Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974 ESS2K Isafoldar- prentsmiBja hf., óskar aó ráóa handsetjara og vélsetjara Upplýsingar hjá verkstjóra í setj- arasal, Torfa Ólafssyni, sfmi 17165. Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Nokkur vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Laun sam- kvæmt 13. launaflokki opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýs- ingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 12. marz n.k. merkt: „Framtíð — 1974“ Betra starf? Ferðaskrifstofan ÚTSÝN óskar að ráða duglega, samvizkusama stúlku á næstunni. Reynsla af bókhalds- og gjaldkerastörfum æskileg. Vel laun- að framtíðarstarf og hlunnindi. Einnig laust sumarstarf fyrir röska afgreiðslustúlku. Umsækjendur leggi fram skriflegar umsóknir ásamt meðmælum, fyrir 10. þ.m. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Útsýnar, Austurstræti 17. Upplýs- ingar ekki veittar í síma. Ferðaskrifstofan Útsýn Múrarar 2—3 múrarar óskast strax til vinnu við innanhúss múrhúðun á einbýlis- húsi. Upplýsingar í síma 10137. Verzlunarstjóri Sérverzlun við Laugaveg, sem verzl- ar með ytri fatnað kvenna, óskar eftir að ráða duglegan, samvizku- saman og framtakssaman kven- mann, sem gæti tekið að sér stjórn verzlunarinnar og verið til ráðu- neytis um innkaup. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í af- greiðslustörfum og hafi almennan, góðan smekk. Laun eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist Mbl., sem greini frá aldri og menntun fyrir föstudag- inn 8. marz merkt: Smekkleg — 4876. ABstoÓarstúlka (klinikdama) óskast á tannlækningastofu allan daginn. Umsóknir ásamt upplýsing- um sendist Mbl. merkt „1454“ Laus staÓa Staða hjúkrunarkonu í Vík í Mýrdal er laus til umsóknar frá 1. apríl 1974. Laun samkvæmt launakerfi ríkis- ins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 1. marz 1974 Tvo háseta vantar á 250 rúml. netabát. Uppl. gefur Már Karlsson, Djúpavogi. Atvinna óskast Ung kona reglusöm og áreiðanleg óskar eftir atvinnu nú þegar. Mætti vera í Hafnarfirði. Tilboð sendist Mbi. merkt „1455“ fyrir 8. marz. 31-2 A-17 B-9 36 Y-20 Atvinna Ein af stærri heildverzlununi bæjarins óskar að ráða sölumann, nú þegar eða síðar. Aðeins traustur og áhugasamur maður kemur til greina. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í sölustörfum, en þó ekki skilyrði. Umsóknir, er tilgreini aldur, fyrri störf og annað er máli skiptir, sendist Mbl. fyrir miðvikudag merkt Framtíð 3357. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. 2 menn óskast til að setja saman vörubretti, og væri æskilegt að þeir hefðu áður fengið æfingu í þessu. Upplýsingar hjá verkstjóra. Skipaútgerð rfkisins. Verkamenn óskast í ákvæðisvinnu við framleiðslu á steinsteyptum byggingareiningum. Verksmiðjusími 35064. Heimasími verkstjóra 37910. Byggingariðjan h.f., Breiðhöfða 10. Einkaritari Við erum ráðgefandi fyrirtæki í miðborginni og ósk- um að ráða einkaritara. Hér er um að ræða fjölbreytt og sjálfstætt starf, sem krefst góðra skipulagshæfileika. Umsækjendur þurfa að hafa: + góða skipulagshæfileika, + sjálfstæði í vinnubrögðum, + nokkra málakunnáttu, + góða vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 8. marz n.k. merktar „Sjálfstæði — 2601“. AfgreiÓslustúlka Stúlka óskast (ekki yngri en 25 ára) við afgreiðslustörf hálfan daginn. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60, Sími 31380. Okkur vantar laghent fólk á járn og tré Stálhúsgagnagerð Steinars Jóhannssonar, Skeifunni 8, sími 33590 og 35110. Stúlka Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 20—25 ára, til verzlunar- starfa. Vinnutími frá kl. 9—1 e.h. Þarf að vera vön afgreiðslu, háttvís í framkomu og snyrtileg í klæða- burði. Uppl. í verzluninni, frá kl. 4—6 á mánudag. Tízkuskemman, Laugavegi 34a. Framkvæmdastjóri óskast að þekktu og traustu fram- leiðslu- og verzlunarfyrirtæki á Reykjavfkursvæðinu. Duglegur og reyndur maður fær gott kaup og eignaraðild, ef um semst. Upplýsingar óskast um aldur, menntun og fyrri störf. Tilboð óskast send til Mbl. fyrir 16. marz n.k. merkt: „ÞAGMÆSKA — 7609“. Atvinna Getum bætt við starfsfólki í eftir- farandi deildir: 1. í verksmiðju, á spuna, kaðla og línuvélar. 2. Á netaverkstæði. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki i síma. Hampiðjan h.f., Stakkholti 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.