Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974 Útvarp Reykjavík § SUNNUDAGUR 3. marz LISTDANS (!) STJÖRNUNNAR Belgíska kvikmyndaleikkon- an Cathrine Spaak reimaði á sig skauta um daginn og kom fram á mikilli fjölleikahátíð á skautasvelli í Rómaborg til ágóða fyrir fötluð börn. Hún byrjaði nógu vel — enda glæsi- leg á að líta — en svo fór illa: Af einhverjum ástæðum fór svellið að renna undan skaut- unum hennar og hún missti jafnvægið og datt beint á rass- inn! Friðun húsa á Islandi Hádegiserindi útvarpsins í dag flytur Hörður Ágústsson listmálari og fjallar það um friðun húsa á íslandi. Þetta er fyrsta erindið af þremur a.m.k. í erindaflokki um þetta efni, en Hörður á sæti í húsfriðunar- nefnd ríkisins. Formaður nefndarinnar er Þór Magnús- son þjóðminjavörður og auk þeirra Harðar eiga sæti i nefnd inni Hannes Davíðsson arkitekt og Þorsteinn Gunnarsson arki- tekt. Fimmti maðúrinn í nefnd- inni sagði sig úr henni ekki allls fyrir löngu, og er sá Páll Líndal borgarlögmaður. 1 fyrsta erindi sínu ætlar Hörður að fjalla um sögu frið- unar hér á landi frá upphafi og til þessa. Eins og kunnugt er, er Húsið á Eyrarbakka síðasta mannvirkið, sem friðað hefur verið, en það gerðist núna um daginn. Við spurðum Hörð, hvert væri elzta og yngsta mannvirki HÆTTULEGAR BÆKUR Helztu trúarleiðtogar Múhammeðstrúarmanna í fjöl- mörgum löndum héldu fund í Lahore í Pakistan á dögunum — og auðvitað þurftu þeir að lesa Kóraninn af því tilefni. Burðarmaður kom með bóka- bunka á einu bretti, sem hann bar á höfðinu, og ætlaði inn í fundarsalinn — en lögreglan stöðvaði hann til að ganga úr skugga um, að bækurnar væru ekki hættulegar. Var leitað í bunkanum og blöðum flett, því að ýmis skaðræðisvopn er unnt að fela í bókum, m.a. sams konar ^prengjur og eru stundum sendar í bréfum — bréfsprengjur. En ekkert hættulegt fannst og burðar- maðurinn fékk að fara inn með bækurnar.Enlögreglan áttaði á Islandi, sem friðuð hefðu ver- ið, og sagði hann, að klukkna- portið á Möðruvöltum, sem er frá 1781, væri það elzta, sem byggt væri í íslenzkum stíl, en þó væri bærinn að Keldum á Rangárvöllum, sem hefur verið endurbyggður að einhverju leyti, öilu eldri eða frá 1634. Viðeyjarstofa væri svo frá 1751—’52, og enda þótt íslenzk- ir aðilar hefðu látið reisa hana, hefði danskur arkitekt gert teikninguna. Landsbókasafnið taldi Hörð- ur vera yngsta friðaða hús á Islandi, en það var byggt á ár- unum 1907—’08. 1 síðari erindum sínum kvaðst Hörður mundu rekja sögu íslenzkrar húsagerðar og m.a. segja frá þeim mannvirkj- um, sem gerð hefðu verið á hinum ýmsu tímum, og hvað af þeim stæði ennþá. „Ég og fjöbniðlarnir” „Við og fjölmiðlamir' Kl. 17.50 er dagskrárliður, sem sig auðvitað ekki á því, að Kór- aninn er hættuleg lesning — rétt eins og Biblian — á sinn hátt og sést það bezt á þeim stríðum, sem háð hafa verið af trúarlegum ástæðum, þar sem fleiri menn hafa verið drepnir en allar bréfasprengju sögunn- ar til samans hafa aflífað. nefnist „Frá Norðurlandaráði". Þá flytur Magnús Kjartansson íslenzka útgáfu sina á ræðu þeirri, sem hann flutti á þingi Norðurlandaráðs, sællar min'n- ingar. Flutningur þessarar frægu ræðu í útvarp á