Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974 39 racftnmpÁ Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Ilrúturinn 21. marz — 19. apríl Allar líkur eru á, að þe;ta verði afskap- lega skemmtilegur dagur. Láttu samt skoðanir þínar ekki í Ijðs, nema að vel athuguðu máli og alls ekki nema þú sért spurður. Nautið 20. apríl — 20. maí (íefðu þér tíma til að slappa af og hressa upp ásjálfan þig hæði andlega og Ifkam- lega Rasaðu ekki um ráð fram í mikil- vægu máliog leitaðu aðstoðar vina þinna ef þú ert f vafa um eitthvað. Að öllum llkindum kemur eitthvað mjög óvænt fyrir I kvöld. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Persónuleiki þinn nýtur sln og starfs- orka þln mun færa þér skemmtilegan dag. Ekki er ósennilegt, að stutt f erðalög gætuorðið þérhag stæð í dag. Krabbinn 21. júní — 22. júli Hugsaðu um heilsu þína og gæt tuþess að ofreyna þig ekki. Þú skalt þvl hvlla þig vel I dag. Blandaðu geði við þá, sem þú veizt aðilkjast þér I skoðunum. Ljónið 23. júlí — 22. ágúsl Notaðu daginn til að koma frá þér sem mestu af óleystian persónulegum verk- efnum. Niðurstaða máls, er þú taldir tapað, mun snúast þér í vil, en hrósaðu ekki happi áður en þú færð óhyggjandi sannanir. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Allar likur eru á, að dagurinn verði fremur rólegur og þægilegur. Þú hefur ekki eins mi kið að gera nú og að undan- förnu svo að þú getur slakað á. Sam- komulagið við fjölskylduna verður með bezta móti I dag. Vogin 23. sept. —22. oki. Notaðu daginn til að sinna áhugamálum þinum heima við. Þú færð óvænta heim- sókn sennilega af eldra manni f fjöl- skyldunni, sem reynist þér ráðhollur. óhapp virðist vofa yfir, en efþú ert vel á verðiættirðu aðsleppa Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú færðnýjar fréttir, sem vekjameð þér nýjar vonir og gera þig bjartsýnni S framgang mála Allar aðstæður virðast vera f remur hag stæðar, og þú hefur f ulia ástæðu til aðveraí góðu skapi i dag. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Akvörðun, sem þú tókst ekki al ls fyrir kingu, virðist hafaverið rétt I aðalatrið- um. 1 þvl samhandi skaltu yfirvega vel f ramtíðarmöguleikana og reyndu að koma skipulagi á það, sem framundan er. WjíSé Steingeitin 22. des. — 19. jan. Haltu fast \ið skoðun þlna og sannfær- ingu og þú ferð með sigur af hólmi I deilum, sem miklar líkur eru á, að þú lend ir I I dag. Ástamálin eru und ir mjög jákvæðum áhrifum. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Sennilega verður dagurinn mjög ánægju- legur, am.k. ef þú heldur rétt á spilun- um. Láttu ekki spilla þlnu geði, þótt einhver kunni að gera tilraun tilþess, — láttu aðfinnslur sem vind um eyru þjóta Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Persónutöfrar þínir njóta sín um þessar mundir, og þú skalt færa þér það í nyt. Það er ekki vlst, að tækifærið komi aftur I bráð og því skaltu grlpa gæsina meðan hún gefst. X-9 , , HANN ^ OTTAST M»G EKKI SÍOUREN OMAR, NEMA HVA€> EG ER A/>E«HONUM. MIÐNÆTTI l'RANSOON. þÖGULL SKUGGI FyLGlST ME-Ö ER SKONNORTAN LfltTURÚR HÖFN... ER ÖRUGGLEGA HÆGTAO TX&/STA SK/PSTUÖRANUM, CORSEAU? LJOSKA SMÁFÚLK mswn Hvers konar vélritari ertu eiginlega? YOU PION'T TYPE WHAT I WROTEATALLÍÍTOUVE KUINEP ME [ I 60TA FAILIN6 6PAPE/Í/ Þú vélritaðir alls ekki þa5 sem ég hafði skrifað! Þú hefur eyði- lagt allt fyrir mér! Ég fékk falleinkunn fyrir ritgerðina!! thatwas > ' POOK LA55...5HE 5UPP05ED 1 6EEM5 5Tf?AN6ELV 10 8£M</ 1 DiSJORdEP... TERM PAPERÍ^ ( * " /J|| / -—\ Þetta átti að vera aðalritgerðin mín! — Aumingja stúlkan. . . hún virðist ein- kenni iega sár f skapi. ALLT EYÐILAGT!! — Lfklega ólánssamt ástarævintýri eða eitthvað svoleiðis. KOTTURINN felix FERDINAIMD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.