðum. En hann svaraði og sagði: SÖFNIN Landsbókasafnið er opið kl. 9— Borgarbókasafnið Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud, kl. 14—18. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud, kl. 14—21. Hofsval laútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimadtibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. kl. 14—17. Landsbókasafnið er opið kl. 9—19 alla virka daga. Amerfska bókasafnið, Nes- haga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Einungsi Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 13.30—16.00. Islenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Listasafn Islands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtu. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud., laugard. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Ungi maðurinn hér á myndinni heitir Jose Luis. Hann er frá Mexikó, en hefur verið skipti- nemi hér s.l. sex mánuði. Hann er að læra húsagerðarlist í heima- landi sínu, en hefur unnið fyrir sér með því að vera ljósmynda- fyrirsæta. Nú ætlar hann að koma fram á æskulýðsskemmtun í Stapa f kvöld og syngja þar spænska söngva. | KROSSGÁTA ~1 Lárétt: 1. ræna 5. mál 7. kofi 9. ósamstæðir 10. slípaður 12. frá 13. fjandsamleg aðgerð 14. sam- hljóðar 15. raupa Lóðrétt: 1. svæflar 2. borðar 3. töfrana 4. sund 6. síðasta 8. hreysi 9.rösk 11. skessu 14. 2 eins Lausn á síðustu krossgötu Lárétt: 1. skaut 6. tár 7. marr 9. ÖA 10. stapinn 12. NS 13. alda 14. óði 15. aukin. Lóðrétt: 1. strá 2. karpaði 3. ár 4. tranar 5. umsnúa 8. áts 9. önd 11. ilin 14. ok. Heimsóknartími sjúkrahúsa Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspítalinn: Mánud. —föstud. kl. 18.30—19.30. Laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30—19. Flókadeild Kleppsspftala:'Dag- legakl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19 — 19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Daglega kl. 15.30—16.30. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvítabandið: kl. 19—19.30, mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. Landakotsspftali: Mánud.— laugard. kl. 18.30—19.30. Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er kl. 15—16 daglega. Landspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Landspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 19—19,30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mán- ud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Ritaðer: Maðurinn lifir ekki af brauði einu saman, heldur á sérhverju orði, sem fram gengur af Guðs munni. Þá tekur djöfullinn hann með sér inn í borgina helgu og setti hann á þakbrún musterins- ins, og segir við hann: Ef þú ert Guðs sonur þá kasta þér niður, þvf að ritað er: Hann mun fela þig englum sínum og þeir munu bera þig á höndum sér, til þess að þú steytir ekki fót þinn við steini. Jesús sagði við hann: Aftur er ritað: Ekki skaltu freista Drottins, Guðs þfns. Enn tekur djöfullinn hann með sér upp á ofurhátt fjall og sýnir honum öll rfki heimsins og dýrð þeirra og sagði við hann: Allt þetta mun ég gefa þér, ef þú fellur fram og tilbiður mig. Þá segir Jesús við hann: Vfk burt Satan; því ritað er: Drottin, Guð þinn átt þú að tilbiðja og þjóna honum einum. Þá yfirgefur djöfullinn hann, og sjá, englar komu og þjónuðu honum. (Matt 4. 