sér hina kostu- legustu sögu. Magnús Kjartans son óskaði sjálfur eftir því að fá að flytja hana í útvarp á þeim forsendum, að hún hefði vakið mikla athygli á Islandi, en of fáir hefðu haft tækifæri til að kynna sér hana í heild, eða ein- ungis lesendur Þjóðviljans, sem birti ræðuna í heild skömmu eftir Stokkhólmsflipp Magnúsar. Ráðherrann er ekki öldungis ánægður með það, að ræða hans nái ekki til allra Is- lendinga, svo að þess vegna hef- ur hann einfaldlega samband við Útvarpsráð, tjáir því ósk sína og þá er öðrurp dagskrár- lið, sem ráðgert hafði verið að fluttur yrði á þessum tíma, kippt út I snarheitum. Ölafi Jóhannessyni og Gylfa Þ. Gíslasyni var gefinn kostur á því að tjá sig um ræðuna að Ioknum flutningi Magnúsar í dag, en báðir afþökkuðu heið- urinn. 8.00 Moigunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorðog bæn. 8.10. Fréttirog veðurfregnir. 8.15 Léttmorgunlög Bandariskirlistamenn flytja 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugrinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veður- fregnir) Flytjendur Fílharmóníusveit hollenzka útvarpsins; stjórnandi: Carlos Paita og FTlharmóniusveitin í Katovice; stjórn- andi: Karol Stryja. Einleikari: Dagmar Baloghovaá pianóleikarL & Háskólaforleikur eftir Johannes Brahms. b. Sinfóníaí e-moll eftir Jean Sbelius. c PTanókonsert nr. 2 i f-moll op. 21 eftir FrédéricChopin 11.00 Messa I Akureyrarkirkju I upphafi æskulýðsviku þjóðki rkjunnar Prestur: Séra Birgir Snœbjömsson. Organ leikari: Jakob Tryggvason. Félagar í æskulýðsfélagi Akureyrar- kirkju frumflytja söngbálkinn „Eþiópiu" eftir séra Hauk Ágústsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.15 Friðun húsa átslandi Hörður Ágústsson listmálari flytur fyrsta hádegiserindisitt. 14.05 Gestkoma úr stjálbýlinu Jónas Jónasson fagnargestum frá Bol- ungarvík. 15.00 Miðdeg istónleikar: „Ofviðrið“, tónlist eftir Henry Purcell við leikrit Shakespeares. Stjómandi: John Eliot Gardener, (hljóðritun frá brezka útvarpinu). 16.00 Norska lúðrasveitin Holmestrand Ungdomskorps leikir i útvarpssal; Alf Eine stj. 16.35 Veðurfregnir. Fréttir. 16.40 Frá heimsmeistaramótinu f hand- knattleik: tsland — Danmörk Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik frá Erfurt. 17.35 Stundarkom með Bimi ólafssyni f iðluleikara 17.50 Endurtekið efni: Tveir brezkir ts- landsvinir Anna Snorradóttir flytur erindi um Wi lliam Morris og Maik Watson (Áður útv.26. júlí 1972). 18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tllkynningar. 19.25 Leikiiúsið og við Helga Hjörvar og Hilde Helgason sjá um þáttinn. 19.50 Sjaldan lætur sá betur, er eftir hermir Umsjón: Karl Einarsson 20.00 Tónlist eftir Þórarin Jónsson a. Dr. Victor Urbancic leikur á orgel tilbrigði við „Upp á fjallið Jesús vendi“. b. Jón Sigurbjörnsson syngur tvö lög; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. c Humorerska fyrirfiðlu og pianó. Bjöm ólafsson og Ami Kristjánsson leika d. Karlakór Reykjavíkur syngur lagið „Huldur"; Sigurður Þórðarson stj. 20.20 Fulltrúar andans frá Kfna — Lao- Tse og daoisminn Dagur Þorleifsson tók saman efnið, sem flutt er undir stjcrn Páls Heiðars Jónssonar. Með þeim lesa: Vilborg Dag- bjartsdóttir og Hjörtur Pálsson. 