Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974
SAMKEPPNI
IIM
ÍBÚDABYGGD Á EIDSGRANDA
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að efna til samkeppni um íbúðabyggð á
Eiðsgranda samkvæmt samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands.
Heimild til þátttöku í keppninni hafa allir þeir sem rétt hafa til að leggja
teikningar fyrir Byggingarnefnd Reykjavíkur.
Veitt verða þrenn verðlaun:
1. verðlaun kr. 450.000,00
2. verðlaun kr. 350,000,00
3. verðlaun kr. 250,000,00
Dómnefnd er heimilt að kaupa inn tillögur fyrir allt að kr. 250,000,00.
Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni,
Kjartansgötu 2, símar: 25436 — 25366, en hann verður hjá Bygginga-
þjónustu A. í., Grensásvegi 1 1 kl. 1 7—18 dagana 4. — 8. marz.
Skila skal tillögum í síðasta lagi miðvikudaginn 15. maí n.k. kl.
cJ~!d tió blc
omin
a
GJAFAVORUR
OPIÐ ALLA
LAUGARDAGA
OG SUNIMUDAGA
TIL KL. 6.
^LÓM^ÁYEXITR
HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717
EIGNAHÚSIÐ
Lækjargötu 6A
slmar
18322.18966
4ra herb.
um 1 1 7 fm íbúð við Álf-
heima.
Einbýlishús
7 herb. i Kópavogi. Bil-
skúr.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi, eða rað-
húsi. Útborgun allt að 6
millj.
OPIÐ
ídagfrá kl. 13—16.
Heimasímar 81617
og 8551 8.
Bandarlskur
pröfessor
með fjölskyldu óskar eftir
að leigja hús eða ibúð í
Reykjavík, í 1 árfrá byrjun
ágúst. Meðmæli. Skipti á
íbúðum kemurtil greina.
Tilboð sendist Mbl. á
ensku sem fyrst merkt
„Bandarískur prófessor
664“.
Fallegar íbúðir í
smíðum m. 20 ferm.
sérsvölum.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
u. tréverk og málningu.
20 ferm. sérsvalir fylgja
hverri ibúð. Afhendingar-
tími eitt ár. Teikn. og nán-
ari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Við Skaftahlíð
3ja herb. risíbúð. Útb. 2
millj.
Við Goðheima
3ja herb. jarðhæð. Sér
inng. Sér hitalögn. Útb.
2,5 millj.
í Fossvogi
2ja herb. falleg jarðhæð.
Teppi. Góðar innréttingar
Höfum kaupendur
að flestum stærðum
íbúða og einbýlis-
húsa.
WHIÐLUNIK
/OHARSTRÍTI 12. símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
GóÓ íbúð til sölu
Mjög þokkaleg 3ja — 4ra herb. íbúð til sölu við Ásbraut,
Kópavogi. Þvottahús á hæðinni. Gott útsýni. Allar upp. í
síma 52266 eða 43099.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN
SÍMI 10-2-20
Höfum fjársterka kaupendur að góðum einbýlishúsum, raðhúsum og
stórum sérhæðum útborganir 7—10 milljónir.
Höfum fjársterka kaupendur að vönduðum 3—4 herbergja íbúðum
með bílskúr í Reykjavík og í vesturbænum í Kópavogi.
Höfum til sölu einbýlishús. Timburhús í gamla vesturbænum. Ennfrem-
ur 3 herbergja sérhæð í gamla austurbænum.
Opið frá 1 —6 í dag.
Kaupendaþjónustan
Þingholtsstræti 15, sími 10220
heimasími sölustjóra 25907.
Sími 19700
Bátar tll sfilu
Stálskip 1 70, 1 04, 88, 55, 47, og 1 2 lesta góður bátur
með nýrri vél. ennfremur höfum við nýjan glæsilegan 92
lesta stálbát, mjög vel útbúinn á togveiðar.
Tréskip 104, 97, 74, 64, 55, 50, 38, 36, 28, 15, 12,
11, 10, og nýjan 6 lesta bát.
Höfum einnig til sölu 64 lesta bát í sérflokki með öllum
vélum og tækjum nýjum.
Við höfum á skrá mjög fjársterka kaupendur að
góðum 15 til 30 lesta bátum.
Látið okkur selja bátinn.
Skipasalan Njálsgötu 86. Sími 18830 og 19700.
Heimasími sölumanns 92-3131.