Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.03.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MARZ 1974 27 Skrifstofustarf Reglusamur skrifstofumaður óskast til að annast: Innflutningsskjöl, verðútreikninga, spjaldskrá o.fl. Eiginhandarumsókn ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 15. marz merkt: „SPJALDSKRÁ — 3246“ Lyftaramenn Oss vantar nú þegar nokkra menn til starfa á vörulyfturum. Upplýs- ingar hjá verkstjóra og á skrifstofu í síma 83411. Tollvörugeymslan hf„ Laugarnesi, Reykjavík. Háseti Einn háseta vantar á góðan 80 rúm- lesta netabát frá Snæfellsnesi. Upplýsingar í síma 83058,- Reykja- vík. Skrifstofustúlka Óskum að ráða, sem fyrst eða innan þriggja mánaða, stúlku til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- próf eða hliðstæð menntun æskileg. Vinsamlegast sendið eiginhandar- umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, í pósthólf 519. SMITH & NORLAND H/F, Verkfræðingar — Innflytjendur Pósthólf 519, Reykjavík. LagermaBur Óskum að ráða ungan, duglegan mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Eiginhandarumsóknir með upplýs- ingum um fyrri störf sendist í póst- hólf 1349. ISÓL h.f. Skipholti 17 Félagsheimili Kópavogs Óskum að ráða stúlku í kaffistofu hálfan daginn. Upplýsingar í síma 41391. Háseta vantar á 65 tonna netabát. Uppl. hjá Karli Njálssyni í síma 92—7130 og 7053. EndurskoBun Rúmlega þrítugur maður með stúdentspróf og við- skiptareynslu óskar eftir aðstöðu til náms i endurskoð- un hjá löggiltum endurskoðanda. Get byrjað fljótlega. Tilboð merkt: „endurskoðun 665“, sendist Mbl. fyrir 8. marz. n.k. Parísartízkan auglýsir eftir stúlku í verzlunina. Sfmi 10770. TrésmiBir og laghentir menn óskast til starfa. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. AfgreiBslustarf Óskum að ráða ungan mann til afgreiðslustarfa. Fálkinn hf., Suðurlandsbraut 8. Sími 84670. Sendisveinn Bandalag íslenzkra skáta óskar eftir að ráða sendisvein til starfa hluta úr degi og hluta úr viku. Þarf helzt að eiga hjól. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 23190 milli kl. 15 og 17. ÞrifnaBur Hjón eða tvær samhentar konur óskast til að sjá um að halda hreinu hjá þjónustufyrirtæki í Austurborg- inni 1—2 í viku. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Samvinna — hagræðing — 3244“ fyrir miðvikudagskvöld. Stórt BifreiBaverkstæBi (merkjaverkstæði) óskar að ráða verkstæðisformann. Upplýsingar sendist Mbl. merkt: „3305“ fyrir 10/3 1074. SuBurnes Óskum eftir að ráða nú þegar stúlku, vana skrifstofustörfum. Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f. Sfmar 1725 og 1250. TrésmiBir Viljum ráða smiði vana innrétting- arsmíði. Trésmiðjan Ás h.f., Auðbrekku 55, Kóp. Sími 44702. Tízkuverzlun óskar eftir að ráða stúlku til af- greiðslu hálfan daginn. Tilboð send- ist Morgunblaðinu merkt 5193 SmiBir Vantar smiði til mótauppsláttar á 7 bílskúrum. Upplýsingar í síma 25421. ABstoBarstúlku vantar á tannlæknastofu í miðbæn- um. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: 3245 fyrir fimmtudaginn 7. marz. Óskum aB ráBa starfsmann á smurstöð vora. Upplýsingar í síma 42604. Skodaverkstæðið h.f., Auðbrekku 44—46. HúsvörBur Vantar laghentan mann. Getur bvri- að strax. Upplýsingar í síma 52502. Veitingahúsið Skiphóll. Háseti Einn háseta vantar á 100 lesta neta- bát. Upplýsingar í síma 52466. ABstoBarkona óskast í mötuneyti frá kl. 9—3. Upplýsingar hjá matráðskonu í síma 85411. Glith.f., Höfðabakka 9. Verkamenn — vélvirkjar. Okkur vantar verkamenn, bifvéla- virkja og vélvirkja nú þegar. Hlaðbær hf., Sími 83875.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.