21.15 Tónl istarsaga Atli Heimir Sveiasson 21.45 Um átrúnað: Ur fyrirbrigðafræði trúarbragða Jóhann Hannesson prófessor flytur A skjánum Sunnudagur 3. mars 1974 16.30 Ur lifi drykkjukonu Breskt sjónvarpsleikrit eftir Jeremy Sandford um drykkjusjúka förukonu og eirðarlausa leit hennar að dvalar- stað viðsitt hæfi. Aðalhlutverk Patricia Hayes. ÞýðandiBriet Héðinsdóttir. Áður á dagskrá 28. janúarsiðasti. 18.00 Stundinokkar 1 þættinum að þessu sinni eru myndir um Róbert bangsa, Jóa og Rikka ferða- lang. Einnig syngur Drengjakór heilags Jakobs frá Stokkhólmi nokkur lög og haldið verður áfram spurninga- keppninni. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Gítarskólinn Gftarkennsla fyrir byrjendur. 4.þáttur endurtekinn. Kennari Eyþór Þoriáksson. 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heyrðu manni! Spumingaþáttur. Bessi Bjamason leitar svara hjá fólki á förnum vegi í Hveragerði og á Stokks- eyri. 20.55 Enginn deyr I annars stað Ný, austurþýzk framhaldsmynd, byggð á skáldsögu eftirllans Fallada. 1. þáttur. Leikstjóri Hans Joachim Kasprizik. Aðalhlutverk Erwin Geschonnek og E1 sá Grube-De ister. ÞýðandiÓskar Ingimarsson. Sagan hefet í Berlin árið 1940, þegar veldi Hitlers hefur náð hámarki. Tré- smiðurirm OttoQuangel og kona hans frétta, að sonur þeirra hafi fallið á vígstöðvunum. Þá þykirþeim mælirinn fullur. Þau ákveða að snúast gegn for- ingjanum og stofna sina eigin and- spymuhreyf ingu. Enginn deyr í annars stað, eða Jeder stirbt fúr sich allein, eins og sagan heitir á frummálinu, varð síðasta bók höfundarins, og skömmu eftir útkomu hennar andaðist hann saddur lífdaga á taugahæli í Austur-Þýskalandi. 22.10 Lffsraunir Sænskur myndaflokkur um mannleg vandamál. Ástvinamissir 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög HeíJar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttirí stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00,8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bL), 9.00 og 10.00. Morgunleikf imi kL 7.20. Morgunbæn kL 7.55: Séra Gísli Bryn- jólfsson flytur (av.dv.) Morgunstund bamanna kL 8.45: Þorleifur Hauksson heldur áfram að lesa þýðingu Heimis Pálssonar á sög- unni .JElsku Míó minn“ e. A. Lindgren. Morgunleikfimi kL 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög ámilliliða Búnaðarþáttur kL 10.25: Eðwald B. Malmquist yfirmatsnaður flytur er- indi: Yfirlit og horfurí kartöflurækt. Passfusálmalög kL 10.40: Þuriður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja Páll ísólfsson leikur á orgel. Sigurður Þórðarson raddsetti lögia Tónlistarsaga kL 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurL) Tónlist eftir Dvorák kl. 11.30. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna : Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Föstuhald rabbf- ans“ eftir Harry Kamebnan Kristin Thoriacíus þýddi Séra Rögnvaldur Fínnbogason byrjarlesturinn. 15.00 MiðdegLstónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 15.25 Popphornið 17.10 „Vindum, vindum, vefjum band“ Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla f esperanto 18.00 Neytandinn og þjóðfélagð Garðar Viborg flytur stutt erindi: Neytandanum er ekkert óviðkomandi. 