1—11). Kvenfólkið hefur alltaf verið skrautgjarnt, en það eru ekki mörg ár sfðan ekkert þótti nógu gott nema það væri úr gulli og eðalsteinum. Hin síðari ár hefur hins vegar færzt í aukana, að skrautgripirnir væru úr ýmsum efnum, og þá ekki endilega mjög dýrum. Þetta hálsmen er úr tini og smelti. Kúttmagakvöld Lionsklúbbsins Ægis Donsklúbburinn Ægir hefur gengizt fyrir kútmagakvöldi fyrsta fimmtudag f marz ár hvert í rúman áratug, og verður svo einnig í ár. Aðsókn hefur jafnan verið mjög mikil, og hafa aðgöngumiðar selzt upp hin siðari ár og færri komizt að en vildu, og er svo einnig að þessu sinni. Veizlustjóri í ár verður Guðmundur Guðmundsson, for- stjóri i Linduumboðinu, en ræðu- maður kvöldsins verður Páll Lín- dal borgarlögmaður. Garðar Cortes og Ömar Ragnarsson munu sjá um skemmtiatriði. Matseðillinn er langur og fjöl- breyttur, en allur ágóði fer til uppbyggingar barnaheimilisins aðSólheimum í Grimsnesi. Pennavinir A ust u r-Þýz k al an d Werner Mey GDR-9302 Annaberg-Buchholz2 Bergstrasse 62 German Democratic Republic Hann segist vera ástríðufullur frímerkjasafnari, og vill komast i samband við sálufélaga sinn á íslandi. Ennfremur hefur hann áhuga á íþróttum. Frakkland Lebris André Bourg de Minihy 22220 Tréguier France Hér er um hjón að ræða, sem bæði eru 25 ára gömul, og þau vilja komast í bréfasamband við íslenzk hjón á sama aldri. Skrifa hvort sem er á ensku eða frönsku. Danmörk Johannes Bræmholm Værebrovej 60 2880 Bagsværd Danmark Johannes er danskur frímerkja- safnari. Hann segist hafa fengið nafn sitt birt fyrir um það bil ári og fengið sex svarbréf. Hann hefði svo byrjað að skrifast á við tvo þeirra, en eftir um það bil þriggja mánað bréfaskipti hefðu bréfin frá íslandi hætt að berast honum. (Ef þetta var ekki alveg eftir okkur, en Johannes hefur greinilega ekki heyrt getið um þjóðarlöstinn fræga, pennalet- ina). En hvað um það, nú vill hann komast í samband við fleiri frímerkjasafnara. Noregur Haldis Anita Thomassen Ærfuglveien 41 Hafrsfjord 4042 Norge Hún vill eignast pennavinkonu á aldrinum 12—13 ára. ást er . . . . . . fordómalaus. TM R*g. U.S. Pat. Off.—All rlgbts rtitrvrd © 1974 by lot Angclet Timti BRIDGE Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Bretlands og Sviss í Evrópu- mótinu 1973. Norður S. K-10-6 H. Á-4 T. Á-D-2 L. D-9-8-7-5 Vestur Austur S. 9-8-5-3 H. 5 T. 9-8-7-6-5 L. G-10-6 S. Á-D-G-7 H. D-G-9-8-7-3-2 T. 3 L. 3 Suður S. 4-2 H. K-10-6 T. K-G-10-4 L. Á-K-4-2 Svissnesku spilararnir Fenwick og Besse sátu N—S og sagnir gengu þannig: S — V — N — A 11 P 21 4 h 51 P 61 Allir pass Vestur lét út hjarta 5 og er ekki hægt að ásaka hann fyrir að finna ekki spaðaútspilið. Nú skulum við sjá svissneska snillinginn, Besse, leika listir sínar. Drepið var í borði með ási, tromp var tekið þrisvar, og síðan 4 slagir á tígul, en í fjórða tígul- inn var spaða kastað úr borði. Næst var tromp látið út, drepið í borði og nú var staðan þessi: Norður S. K-10 H. 4 T. — Vestur L. 9 Austur S. 9-8-5 S. Á-D H. — H. D-G T. 9 T. — L. — Suður S. 4-2 H. K-10 T. — L. — L. — Nú lét Besse út laufa 9 og aust- ur var í vandræðum. Hann gat ekki látið hjarta, því þá verður hjarta 10 góð og þess vegna lét hann spaða drottningu, en Besse lét hjarta 10. Næst var spaða 10 látin út, austur varð að drepa með ási og þannig varð kóngurinn góð- ur og þar með var spilið unnið. FRÉTTIR Kvenfélag Garðahrepps heldur fund að Garðaholti þriðjudaginn 5. marz kl. 20.30. Ib Wessmann kemur á fundinn og hefur sýni- kennslu í matreiðslu. Stykkishólmskonur koma saman í kaffiteriunni í Glæsibæ miðvikudaginn 6. marz kl. 20.30. Félag austfirzkra kvenna heldur skemmtifund mánudaginn 4. marz að Hallveigarstöðum kl. 20.30. Spilað verður bingó. | SÁ IMÆSTBESTl Marggiftur kvikmynda- stjóri kynnti nýju konuna sína fyrir vini sínum, og varð vininum þá að orði: — Það er langt síðan þú hefur gifzl svona fallegri konu. Til hamingju!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.