18.15 Tónleikar.Tilkynningar. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.30 Um dag inn og veg inn Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ tal- ar. 19.50 Blöðinokkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Málrerkafalsarinn mikli Halldór Stefánsson rithöfundur tók saman. Hjörtur Pálsson les siðari hluta frásögunnar. 20.55 Duo concertante fvrir fiðlu og pfanó eftir Stravinskf Rolf Schulte og David Levine, leika. (hljóðritun frá útvarpinu i Vestur- Berlin) 21.10 íslenzkt mál Eridurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jóns- sonar frá laugardegL 21.30 Utvarpssagan: „Tristan og Lsól“ eftirJoseph Bediér Ðnar Ól. Sveinsson prófessor islenzk- aði. Kristín Anna Þórarinsdóttir leik- kona lýkur lestri sögunnar (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma Lesari: Valbjörg Kristmundsdóttir (19) 22.25 Eyjapisti II 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá GunnarsGuðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. í þessum þætti lýsa nokkrir einstakl- ingar viðbrögðum sínum við fráfall nánustu vandamanna, og segja frá, hvemigþeir aðlöguðust nýjum aðstæð- um og sættu sigvið orðinn hlut. ÞýðandiDóra Hafsteinsdóttir. (Nordvisicn —Sænska sjcnvarpið) 22.40 Að kvöldi dags Séra Guðjón Guðjónsson, æskulýðsfull trúi, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 4. mars 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 240 f iskar fyri r kú Kvikmynd eftirMagnús Jónsson, gerð með tilstyrk Menntamálaráðs og Fiski- málasjóðs. 1 myndinni er þvi lýst, hve n\jög lifsaf- koma íslendinga er háð fiskveiðum og vemdun fiskimiðanna kringum landið. Kvikmyndun EmstKettler. KyrrmyndirGunnar Hannesson. TónlistSigurður Rúnar Jónsson. Þulur Jón MúliÁmason. 21.00 Björgun sökkvandi borgar Stutt kvikmynd um björgun mann- virkja og lLstaverka í Feneyjum frá skemmdum af völdum vaxandi vatns- aga. Þýðandiog þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Emma Zunz Frönsk kvikmynd eftir Alain Magrou, byggðásögu eftir Jorge LouisBorges. Aðal hlutverk Catherine Salviet. ÞúðandiDóra Hafeteinsdóttir. Aðalpersóna sögunnar er ung verk- smiðjustúlka. Faðir hennar hefur stytt sér aldur. Hún telur vinnuveitanda sinn eiga sök á því og er staðráðin i að koma fram hefndum með einhverju móti. 21.55 Búnaðarspjall Samræður i sjónvarpssal. Eíður Guðnason ræðir við fjóra Búnaðarþingsfulltrúa, Egil Bjamason, ráðunaut á Sauðárkróki, Hjalta Gest» son, ráðunaut á SelfossL Magnús Sig- urðsson, bónda á Gilsbakka i Borgar- firði, og Snæþór Sigurbjömsson, bónda íGilsárteigií Suður-Múlasýslu. 22.35 Dagskrárlok EIN Á UPPLEIÐ Shane Murphy er 17 ára gömul áströlsk stúlka. Hún er að reyna að skapa sér nafn í tízkusýningarstörfum og hefur gengið allvel, ekki sízt þar sem hún hefur komið fram í nokkrum sjónvarpsþátt- um um ungt fólk í Ástralíu. Þessi mynd var tekin af henni á ströndinni skammt frá Sidney í Ástralíu í sumarsólinni fyrir skömmu — en þeir andfætlingar okkar njóta nú sumars, á meðan við þreyjum af fimbulveturinn. félk í fjölmiélum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.